Morgunblaðið - 03.02.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987
51
—^HEFURÐU^—
EFNIÁ AÐ SLEPPA
Gallabuxur og kakíbuxur
í öllum stæröum
á ótrúlega lágu veröi
vegna hagstæöra
magninnkaupa
elle
SKÓLAVÖRÐIJSTÍG 42
fullyrt með góðri samvisku, að
breyting sú sem varð á garðyrkju-
deild Akureyrarbækjar á síðasta
áratug var mikil og stefnumark-
andi fyrir næstu áratugi.
Akureyrarbær var í áratugi til
fyrirmyndar hvað varðar gróður
og almenna hirðingu, en því miður
hefur ástandið ekki verið eins
gott undanfarin ár. Að lokum vil
ég leggja mér í munn orð Jóns
heitins Rögnvaldssonar, þegar
hann réð mig til starfa við Lysti-
garðinn: „Ég vil ekki sjá eina
einustu arfakló í garðinum."
Höfundur er gnrðyrkjustjóri á
Akrnnesi.
.Míele.
Heimilistœki
MuÖ
ski iíslotlipi föi
Nú hefur oldeilis hlaupið á snœrið hjá skrifstofufólki.
Þreytan er horfin og bakverkurinn líka
- þökk sé nýja Dauphin skrifborðsstólnum.
Þeir sem setjast í stól frá Dauphin kynnast
ótrúlegri hönnun. Stólbakið heldur hryggsúlunni
í réttri stöðu, líkaminn verður afslappaður og
vinnan verður auðveldari í stól frá Dauphin.
í Skrifbæ eru Dauphin skrifborðsstólarnirí fjöi-
breyttu úrvali, litafjöldinn ermikill og verðið er frá
kr. 6,990- stgr.
Dauphin - stílhreinir stólar, sannkölluð skrifstofuprýði.
DaupHiN
SKRIFBÆR
HVERRSGÖTU 103 SÍMI 25999
Sannleikanum verð-
ur hver sárreiðastur
Míele
annað er mála-
miðlun.
. [XIJÓHANN ÓLAFSSON & CO
^ 43 Sundaborg - 104 RaykjaWk - Siml 8B8588 4
eftir Oddgeir Þór
Árnason
í ársriti Skógræktarfélags ís-
lands 1986 er grein eftir Árna
Steinar Jóhannsson, núverandi
garðyrkjustjóra á Akureyri og
fyrrverandi nemanda minn í garð-
yrkju.
Ég get ekki komist hjá því að
setja ofaní við hann, þar sem hann
fer með stórkostleg ósannindi í
grein sinni. Arni staðhæfír að á
síðasta áratug (1970—1979) hafi
engin ný svæði verið tekin til
ræktunar á Akureyri, og að aðeins
renni um 0,8% af ráðstöfunarfé
bæjarins til umhverfismála. Einn-
ig staðhæfír hann, að spara hefði
mátt fé og fyrirhöfn ef þeir, sem
þekkingu hafa á mótun umhverf-
is, hefðu verið hafðir með í ráðum
við gerð skipulags.
Sannleikurinn er sá, að Reynir
Vilhjálmsson, landslagsarkitekt,
var með í því að vinna aðalskipu-
lagið 1973. Þá var mótuð sú
stefna sem unnið er eftir í dag.
Þá voru einnig fyjórir skrúðgarðar
í bænum, en ekki þrír.
Árið 1970 var garðyrkjudeildin
í gömlum skúr við Hafnarstræti
69. Árið 1975 hefur garðyrkju-
deildin fengið umráð yfír gömlu
gróðrarstöðinni, en hún var áður
í eigu ríkisins. í gróðrarstöðinni
er gamalt 2ja hæða timburhús
með risi ásamt stóru uppsteyptu
véla- og verkfærahúsi.
Hver mótaði þá stefnu, að
gamla gróðrarstöðin á Akureyri
ásamt húsakostum yrði aðsetur
garðyrkjudeildar Akureyrarbæj-
ar? Gróðrarstöðin á Akureyri er
og verður homsteinn skrúðgarð-
yrkjunnar á Akureyri ásamt
Lystigarðinum.
í aðalskipulaginu frá 1973 var
ákveðið, að Kjamaskógur yrði
stækkaður og gróðursett yrði
umhverfis byggðina á Akureyri.
Að tala um einhveija stefnu
sem mótuð var 1979 er alveg út
í hött, hér var aðeins um flokkun-
ar- og framkvæmdaratriði að
ræða ásamt nánari útfærslu.
Sjálfsagt hefur fjármagn Verið
aukið frá því sem áður var (var
um 3%), þar sem fastir starfsmenn
em mun fleiri en áður. Ég get