Morgunblaðið - 03.02.1987, Page 40

Morgunblaðið - 03.02.1987, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 Framboðslisti Sjálf stæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi við næstu alþingiskosningar var samþykktur samhljóða á fundi kjördæmisráðs 3. desember sl. Hann birtist hér í heild. 1. Matthias Á. Mathiesen, utanríkisráðherra, Hafnarfírði. Fæddun 6. 8. 1931. Maki: Sigrún Þ. Mathiesen. 2. Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, Garðabæ. Fæddur 7. 7. 1932. Maki: Ragna Bjamadóttir. 3. Salome Þorkelsdóttir, alþingismaður, Mosfellssveit. Fædd: 3. 7. 1927. Maki: Jóel Kr. Jóelsson 4. Ellert Eiríksson, sveitarstjóri, Garði. Fæddur 10. 5. 1938. Maki: Bima Jóhannesdóttir. 5. Gunnar G. Schram, alþingismaður, Reylqavík. Fæddur 20. 2. 1931. Maki: Elísa Steinunn Jónsdóttir. 6. Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Seltj. Fæddur: 19. 9. 1943. Maki: Sigurveig Jónsdóttir. 13. Pétur A. Maack, fræðslustjóri, Kópavogi. Fæddur: 21. 2. 1949. Maki: Kristjana Kristjánsdóttir. 9. Páll Ólafsson, bóndi, Kjalamesi. Fæddur: 16. 3. 1930. Maki: Sigríður L. Jón^dóttir. 15. Ómar Jónsson, rafvirki, Vogum. Fæddur: 23. 7. 1955. Maki: Ingibjörg Ragnarsdóttir. 10. Guðmundur Magnússon, skrifstofumaður, Hafnarfírði. Fæddur: 20. 12. 1958. Maki: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. 16. Jóhann Guðmundsson, verkstjóri, Hafnarfírði. Fæddur: 7. 2. 1938. Maki: Guðrún Guðlaugsdóttir. 11. Ingibjörg Bergsveinsdóttir, 12. Anna Lea Bjömsdóttir, ritstjómarfulltrúi, Seltj. 1 íþróttakennari, Njarðvík. Fædd: 4. 8. 1933. Fædd: 25. 8. 1957. Maki: Magnús Erlendsson. Maki: Guðmundur Sigurðsson. 19. Stefanía Magnúsdóttir, kennari, Garðabæ. Fædd: 29. 5. 1942. Maki: Guðjón Torfí Guðmundss. 20. Kristján Oddsson, bóndi, Kjósarsýslu. Fæddur 12. 3. 1954. Maki: Dóra Ruf. 21. Sigurður Bjamason, skipstjóri, Sandgerði. Fæddur: 28. 3. 1932. Maki: Rósa D. Bjömsdóttir. 22. Gísli Ólafsson, forstjóri, Seltjamamesi. Fæddur 1. 5. 1927. Maki: Ingveldur Viggósdóttir. 7. Ásthildur Pétursdóttir, húsmóðir, Kópavogi. Fædd: 11. 6. 1934. Maki: (látinn Páll Þorláksson). 8. Edvard Júlíusson, útgerðarmaður, Grindavík. Fæddur: 7. 9. 1933. Maki: Elín P. Alexandersdóttir. 14. Eria Siguijónsdóttir, kaupkona, Bessastaðahreppi. Fædd: 10. 5. 1929. Maki: Manfreð Vilhjálmsson. 17. Helga Margrét Guðmunds- dóttir, húsmóðir, Keflavík. Fædd: 7. 11. 1953. Maki: Theodór Magnússon. 18. Þórarinn Jónsson, tannlæknir, Mosfellssveit. Fæddur: 5. 8. 1945. Maki: Guðný Dóra Kristinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.