Morgunblaðið - 03.02.1987, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987
59
Hér taka þau Simon Wiesenthal og Jane Fonda við Natan Shcharansky.
Natan Shcharansky fær
mannréttindaverðlaun
Gyðingurinn Anatoly Shcharansky, eða Natan
Shcharansky, eins og hann nefnist nú, fékk í
síðustu viku mannréttindaverðlaun „Símon Wiesent-
hal-stofnanarinnar“. Þau fékk hann fyrir fyrir
mannréttindabaráttu sína innan Sovétríkjanna, en
Shcharansky var í fangabúðum og fangelsum svo
árum skipti. Símon Wiesenthal er þekktasti„nazista-
veiðari" heims, en hann segir að ekki megi hrærast
í fortíðinni einni, enn þrífist gyðingahatur víða um
heim og ofsóknir gegn þeim séu síst liðin tíð í alræð-
isríkjum eins og Sovétríkjunum.
Þýsku þjóðinni fjölgað
gegn greiðslu!
Munchcn, frá Bergljótu Friðriksdóttur, fréttaritara Morgunblaðsins.
Hin síðari ár hefur dregið svo
verulega úr barnsfæðingum í
Vestur-Þýskalandi að yfirvöld eru
orðin uggandi. Álitið er að árið
1030, þ.e. eftir 43 ár, verði íbúar
landsins aðeins 42 milljónir, eða um
20 milljónum færri en nú. Sam-
kvæmt tölfræðilegum útreikningum
þyrfti hver vestur-þýsk kona að
eignast 2,2 böm til þess að viðhalda
fólksfjöldanum. Raunin er hins veg-
ar sú að hver kona eignast aðeins
1,4 börn — ef svo má að orði kom-
vestur-þýsk mörk (u.þ.b. 20 þúsund
ísl. krónur) úr eigin vasa“.
Árangurinn lét ekki á sér standa
því að í árslok 1986 höfðu 46 böm
fæðst í Faulbach og gamli maðurinn
orðinn 46 þúsundum marka fátæk-
ari. Hann sá þó síður en svo eftir
peningunum. Gefum honum orðið:
„Unga fólkinu veitir svo sannarlega
ekki af peningunum. Þjóðin þarfn-
ast fleiri barna, því þau em framtíð
okkar. Án þeirra deyjum við út.“
Vera má að uppátæki Rademac-
hers hafi orðið öðrum hvatning, því
að síðasta ár fjölgaði barnsfæðing-
um verulega í Vestur-Þýskalandi í
fyrsta sinn síðan 1964. Nú hefur
39 ára verksmiðjueigandi frá borg-
inni Bielefeld farið að fordæmi
Rademachers og heitið að greiða
hveijum þeim starfsmanni verk-
smiðjunar, sem verður móðir eða
faðir á árinu, þtjú þúsund vestur-
þýsk mörk (ca. 60 þúsund ísl.
krónur). Geri aðrir betur!
ast.
En það eru ekki einungis yfir-
völd, sem farin eru að ugga að sér,
því 79 ára gömlum ellilífeyrisþega
í þorpinu Faulbach leist síður en
svo á blikuna og ákvað að láta til
skarar skríða. í ársbyijun 1985 birti
þorpsblaðið svohljóðandi auglýs-
ingu frá gamla manninum: „Eg,
Wilhelm Rademacher, heiti því að
greiða hvetjum íbúa Faulbach, sem
eignast barn á tímabilinu 1. júlí til
30. desember 1986, eitt þúsund
Hann er ávallt með hring á hvetjum
fingri, silkiklæddur og með gull-
kertastiku á flyglinum. Á heimili
hans eru 18 flyglar og 20 bifreiðar
og samliggjandi er sérstakt Li-
berace-safn, sem hann reisti sjálf-
um sér.
Liberace heitir raunar Wladizu
Liberace og er á 68 ári. Í æsku
þótti hann mjög efnilegur klassísk-
ur píanóleikari, en hann þóttist sjá
að meira væri upp úr því að hafa
að leika fyrir alþýðuna. Hann fékk
snemma orð á sig fyrir ótrúlega
skarthirni, en það vakti aðeins frek-
ari athygli á honum. Á miðjum aldri
sagði blað nokkurt hann vera kyn-
hverfan, en hann kærði Jtað fyrir
meiðyrði og vann málið. Árið 1982
sagði fyrrum starfsmaður hans,
Scott Thorson, að þeir hefðu átt í
ástarsambandi og krafðist bóta
vegna heitrofs gamla mannsins.
Þau mál enduðu ekki alls fyrir löngu
á því að Liberace greiddi honum
ríflega fúlgu gegn því að ekki yrði
sagt orð meir um málið. Hvort Li-
berace lifir þessa sjúkdóma af ætti
að koma í ljós innan nokkurra daga.
Wilhelm Rademacher ásamt börnunum 46 og foreldrum þeirra.
COSPER
[Q7>96 COSPER
Lister CS4 77 bhp á 2600 sn/mín. með skrúfubúnaði, stjórn-
tækjum og 12 v. rafkerfi.
Verð frá kr. 348.000.
Lister CS6 115 bhp á 2600 sn/mín.
Verð frá kr. 442.000.
VÉLASALAN HF.
ÁNANAUSTUM 1,s. 26122.
Ef vandamálið er
hárlos - flasa -
skalli -
þá er lausnin
hárvaxtarkremið
frá Dorothy Gleave
Ltd. Englandi
Hárvaxtarkremið hefur þegar gefið frábæran árangur hérlend-
is. Við notkun þess verður hárið fallegra og hraustlegra, það
stöðvar hárlos og flösu og þar sem eru skallablettir vegna
þess að hárrótin er óvirk og í dvala, fá hársekkirnir og hárrót-
in næringu og hvatningu frá hárvaxtarkreminu.
Með þvi að nudda hárvaxtarkreminu mjúklega í hársvörðinn
daglega einungis í 15 mín. kemur árangur í Ijós innan mánaðar.
BBC útvarp og sjónvarp og dagblöð í Bretlandi og víðar hafa
sagt frá hárvaxtarkreminu sem þegar hefur vakið mikla at-
hygli. Mánaðarskammtur kostar kr. 2.500,- en 2 mánuðir kr.
4.500,-. Shampoo fylgir hverjum tveimur glösum af hárvaxt-
arkreminu. Vinsamlega sendið greiðslu í póstgíró eða ávísun
ásamt nafni og heimilisfangi til:
Logaland,
Pósthólf 7163, 127 Reykjavík.
Nánari upplýsingar í síma 29015.
ALLT í RÖÐ OC REGLU!
Ef þú ert þreytt(ur) á óreiðunni
og uppvaskinu í kaffistofunni
þá er Duni kaffibarinn lausn á vandanum.
Duni er ódýrasti barinn í bænum
Duni kaffibarinn sparar bæði tíma og pláss.
Hann getur staðið á borði eða hangið á vegg.
- hann kostar aðeins kr. 3.721.-
(Innifalið í verði:
Málmstandur,
2000 mál, tlu höldur
og 500
teskeiðar.)
FANNIR HF
Bíldshöfða 14, sími 672511