Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 25 Háskólinn XIV Verkfræði- og raunvísindadeild eftirÞorð Kristínsson Þess var áður getið (V) að fyrstu tvo áratugina eftir að Há- skóii íslands tók til starfa, hafí hann mótast mjög af embættis- mannaskólunum, sem mynduðu kjama hans; heimspekideildin, sem stofnuð var með skólanum, var að stíga sín fyrstu spor og bar eðlilega nokkum keim af sessunautum sínum. En í byijun flórða áratugarins tók að örla á breytingum, enda hröð umskipti í samfélaginu sem kölluðu á §öl- þættari menntun. Um þær mundir var byggt yfír sarfsemi háskólans fyrir ágóða af rekstri happdrætt- isins, sem stofnað var 1933 og Tjamarbíós, sem tók til starfa 1940. Verður ekki ofsagt að ein- mitt með stofnun happdrættisins hafi sú stoð verið rekin undir húsnæðisaðstöðu skólans sem gerði honum kleift að færa út kvíamar bæði í kennslu og rann- sóknum. Arið 1940 var hafín undirbún- ingskennsla til fyrrihluta prófs í verkfræði, m.a. vegna þess að stríðið kom í veg fyrir að fólk færi utan til náms. Greinamar vom bygginga-, rafmagns- og vélaverkfræði. Verkfræðideildin var svo formlega stofnuð 1944, en hún var fyrsta sjálfstæða deild- in sem bættist við frá stofnun skólans. Arið 1969 var heiti verkfræði- deildar breytt í verkfræði- og raunvísindadeild, með því að námskostir_ höfðu mjög aukist í deildinni. Árið 1965 hafði verið sett reglugerð um BA-nám í stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, líffræði, landafræði og jarðfræði, en áður hafði deildin annast nokkra kennslu í stærðfræði og eðlisfræði fyrir heimspekideild. Skipulagi þessa náms var breytt 1970 er reglugerð um BS-nám í raungreinum tók gildi. Og fyrir tveimur ámm var verkfræði- og raunvísindadeild svo skipt í tvær sjálfstæðar deildir, verkfræðideild og raunvísindadeild. í þijá áratugi frá 1940 var ein- ungis kennt til fyrrihlutaprófs í verkfræði, en þessi kennsla í und- irstöðugreinum verkfræðinnar, t.d. stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði, varð einnig til þess að efla þær greinar innan háskólans sem sjálfstæðar fræðigreinar til BS-prófs. Eiginleg verkfræði- kennsla hófst svo með reglugerð- inni um BS-námið árið 1970, er tekin var upp kennsla til loka- prófs í bygginga-, véla- og rafmagnsverkfræði, auk fyrri- hlutaprfós í eðlis- og efnaverk- fræði. Þá má segja að tæknigrein- ar hafí fyrst komið inn í skólann. Fyrrihlutanámið í eðlis- og efnaverkfræði er nú í raunvísinda- deild og tekur tvö ár. í verk- fræðideild miðast námsskipan við að fullnaðamámi sé lokið á 4 ámm með BS-prófí í verkfræði. Námið er í senn bóklegt og verklegt og Verkfræðistofnun hefur starfað í tengsl- um við verkfræðideild síðan árið 1978. Þar eru stundaðar rann- sóknir á sviði verk- og tæknivísinda og veitt ýmis ráðgjöf og þjón- usta á þeim fræðasvið- um. fyrir lokapróf skulu stúdentar einnig hafa lokið ákveðinni verk- þjálfun í þeim tilgangi að þeir kynnist af eigin raun aðstæðum og vinnubrögðum í atvinnulífinu; aðferðum, tækni, tækjum og skipulagi. Þessi verkþjálfun fer fram á vinnustöðum sem deildin viðurkennir og skal vera a.m.k. 24 vikur. Við deildina starfa alls 18 fastir kennarar og svipaður fyöldi stundakennara, auk þess sem nokkrar undirstöðugreinar em kenndar á vegum raunvísinda- deildar. Nemendur em nú 254 og þar af era 118 á 1. námsári; í byggingaverkfræði em 70 nem- endur; 74 í vélaverkfræði og 110 í rafmagnsverkfræði. Til ársins 1975 var meginaðset- ur verkfræðikennslunnar í aðal- byggingu háskólans, en það ár fluttist öll kennslan í annan áfanga byggingar verkfræði- og raunvísindadeildar við Hjarðar- haga, sem í daglegu tali kallast VR-2. Þar em 6 almennar kennslustofur, 5 teiknistofur, sem einnig em nýttar til fyrirlestra- kennslu og 7 stofur til verklegra æfínga, skrifstofur kennara deild- arinnar og sameiginleg skrifstofa verkfræðideildar og raunvísinda- deildar. Stærstu námskeiðin á fyrsta ári, einkum þau sem em sameiginleg með nemendum í raunvísindadeild, em kennd í öðr- um húsum háskólans, að mestum hluta í Tjamarbæ, sem leigður er af Reykjavíkurborg. í smíðum er nýtt hús, austan hins eldra og nær Suðurgötunni, sem einkum er hugsað fyrir verklega kennslu í verkfræði, enda orðið mjög þröngt um kennsluna í VR-2. Verkfræðistofnun hefur starfað í tengslum við verkfræðideild síðan árið 1978. Þar em stundað- ar rannsóknir á sviði verk- og tæknivísinda og veitt ýmis ráðgjöf og þjónusta á þeim fræðasviðum. Hluti kennara verkfræðideildar starfar við stofnunina auk lausr- áðinna sérfræðinga, en engar fastar sérfræðingastöður hafa fengist á íjárlög hingað til. Við verkfræðistofnun em þessar átta rannsóknastofur: í byggingaverk- fræði; rafmagnsverkfræði; véla- verkfræði; upplýsinga- og merkjafræði; kerfisverkfræði; jarðtækni; iðnaðar- og rekstrar- verkfræði og rannsóknastofa í hagnýtri aflfræði. Þeir kennarar deildarinnar sem ekki hafa kosið að starfa við stofnunina, hafa ýmist fengið rannsóknaraðstöðu við aðrar stofnanir eða sinna þeim á eigin vegum. Rannsóknaverkefnin sem kenn- arar og sérfræðingar vinna að á eigin vegum, við stofnunina eða í samvinnu við aðra aðilja, inn- lenda eða erlenda, em af ýmsum toga og beinast mörg að úrlausn vandamála á sviði íslensks atvinn- ulifs. Fáein dæmi rannsóknaverk- efna; íslensk sérfræðiheiti í byggingaverkfræði; jarðsig'álftar og jarðskjálftaálag á byggingar- virki; styrkleiki og svignun for- spenntra steinsteypubita; staðlar um burðarþolskröfur og öryggi burðarvirlqa; raki og hiti í þökum húsa; upplýsingasöfnun varðandi haföldur og sjóalög umhverfis ís- land og varðandi vindhraða og vindkrafta; vindsveiflur húsa; spmngumyndun í útveggjum steinsteyptra húsa; afldreifíng virkjana; álagsspá í raforkukerf- um; rafknúið ökutæki; þróun búnaðar til greiningar á ormum og beinum í fískholdi; öflun og þróun hug- og tækjabúnaðar til úrvinnslu gervitunglamynda; úr- vinnsla burðarþolsmælinga á vegum; gæðastýring og fram- leiðslustýring í frystihúsum; hönnun skipa og olíueyðsla; orku- notkun í fískimjölsiðnaði; rann- sóknir á vinnslu mós á íslandi; hermilíkan af kvikri hegðun hita- veitna; sjálfvirkt tilkynningakerfí fískiskipa; þróun fluggagna- vinnslu við flugumferðarstjóm; orkunýting í hitaveitum o.s.frv. Höfundur er prófstjóri við Háskóln íslands. Hart á móti hörðu Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Hart á móti hörðu (Fire with Fire). Sýnd í Regnboganum. Stjörnugjöf: ☆ Bandarísk: Leikstjóri: Duncan Gibbins. Handrit: Bill Phillips, Warren Skaaren og Paul og Sharon Boorstin. Framleiðandi: Gary Nardino. Helstu hlutverk: Virginia Madsen og Graig Shef- fer. Hart á móti hörðu er mynd sem byijar eiginlega ekki fyrr en rétt áður en hún endar. Hún er svo lengi að koma sér að efninu að loksins þegar hún fer að verða áhugaverð er henni lokið og aðalkæmstuparið labbar sig inn í sólarlagið. Lengst af er hún viðburðasnauð og lang- dregin og lítt athyglisverð. Hart á móti hörðu er svona mynd sem segir frá ástföngnum ungling- um, sem ekki geta notist almenni- lega vegna utanaðkomandi kringumstæðna. Efnismeðferðin er vægast sagt slöpp. Joe er í betmn- arvist en Lísa í hálfgerðum klaust- urskóla fyrir stúlkur. Joe er framúrskarandi á meðal fanganna og Lísa er framúrskarandi á meðal stúlknanna. Saman em þau framúr- skarandi leiðinleg. Og handritshöfundamir fjórir passa sig á því að skýra aldrei neinn skapaðan hlut, sem maður er að velta fyrir sér út myndina. Til dæm- ■ : - Fangelsisstjórinn og Joe Fisk eiga ýmislegt vantalað í myndinni Hart á móti hörðu, sem sýnd er í Regnboganum. is veit maður aldrei af hveiju fangelsisstjóranum er í nöp við Joe. Joe er í alla staði indælis piltur og alls ekki neinn uppreisnargaur sem predikar aga- og virðingaleysi á meðal fanganna vina sinna. Hann er næstum gersamlega sviplaus og sauðmeinlaus í meðfömm Graig Sheffer en samt er fangelsisstjórinn alltaf eitthvað að rífast í honum. Líklegasta skýringin á því er sú að í öllum hinum fangamyndunum er fangelsisstjórinn alltaf að rífast í aðalgaumum. Best að hafa það svona í þessari mynd líka, hafa handritshöfundamir sjálfsagt hugs- að með sér. Og það er nú einmitt málið með þessa mynd; það er ekkert í henni sem kemur á óvart; hún er eins og sniðin eftir gamalli og mikið not- aðri uppskrift að unglingamynd, gersamlega andlaus og ófrumleg í efnistökum. Hreínar, fallegar og jafnstórar TnTjTfn oo i ifíjniT CD niij iiii R TTii|ÍHl jpz & TmjTíTí p ■rmpfí jat, IííuIjIH ilLiliiii JIiiiiiil "i'inii ■llillu.il tiu inn Uiililli. ■Ull.ll.ll.lJ. PÖKKUN OG DREIFING: ÞYKKVABÆJARKARTÖFLUR HF, GILSBÚÐ 5, GARÐABÆ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.