Morgunblaðið - 03.02.1987, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 03.02.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 51 —^HEFURÐU^— EFNIÁ AÐ SLEPPA Gallabuxur og kakíbuxur í öllum stæröum á ótrúlega lágu veröi vegna hagstæöra magninnkaupa elle SKÓLAVÖRÐIJSTÍG 42 fullyrt með góðri samvisku, að breyting sú sem varð á garðyrkju- deild Akureyrarbækjar á síðasta áratug var mikil og stefnumark- andi fyrir næstu áratugi. Akureyrarbær var í áratugi til fyrirmyndar hvað varðar gróður og almenna hirðingu, en því miður hefur ástandið ekki verið eins gott undanfarin ár. Að lokum vil ég leggja mér í munn orð Jóns heitins Rögnvaldssonar, þegar hann réð mig til starfa við Lysti- garðinn: „Ég vil ekki sjá eina einustu arfakló í garðinum." Höfundur er gnrðyrkjustjóri á Akrnnesi. .Míele. Heimilistœki MuÖ ski iíslotlipi föi Nú hefur oldeilis hlaupið á snœrið hjá skrifstofufólki. Þreytan er horfin og bakverkurinn líka - þökk sé nýja Dauphin skrifborðsstólnum. Þeir sem setjast í stól frá Dauphin kynnast ótrúlegri hönnun. Stólbakið heldur hryggsúlunni í réttri stöðu, líkaminn verður afslappaður og vinnan verður auðveldari í stól frá Dauphin. í Skrifbæ eru Dauphin skrifborðsstólarnirí fjöi- breyttu úrvali, litafjöldinn ermikill og verðið er frá kr. 6,990- stgr. Dauphin - stílhreinir stólar, sannkölluð skrifstofuprýði. DaupHiN SKRIFBÆR HVERRSGÖTU 103 SÍMI 25999 Sannleikanum verð- ur hver sárreiðastur Míele annað er mála- miðlun. . [XIJÓHANN ÓLAFSSON & CO ^ 43 Sundaborg - 104 RaykjaWk - Siml 8B8588 4 eftir Oddgeir Þór Árnason í ársriti Skógræktarfélags ís- lands 1986 er grein eftir Árna Steinar Jóhannsson, núverandi garðyrkjustjóra á Akureyri og fyrrverandi nemanda minn í garð- yrkju. Ég get ekki komist hjá því að setja ofaní við hann, þar sem hann fer með stórkostleg ósannindi í grein sinni. Arni staðhæfír að á síðasta áratug (1970—1979) hafi engin ný svæði verið tekin til ræktunar á Akureyri, og að aðeins renni um 0,8% af ráðstöfunarfé bæjarins til umhverfismála. Einn- ig staðhæfír hann, að spara hefði mátt fé og fyrirhöfn ef þeir, sem þekkingu hafa á mótun umhverf- is, hefðu verið hafðir með í ráðum við gerð skipulags. Sannleikurinn er sá, að Reynir Vilhjálmsson, landslagsarkitekt, var með í því að vinna aðalskipu- lagið 1973. Þá var mótuð sú stefna sem unnið er eftir í dag. Þá voru einnig fyjórir skrúðgarðar í bænum, en ekki þrír. Árið 1970 var garðyrkjudeildin í gömlum skúr við Hafnarstræti 69. Árið 1975 hefur garðyrkju- deildin fengið umráð yfír gömlu gróðrarstöðinni, en hún var áður í eigu ríkisins. í gróðrarstöðinni er gamalt 2ja hæða timburhús með risi ásamt stóru uppsteyptu véla- og verkfærahúsi. Hver mótaði þá stefnu, að gamla gróðrarstöðin á Akureyri ásamt húsakostum yrði aðsetur garðyrkjudeildar Akureyrarbæj- ar? Gróðrarstöðin á Akureyri er og verður homsteinn skrúðgarð- yrkjunnar á Akureyri ásamt Lystigarðinum. í aðalskipulaginu frá 1973 var ákveðið, að Kjamaskógur yrði stækkaður og gróðursett yrði umhverfis byggðina á Akureyri. Að tala um einhveija stefnu sem mótuð var 1979 er alveg út í hött, hér var aðeins um flokkun- ar- og framkvæmdaratriði að ræða ásamt nánari útfærslu. Sjálfsagt hefur fjármagn Verið aukið frá því sem áður var (var um 3%), þar sem fastir starfsmenn em mun fleiri en áður. Ég get
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.