Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 7
T MEÐAL EFNIS í KVÖLD RAY CHARLES Snillingurinn Ray Charles syngur og spilar af hjartans lystog fjölmargar stórstjörnur koma fram með honum, þ. á m. Stevie Wonder, Quincy Jones, Smokey Robinson, Glenn Campell, Joe Cocker Á NÆSTUNNI !■■■■■■■■■■■■r iniiilimm m 15:30 Sunnudagur ÍÞRÓTTIR Umsjonarmaður er Heimir Karls- son. Meðal efnis: Úrslit i opna breska meistaramótinu i pílu- kasti. mmmim iPd, I Mánudagur |20:151 SVIDSUÓS: DJÖfla- L_JI mennlng. Menningarþáttur iléttum dúr með Bubba Morthens, Björg- vini Halldórssyni, Ladda, Kjart- ani Ragnarssyni og A tla Heimi Sveinssyni. Þátturinn verður tekinn upp ileikskemmu Leik- félags Reykjavikur i tilefni af leikuppfærslu á Djöflaeyju Ein- ars Kárasonar. ■ÍSi» Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fnrö þúhjá Helmilistaakjum <8> Heimilistæki hf S:62 12 15 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 7 Friðrik Sophusson um orð forsætisráðherra hvað varðar fræðslustjóramálið: Skýlaus yfírlýsing um að fella frumvarpið eða vísa því frá FRIÐRIK Sophusson varaformaður Sjálfstæðisflokksins telur að Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra hafi með yfirlýsingum sínum varðandi það að frumvarpsflutningur framsóknarþingmanna um rannsóknarnefnd i fræðslustjóramálinu, verði ekki tilefni stjórn- arslita og þingrofs, gefið fyrirheit um að hann og þingflokkur Framsóknarflokksins muni ásamt þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, sjá til þess að frumvarpið verði feilt við fyrstu umræðu, eða vísað frá. „Ég tek það ekkert nærri mér þótt Steingrímur Hermannsson gefí þær yfirlýsingar sem hann hefur gert í minn garð," sagði Friðrik í samtali við Morgunblaðið. Hann igulkequm til Japans hefur verið í fullum gangi í Sandgerði að undanförnu. Þegar er búið að senda tvær sendingar sem unnar voru úr 30.000 igulkeijum og síðasta sendingin að þessu sinni fer nú um helgina. Þá hafa Jap- anir sýnt áhuga á að kaupa beitukóng og yrði hann þá flutt- ur lifandi til Japans. Hér á landi eru nú staddir Japan- ir sem að undanfömu hafa unnið með þeim Birgi Kristinssyni og Steinþóri Gunnarssyni að fínna út hvemig hagkvæmast sé að flytja hrognin til Japans. „Yfírmaður þeirra sá beitukóng hjá okkur fyrir tilviljun og vill fá send sýni. Verði af þessum útflutningi verður kuð- ungurinn sendur lifandi til Japans,“ sagði Birgir í samtali við Morgun- blaðið. Birgir sagði að Japönum hefði líkað vel það hráefni, sem þegar rifjaði upp að forsætisráðherra hefði sent flokksbróður sínum og þingflokksformanni, Páli Péturs- syni, samskonar kveðjur fyrir nokkrum mánuðum, en. Páll hafí væri búið að senda, það hefði allt verið 1. flokks. „Japanir hafa sýnt að þeim er full alvara og hafa þeir framlengt dvöl sinni hér um nokkra daga þar til gengið hefur verið úr skugga um í hvaða ástandi best er að flytja hrognin. Áhugi þeirra virð- ist vera mestur á að fá þau fersk." þá sagt eitthvað í þá veru að menn þyrftu ekki að taka svona ummæli alvarlega, því forsætisráðherra tal- aði svo mikið. „Ég tel viðbrögð forsætisráð- herra í fræðslustjóramálinu hins vegar athyglisverðari," sagði Frið- rik, „því með þeim hefur hann gefíð skýlausa yfírlýsingu urt það að framkomin frumvörp um rannsókn- amefnd í fræðslustjóramálinu, verði ekki tilefni stjómarslita og þing- Birgir sagði að ekki hefði enn verið rætt um áframhald á þessum útflutningi. Væntanlega skýrðist það ekki fyrr en eftir helgi hvort Japanir væru tilbúnir til að greiða það verð sem þeir þyrftu að fá, til að framleiðslan stæði undir kostn- aði. — BB rofs. Þetta getur ekki þýtt annað en það að forsætisráðherra og flokkur hans muni sjá til þess, ásamt þingmönnum Sjálfstæðis- flokksins, að framkomnu fmmvarpi verði tafarlaust vísað frá eða fellt við fyrstu umræðu. Það sannar að tillöguflutningur þeirra Ingvars Gíslasonar og Guðmundur Bjama- sonar er marklaus sýndarmennska frá upphafí." Friðrik sagði að nú yrði fylgst með því hvort forsætisráðherra stæði við þessi orð sín, „eða hvort ummæli hans um mig, eiga fremur við hann sjálfan," sagði Friðrik. Nýr formað- ur Þróunar- samvinnu- stofnunar UTANRÍKISRÁÐHERRA, Matthías Á. Mathiesen, hefur veitt Ólafi Egilssyni, sendi- herra, lausn frá formennsku í stjórn Þróunarsamvinnustofn- unar að eigin ósk vegna starfa hans erlendis. Jafnframt skip- aði hann Ama Vilhjálmsson, prófessor, formann í hans stað. Utanríkisráðherra skipaði Helga Ásgústsson, skrifstofu- stjóra, varaformann í stjóm stofnunarinnar í stað Helga Gísla- sonar, sendifulltrúa, sem veitt var lausn frá sama tíma að telja en hann gegnir störfum erlendis. Japanir sýna áhuga á að kaupa og flytja út lifandi beitukóng Sandgerði. ÚTFLUTNINGUR á hrognum úr Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Japanirnir, sem staddir eru i Sandgerði, ásamt Birgi Kristjánssyni. Bflasýning Wagoneer ri AMC Jeep Cherokee Bíll ársins 1984 og aftur 1986 — „nú 1987“ enn fullkomnari, kraftmeiri og glæsilegri KOMIÐ OG SKOÐIÐ VERÐLAUNABÍLINN laugardag kl. 10-16 sunnudag 13-16 EGILL VILHJALMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 — 77202 n AMC Jeep Það er valið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.