Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ókvæntur eldri maöur, traustur og reglu- samur óskar eftir að kynnast ógiftri konu meó sambúð i huga. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ógift — 10“. ARINHLEÐSLA Áratuga reynsla. M. Ólafsson, sími 84736. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. □ Mímir 598702144 - H.V. □ Gimli 59872167 - 1 Frl. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 13. febr. kl. 20.00 Tunglsklnsganga, fjörubál. Létt ganga hjá Ásfjalli, um Gjögr- in og Hvaleyri. Rúnasteinn skoðaður. Brottför frá BSl, bensinsölu. Verð 300 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Sjáumst! Útivist. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 15. febr. Kl. 13.00 Hraunssandur — Hrólfsavik. Stórstraumsfjöru- ferð og létt ganga austan Grindavikur. Sérstök jarðfraeði- fyrirbœri skoöuð. Áð við Bláa lónið á heimleið. Verð 600 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Brott- för frá BSl, bensínsölu. Eignist hiö nýja og vandaða ársrlt Úti- vistar. Verð kr. 950.- sem er árgjald 1986. Útivistarsími/ símsvari: 14606. Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 15. febrúar: 1. Kl. 13. — Skarðsmýrarfjal! (597 m). Ekið aö Kolviöarhóli og gengið upp Hellisskarð og á Skarðsmýrarfjall. Verð kr. 500. 2. Kl. 13. — Innstidalur — aust- ur fyrir Skarösmýrarfjall/ skíðaganga. Gengið verður á skíðum austan Skarðsmýrar- fjalls, milli hrauns og hlíða, í Innstadal. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Skíða/gönguferð á þorraþrœl f Borgarfjörð helglna 20.-22. febrúar. Gist á Varmalandi. Ferðafélag (slands. Kristiboðsvika Kristniboðsdeild KFUM og K, Hafnarfirði. Samkomur á hverju kvöldi 8.-15. febrúar i húsi félaganna, Hverfis- götu 15. Laugard. 14. feb. Raeöa: Stina Gisladóttir. Kristniboðsþ.: Líf og starf Leu áður fyrr og nú. Hrönn Siguröar- dóttir. Krossínn AncMiu Lku 2 — KtSpavojti Almenn unglingasamkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Stefánsmót — stórsvig í flokkum 13-14 ára og 15-16 ára veröur haldið í Skálafelli laugar- daginn 21. febrúar. Einnig verður keppt i flokkum 9-10 ára og 11-12 ára sunnudaginn 22. febrúar. Þátttökutilkynningar verða að berast fyrir þriöjudags- kvöld í síma 51417. Dagskrá auglýst siðar. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar 1 _____________________________________________________ __ * 1 Nauðungaruppboð á Smárateig 6, Isafirði, þingl. eign eign Trausta M. Ágústssonar, fer fram eftir kröfu Orkubús Vestfjarða og Verslunarbanka (slands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 17. febrúar 1987 kl. 14.00 siðari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Aðalstræti 32, neðri hæð, austurenda, (safirði, þingl. eign Péturs Ragnarssonar fer fram eftir kröfu Útvegsbanka (slands, (safirði á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. febrúar 1987 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Hjallavegi 9, 3. hæð til vinstri, Flateyri, þingl. eign Bjama Sv. Benediktssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landbanka (slands á eigninni sjálfri föstudaginn 20. febrúar 1987 kl. 14.30 sfðari sala. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Hjallavegi 9, 1. hæð til hægri, Flateyri, þingl. eign Jóns J. Guð- mundssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landbanka (slands á eigninni sjálfri föstudaginn 20. febrúar 1987 kl. 14.45 sfðarí sala. Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýsiu. Nauðungaruppboð á Tjarnargötu 1, Flateyri, þingl. eign Valdimars Jónssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landbanka Islands og innheimtumanns ríkis- sjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 20. febrúar 1987 kl. 16.00 sfðarí sala. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Oddatúni við Hafnarstræti, Flateyri, þingl. eign Hefils hf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Viðis Finnbogasonar, Bruna- bótafélags fslands, Flateyri og lönlánasjóös á eigninni sjálfri föstu- daginn 20. febrúar 1987 kl. 16.15 sfðari sala. Sýslumaðurínn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Fjarðargötu 35, Þingeyri, þingl. eign Þórðar Sigurössonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. febrúar 1987 kl. 15.30 sfðari sala. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Góuholti 7, (safirði, þingl. eign Halldórs Ebeneserssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs.Útvegsbanka (slands (safirði, Veödeildar Landsbanka fslands, Bæjarsjóös isafjarðar og Guöna Á. Haraldssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 17. febrúar 1987 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Hjallavegi 20, efri hæð, Flateyri, þingl. eign Flateyrarhrepps fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landbanka Islands á eigninni sjálfri föstu- daginn 20. febrúar 1987 kl. 15.00 sfðari sala. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Drafnargötu 11, Flateyri, talinni eign Þóris Garðarssonar fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og Veðdeildar Lands- banka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 20. febrúar 1987 kl. 14.15. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Aöalstræti 43, Þingeyri, þingl. eign Lina Hannesar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 18. febrúar 1987 kl. 15.00 sfðarl sala. Sýstumaöurínn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Aðalgötu 32, Súðavik, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Héraðsskólans aö Reykjum Hrútafirði á eigninni sjálfri mánudaginn 16. febrúar 1987 kl. 14.00 sfðari sala. Sýslumaðurínn / Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Túngötu 5, Flateyri, þingl. eign Hefils hf. fer fram eftir kröfu þrota- bús Hafskips hf., Trósmiðju Þorvaldar Ólafssonar hf., Eggerts B. Ólafssonar hdl., Brunabótafólags fslands, Flateyri og Vatnsvirkjans hf. á eigninni sjálfri föstudaginn 20. febrúar 1987 kl. 16.30 sfðari sala. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Sjálfstæðisfélag Seltirninga — Félagsmenn — Fundur verður haldinn þriðjudaginn 17.2 kl. 20.30 i húsi félagsins aö Austurströnd 3. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Ræðumaður Ellert Eiríksson frambjóð- andi. 3. Önnur mál. Stjómin. Sjálfstæðisfélag Fljótsdalshéraðs Almennur félagsfundur veröur sunnudag- inn 15. febrúar kl. 20.30 I Samkvæmlspáf- anum í Fellabæ. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund 2. Friðrik Sophusson ræðir skattamél o.fl. Stjórnin. Akranes — Sjálfstæðisfélagið Almennur fundur veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu viö Heiðargerði mánudaginn 16. febrúar kl. 19.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Mýrarsýsla Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálf- stæðisfélaganna í Mýrarsýslu miðvikudag- inn 18. febrúar kl. 20.30 í sjálfstæðlshúsinu Borgarbraut 1. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins veröur Halldór Blöndal alþingismaöur. 3. Önnur mál. Stjómin. Borgarnes — Borgarnes Fundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu viö Brákarbraut mánudag- inn 16. febrúar kl. 20.30. Gísli Kjartansson hreppsnefndarmaður kynnir fjárhagsáætlun Borgameshrepps 1987. Sauðárkrókur Fundur verður i Sjálfstæöisfélagi Sauðárkróks sunnudaginn 15. fe- brúar kl. 14.00 i Sæborg. Fundarefni. 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Fjórir efstur menn á lista Sjálfstæðisflokksins i kjördæminu, þeir Pálmi, Vilhjálmur, Karl og Ómar mæta á fundinn. Félagar eru hvattir til að mæta Stjómin. Akranes — Sjálfstæðis- kvennafélagið Bára Almennur fundur verður haldinn i Sjálfstæöishúsinu viö Heiðargeröi mánudaginn 16. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjómin. Danski íhaldsflokkurinn og unga fólkið Laugardaginn 14. febrúar mun Samband ungra sjálfstæðismanna halda fund með danska þingmanninum Connie Hedergaard. Connie, sem er einungis 26 ára gömul, er þingmaður íhaldsflokksins danska og situr fyrir hans hönd m.a. í utanrikis- og menn- ingamálanefnd danska þingsins. Connie er einnig talsmaður ihaldsflokksins i málefn- um ungs fólks. Sérsvið hennar er utanríkis-, öryggis- og varnarmál. Fundurinn verður haldinn I neöri deild Val- hallar og hefst kl. 15.00. Stjón SUS. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.