Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 29 Vínarráðstefna um öryggi og samvinnu í Evrópu; Vestræn ríki gera tillögu um upplýsingar og mannréttindi Vfn, AP. VESTRÆN ríki lögðu í gær fram tillögur á fundi 32 ríkja um ör- yggi og samstarf í Evrópu þar sem hvatt er til að pyntingar og ólöglegt varðhald verði lagðar af og alþjóðlegir mannréttinda- Líbanon: Beirút, Reuter. FRÉTTIR af neyðarástandi í flóttamannabúðum Palestínu- manna í Líbanon hafa orðið þess valdandi að mjög er nú þrýst á sveitir amal-shíta að heimila flutning á hjálpargögnum til fólksins. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna sagði í gær að samn- ingaviðræður stæðu yfir við Nabih Berri, leiðtoga amal shíta um 12 klukkustunda vopnahlé. Vörubílar með hjálpargögnum eru til reiðu búnir fyrir utan Bouij al-Barajneh en þar er ástandið einna verst. Sveitir amal-shíta hafa setið um búðimar undanfamar 15 vikur. Rúmlega 50.000 manns haf- ast við í Bouij al Barajneh og Shatilla-flóttamannabúðunum í Beirút. ísraelskar herþotur gerðu í gær loftárásir á stöðvar Palestínumanna í Suður-Líbanon. 24 flugskeytum var skotið að byggingu í Sídon en þar hafði fulltrúi Yassers Arafat, leiðtoga Frelsissamtaka Palestínu, aðsetur. Fjórir Palestínuskæmliðar særðust alvarlega í árásinni. Var sáttmálar virtir. Bretar Bandaríkjamenn og fímmtán önnur vestræn ríki lögðu í þriðja lagi til að þátttakendur í ráðstefnunni, sem haldin er i' Vín í Austurríki, ræddu sérstaklega höft þetta önnur árás ísraela á tæpum sólarhring og þykir hún gefa til kynna að Israelar hyggist ekki halda aftur af herliði sínu vegna hugsanlegra samninga við mann- ræningja sem halda ísraelskum flugmanni og flölda erlendra manna í gíslingu í Líbanon. VORFUNDUR utanrikisráð- herra Atlantshafsbandalagsins verður haldinn í Reykjavík 11.-12. júní nk. Var frá þessu skýrt i gær i höfuðstöðvum bandalagsins í Briissel. Utanríkisráðherra allra aðild- arríkja Nato, 16 að tölu, munu sækja fundinn og þar á meðal Ge- orge P. Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Ekki var skýrt frá hvaða mál lægju fyrir að þessu sinni á fréttaflutningi, villandi fréttaskrif og önnur málefni. Vestrænir fulltrúar sögðu að til- lögunum þremur væri fyrst og fremst beint til Austantjaldríkja. Laurence O’Keeffe, fulltrúi Breta, sagði við blaðamenn að Sovétmenn gætu ekki haft á móti slíkum um- ræðum, ef þeim væri alvara í að opna Sovétríkin. Steny H. Hoyer, fulltrúi Banda- ríkjamanna, hrósaði Sovétmönnum í ræðu fyrir að auka frelsi ýmissa andófsmanna og aukið ftjálslyndi á ýmsum sviðum. „En betur má ef duga skal,“ bætti hann við. „Sovét- menn geta slökkt ljósin, fyrst þeir gátu kveikt þau,“ sagði Hoyen, sem er öldungadeildar og formaður þingnefndar um öryggismál og samstarf í Evrópu. Nefndin fylgist með hvort farið sé eftir ákvæðum Helsinki-sáttmálans um samstarf og öryggi í Evrópu, þ. á m. mann- réttindi. en á reglulegum fundum utanríkis- ráðherranna vor og haust er jafnan rætt um afvopnunarmál, samskipti austurs og vesturs og önnur al- þjóðamál. Haft er eftir ónefndum heimildamönnum, að á júnífundin- um muni einnig verða rætt um hvað áunnist hafi í viðræðum við Varsjár- bandalagið um niðurskurð hefð- bundins vopnabúnaðar og herafla í Evrópu. V opnahlés viðræð- ur við amal shíta Utanríkisráðherra Nato: Vorfundur í Reykjavík Brtissel. AP. Norskur sjómaður með tvo seli, sem voru í netunum eftir nóttina. Norðmenn vilja norrænt átak til að fækka selum NORÐMENN ætla að leggja fram tillögu á þingi Norður- landaráðs í Helsinki um samnor- ræna áætlun um fækkun í selastofninum á norðurslóðum, samkvæmt upplýsingum norska þingmannsins Johan Buttedahl. Buttedahl er fulltrúi norska Stór- þingsins á þingi Norðurlandaráðs og hann varð formaður þingflokks Miðflokksins árið 1983. Samkvæmt upplýsingum hans hefur selaganga ekki verið meiri í manna minnum við Noregsstrendur. Af þessum sök- um hefur fiskveiði stórlega dregist saman á svæðinu frá Skagerak í suðri til Varangerfjarðar í norðri. Fiskifræðingar áætla að fjöldi sela við Noregsstrendur sé nú á milli 100 og 200 þúsund. Með þessum tillöguflutningi hyggjast Norðmenn jafnframt leita eftir stuðningi Norðurlandanna og samstöðu í baráttunni við náttúru- vemdarsamtökin Greenpeace. Samtökin munu vera með áætlanir um víðtækar aðgerðir gegn Norð- mönnum vegqia selveiða þeirra. Charles J. Haughey, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, er hér í atkvæðasmölunarferð fyrir frambjóðanda flokks síns, Fianna Fail, í Wicklow-kjördæmi. Irland: Þingkosningar í skugga válegs efnahagsástands Himinháar þjóðarskuldir og atvinnuleysi Dublin. Reuter. ÞJÓÐARSKULDIR íra nema sem svarar um 10.000 dollurum (um 393.000 isl. kr.) á hvert mannsbam. Það er þrisvar sinnum hærri skuldabyrði á hvem einstakling en í Mexíkó. Fimmti hver verkfær maður er atvinnulaus, og er atvinnuleysishlutfallið hið hæsta í Evr- ópubandalaginu. Tekjuskattar hafa hækkað gífurlega, og í sömu vikunni og Garret FitzGerald forsætisráðherra boðaði til almennra lingkosninga í síðasta mánuði, bárast bandaríska utanríkisráðuneyt- inu 200.000 umsóknir frá írlandi um landvistarleyfi í Bandaríkjun- um. Alls era (búar Iandsins 3,5 milljónir talsins. Þessar hörkulegu staðreyndir írskra stjórnmála og nýtur mikilla ættu að nægja til að skýra, hvers vinsælda sem stjómmálamaður. vegna efnahagsmál hafa verið alls- Svo gæti farið, að hann kæmist í ráðandi í kosningabaráttunni oddaaðstöðu, ef honum tækist að undanfamar fjórar vikur. í skoð- koma í veg fyrir, að Haughey næði anakönnunum, sem gerðar hafa meirihlutafylgi. verið á þeim tíma, hefur leiðtogi Þrátt fyrir alla óvissuna, sem stjómarandstöðunnar, Charles J. ríkir um flesta hluti í írlandi, er Haughey, átt miklu fylgi að fagna. gjaldmiðill landsins stöðugur. írska En sigurvegarinn í kosningunum pundið jafngildir um 1,46 dollurum nk. þriðjudag verður að horfast í og skjálftamir í kosningabarát- augu við fárveikan sjúkling og tunni hafa ekki náð að hagga við neyðist til gefa honum mjög svo því, eins og ætla mætti af reynslu ólystugt meðal. annars staðar frá. Eitt írsku blaðanna orðaði það . þannig, að þær ráðstafanir, sem En gjaldeynssalar seg]a, að gripið yrði til eftir kosningar, Petta sé hefðbundið ástand á Irl- mundu „skera úr um, hvort við andi- ,Einn Þeirra benti á. að taka getum risið upp af eigin rammleik, yrði tillit til þess, að stóm flokkam- án afskipta Alþjóða gjaldeyris- lr> ^ianna Fail og Fine Gael, „eru sjóðsins, eða verðum þeirri þjóðar- báðir íhaldsflokkar. Það er ekki niðurlægingu að bráð að verða eina eins °K * Bretlandi, þar sem skörp vanþróaða ríkið í Vestur-Evrópu." eru ^ Ihaldsflokksins og Haughey, leiðtogi Fianna Fail, Verkamannaflokksins.“. sem haft hefur meðbyr í skoðana- Vandamálið er, að algjör stöðn- könnunum, eins og fyrr er sagt, un rikir * útflutningsmálum ^ og hefur forðast að nefna, hvaða úr- almennt er talið, að pundið sé of ræðum hann hyggist beita i hátt skráð miðað við dollar og sterl- efnahagsmálunum. Þess í stað hef- ingspund, gjaldmiðla aðalviðskipta- ur hann heitið að endurreisa ianda Irlands. viðskiptatraust landsins og Sigurvegarans í kosningunum á „stækka þjóðarkökuna" með það þriðjudag bíður það hlutskipti að að markmiði, að árlegur hagvöxtur stjóma landi, þar sem hagvöxtur verði 2,5%. hefur ekki aukist í takt við velferð- Haughey hefur tvisvar verið for- arkostnað. sætisráðherra og hann segir, að Þjóðarskuldimar hafa tvöfaldast „vandamál írlands verða ekki leyst á sl. fjórum ámm, allar tekjur ríkis- án hagvaxtar". ins af beinum sköttum ganga upp FitzGerald lofar 2,4 milljónum í skuldagreiðslur, og vegna stöðn- kjósenda írlands, að hann skuli unarinnar í efnahagsmálunum koma „fjármálum ríkisins á réttan heima fyrir verða írsk fyrirtæki að kjöl“, en samsteypustjóm hans féll, leita vaxtarmöguleikanna erlendis. þegar fjórir ráðherrar Verka- írskir bankar hafa komist jrfír mannaflokksins sögðu af sér til að meirihluta í Maryland-banka í mótmæla fjárlaganiðurskurði í fé- Bandaríkjunum, umbúðafyrirtækið lags- og heilbrigðismálum. Jefferson Smurfít hefur tekið vaxt- Flokkur hans, Fine Gael, greip arkipp í Bandaríkjunum og fyrir- til þess óvenjulega úrræðis að hefja tækið Waterford Crystal hefur kosningabaráttuna á því að hækka keypt upp breska postulínsfyrir- skattaálögur á sígarettur og bensín tækið Wedgwood. og leggja til að fjárlög yrðu skorin Erlendur hluti þjóðarskuldanna niður um sem svarar 300 milljónum er kominn niður í 40%. En hversu dollara. mikil líkindi em á því, að til íhlutun- John Bruton fjármálaráðherra, ar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins komi? sem stendur frammi fyrir himin- Dr. Peter Bacon, efnahagsráðu- háum skuldum þjóðarinnar, um 34 nautur verðbréfafyrirtækisins milljörðum dollara, var þungbúinn, Goodbody James Capel, telur ólík- þegar hann sagði í aðvörunartón: legt, að til afskipta sjóðsins þurfí „Við skuldum of mikið." að koma, en leggur áherslu á, að Desmond O’Malley, sem klauf nauðsynlegt sé að minnka skuldim- sig út úr Fianna Fail og stofnaði ar sem hlutfall af þjóðartekjum. Framfarasinnaða lýðræðisflokkinn, Hann leggur til, að dregið verði heitir því að skera opinbera eyðslu úr opinberri eyðslu um 20% á ári. enn frekar niður á þessu ári, en Hann telur afar brýnt, að gripið segist einnig munu lækka tekju- verði til strangra aðhaldsaðgerða í skatt niður í 25% á næstu fimm efnahagsmálum, og bætir við: árum. „Einn af valkostunum er að fella O’Malley er ákveðinn í bijótast pundið, en þá yrði launastöðvun út úr hinum hefðbunda ramma að fylgja í kjölfarið."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.