Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 62 V England: Heldur Everton efsta sætinu? Sveitakeppni JSÍ verður f íþróttahúsi Kennaraháskólans í dag og hefst kiukkan 14. Morgunblaöið/Júlíus Stórmót í Sundhöllinni og tveir landsleikir Frá Bob Hannsssy á Englandl. EVERTON, efsta llðið f ensku knattspyrnunni, leikur gegn Ox- ford f dag á útivelli, en liðið tapaði þar 1:0 f lok sfðasta keppnistíma- bils og missti af titlinum. Everton hefur leikið vel síðustu vikur og komst á toppinn um síðustu helgi. En leikurinn gegn Oxford verður erfiður. Graeme Sharp er enn meiddur og óvíst er um varnarmanninn Paul Power. Les Phillips, miðvallarleikmaðurinn sterki hjá Oxford, hefur verið í banni síðustu fimm leiki, en kemur nú inn í liðið á ný. Það var einmitt Phillips, sem skoraði gegn Everton í fyrra. Viv Anderson og David Rocastle verða ekki með Arsenal gegn Sheffield Wednesday, þar sem þeir taka út leikbann. Sheffield hefur gengið allt í óhag að undan- förnu, en stefnir að sínum fyrsta sigri í átta leikjum. Howard Wilkin- son bauð 200 þúsund pund í Colin West, framherja Rangers, og átti hann að fara beint inn í liðið, en .ekkert varð af kaupunum, því West vfldi hvergi fara. Neale Cooper hjá Aston Villa meiddist á æfingu í vikunni og leik- ur Paul Elliott í hans stað gegn fyrrum félögum sínum í Luton. Kemur þetta á óvart, því í síðustu viku fór Elliott fram á að verða seldur frá Villa. David Speedie og Nigel Spack- man eiga við meiðsli að stríða og er óvíst hvort þeir verði með • Anne Jahren sigraði í 10 km göngu • Neale Cooper. Chelsea gegn Coventry. Þá hefur félagi þeirra, Mike Hazard, verið veikur síðustu daga, þannig að útlitið er ekki bjart hjá Chelsea. Nottingham Forest fær West Ham í heimsókn og svo getur farið að Franz Carr leiki sinn síðasta leik fyrir Forest. Carr neitaði að skrifa undir nýjan samning og vill Brian Clough, framkvæmdastjóri, skipta á honum og Speedie hjá Chelsea. Newcastle hefur ekki unnið deildarleik í tvo mánuði og er á botninum. Liðið heimsækir QPR og varla verður gervigrasið til að bæta stööuna. Símamynd/Reuter MIKIÐ verður um að vera í fþrótt- um unglinga um helgina. Á annað þúsund skráningar eru í sundmót KR og Speedo og tveir piltalands- leikir eru á dagskrá í handbolta. Fjórir leikir verða í 1. deild kvenna f handbolta, tveir úrvalsdeildar- leikir í körfubolta og meistaramót TBR fer fram auk keppni í júdó og veggjatennis. Sund Unglingasundmót KR hefst í dag í Sundhöllinni og lýkur á morgun. Keppnin stendur yfir frá klukkan 10 til 12 og 16 til 19 báða dagana. Handbolti Piltalandslið íslands skipað leik- mönnum 18 ára og yngri leikur landsleiki við Vestur-Þýskaland í NORSKA stúlkan, Anne Jahren, sigraði í 10 km göngu á heims- meistaramótinu í norrænum greinum í Oberstdorf í Vestur- Þýskalandi í gær. Marjo Matikain- en, Finnlandi, hafnaði í 2. sæti, Brit Pettersen, Noregi, í því þriðja, en norskar stúlkur voru í fimmta og sjötta sæti. Anette Boe, einnig frá Noregi, sem sigr- aði á HM fyrir tveimur árum varð aö sættS ZÍQ yl* 19- sæti. Jahren byrjaði vel og var með 12 sekúndna forskot á Pettersen og 22,5 sekúndum á undan Matikain- en, þegar gangan var hálfnuð. En sú finnska sótti í sig veðrið og þegar upp var staðið munaði að- eins 0.8 sekúndu. Jahren fékk tímann 31.49,5 og Matikainen fór dag og á morgun í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi. Báðir leikirn- ir hefjast klukkan 15. í 1. deild kvenna verða fjórir leik- ir. Leikur ÍBV og Vals hefst í Eyjum klukkan 14.45 í dag og viðureign Víkings og Stjörnunnar byrjar í Höllinni klukkan 21.15 á morgun. Þá leika KR og Fram í Höllinni og FH og Ármann í Hafnarfirði og hefjast báðir leikirnir klukkan 20 annaðkvöld. Leikur ÍBV og ÍBK í 2. deild karla hefst í Eyjum klukkan 13.30 í dag og auk þess verða tveir leikir í dag i 3. deild karla og á morgun verða tveir leikir í 2. deild kvenna. Körfubolti í úrvalsdeildinni verða tveir leikir á morgun. ÍBK og Valur leika í Keflavík og Fram og Haukar í á 31.50,3. Sú síöarnefnda var fyrst í mark og varð að biða í rúman stundarfjórðung til að sjá hvort hún fengi gull eða silfur. UNGVERJAR unnu Kýpurbúa með einu marki gegn engu í 5-riðli Evrópukeppni landsliða í Nicosiu um síðustu helgi. Framherjinn, ÍstovdH 5C“da' skoraði sigurmark- ið í upphafi seinni háltieiKs. Sigur Ungverja var síst of stór því nokkrum mínutum áður en Boda skoraði fengu þeir vítaspyrnu sem þeim mistókst að skora úr. Peter Hannick tók spyrnuna og skaut i stöng. Þetta voru fyrstu íþróttahúsi Hagaskóla og hefjast báðir leikirnir klukkan 20. ÍR og ÍS leika í 1. deild karla klukkan 14 á morgun í Seljaskóla og klukkan 15.30 hefst á sama stað leikur ÍR og ÍBK í 1. deild kvenna. Badminton Meistaramót TBR hefst í TBR- húsinu klukkan 15.30 í dag. Klukkan 14 á morgun hefjast und- anúrslit og úrslit í framhaldi af þeim. Flestir sterkustu badminton- spilararnir taka þátt, en keppt verður í öllum fullorðinsflokkum. Judó Sveitakeppni JSÍ verður haldin í dag og hefst klukkan 14 í íþrótta- húsi Kennaraháskóla íslands. Þetta er eitt fjölmennasta judómót sem haldið er og mikið fjör enda verða allir að berjast til sigurs því hver glíma getur ráðið úrslitum fyrir sveitina. Veggjatennis Coca-Cola mótið verður á morg- un í Dansstúdíói Sóleyjar við Sigtún og hefst keppnin klukkan 13.30. Keila Á morgun halda keilarar áfram keppni í 2. og 3. deild í keilusalnum í Oskjuhlíð og klukkan 14.30 ætla nemendur úr gagnfræðaskólanum í Mosfelssveit að sýna og kenna keilu þannig að þá er tilvalið tæki- færi til að kynnast þessari íþrótt. Keilir er nú í efsta sæti í 2. deild en Sparigrísir og Yfirlið fylgja fast á eftir. stig Ungverja í Evrópukeppninni. Liðin voru þannig skipuð: Kýpur: Andreas Charitou, George Le- mesios, Charalambos Pittas, Makis Socratous, Demetris Misos, John Yiango- udakis, Pavlos Sawa, Panyiotis unBvS.',1“'“nd: Marangos, George Sav- vides, Evagoras Christoti, KamL’C” uroppas. Hungary - Jozef Szendrei, Sandor Sall, Gabor Hires, Antal Roth, Tamas Pres- zeller, Istvan Varga, Jozef Kardos, Peter Hannick, Gyoergy Bognar, Istavan Boda, Kalman Kovacs. Anne Jahren sigraði í 10 km göngu Norskar stúlkur í fjórum af sexfyrstu sætunum Fyrstisigur Ungverja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.