Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 64
■ JL-j _ _ VJterkurog hagkvæmur augjýsingamiðill! wttttnÞIiifeUÞ LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR. Viðræður um sölu á frystumfiskitil Sovétríkjanna: Verulega miðaði í átt til sam- komulags VERULEGA miðaði f átt til sam- komulags f viðræðum samninga- manna SH og SÍS við Sovétmenn um sðlu á frystum fiski á þessu ári. Á fundi f gser var ákveðið að gera hlé á viðræðunum á meðan máiin eru kðnnuð nánar, en stefnt að þvf að ljúka samningsgerð fyrir lok mánaðarins. Samningamennimir hafa fundað í *SSoskvu f þessari viku en héldu áleið- is heim í gær, eftir að gert var hlé á fundunum. Sögðu þeir í gær að viðræðumar hefðu verið gagnlegar og að verulega hefði miðað í átt til samkomulags, en vðrðust að öðm leyti frétta af gangi viðræðnanna. Samningamenn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna vora FViðrik Páls- son og Benedikt Gunnarsson og samningamenn sjávarafurðadeildar SÍS vora Ólafur Jónsson og Benedikt Sveinsson. Sovétmenn kaupa 20 þús- Sjóflutningar vegna vamarliðsins: und peysur SAMNINGAMENN ullarútflytj- enda hafa gert samkomulag við Sovétmenn um sölu á 20 þúsund peysum á þessu ári og eru það heldur fleiri peysur en seldar voru þangað á síðasta ári. Samningamennimir verða í Moskvu fram yfir helgi og búast -*tBð að ganga frá samningi um sölu á treflum á mánudag. Benedikt Jónsson sendiráðsritari í Moskvu sagði í gær að rætt væri um sölu á 280 þúsund treflum. Kæra getur tafið að nýskipanin komist á Frá Jóni ÁBgeiri Sigurðssyni, fréttarítara Morgunblaðsins f Bandaríkjunum. „Ég óttast að töf verði á að nýskipan flutninga á vistum fyrir varaarliðið á Keflavíkurflugvelli komi til framkvæmda, ef þessir menn ákveða að kæra málið,“ sagði Birgir Harðarson hjá Eim- Stærsta loðskinnauppboðið í Kaupmannahöfn: 17þúsund refa- skinn boðin upp Loðdýrabændur óánægðir með verðið skip í Norfolk, Virginia, við fréttaritara Morgunblaðsins í gær. Ástæða þessara orða Birgis eru hótanir sem talsmenn nok- kurra bandariskra skipafélaga hafa viðhaft vegna ákvæða í út- boði sjóflutningadeildar Banda- ríkjaflota á vöruflutningum milli íslands og Bandaríkjanna. Þessum talsmönnum bandarísku skipafélaganna þykir útboð sjó- flutningadeildarinnar útiloka tilboð annarra en Rainbow Navigation- skipafélagsins og tiltaka sérstak- lega ákvæði um 300 feta hámarkslengd flutningaskipa og það skilyrði að viðkomandi skip risti í mesta lagi 16 fet. Það skipafélag, bandarískt eða íslenskt, sem gerir lægsta tilboð hlýtur 65% flutninganna. Afgang- inn flytur skipafélag það frá hinu landinu, sem gerir lægsta tilboð. Gert er ráð fyrir að alls verði flutt um 44.000 mælitonn af vamingi, aðallega í gámum, frá austurströnd Bandaríkjanna til íslands á ári hveiju. Flutningamagnið frá íslandi til Bandaríkjanna verður að líkind- um um 17.000 tonn. íslensk skipa- félög mega gera tvískipt tilboð, annarsvegar farmgjöld á tonn ef þau fá 65% flutninganna og hins- vegar farmgjöld fyrir 35% flutn- ingamagnsins. Frestur til að skila tilboðum í vöruflutninga á vegum flotans rennur út 6. mars næstkom- andi. GOTT verð fékkst fyrir íslensk minkaskinn en lakara fyrir refaskinn á aðaluppboði vetrarins í danska uppboðshúsinu í Kaupmannahöfn, sem lauk í gær, föstudag. Uppboðið var stærsta loðskinnauppboð sem hald- ið hefur verið, með veltu sem samsvarar 6,3 milljörðum íslenskra króna og um 500 kaupendur víðs vegar að úr heiminum. Boðin vora upp 15.398 íslensk blárefaskinn og seldust þau öll. Með- alverðið samsvarar 1.960 íslenskum krónum, sem er um 6% hærra en á desemberappboðum. Verð þetta er heldur lakara en á þeim norsku og dönsku skinnum sem seld vora á uppboðinu, þau dönsku fóra á 2.015 krónur að meðaltali og þau norsku á 2.248 krónur. Boðin vora upp 1.220 íslensk skuggaskinn og seldust 97% þeirra. Meðalverðið samsvarar 1.969 krón- um íslenskum og er það heldur betra en á síðasta uppboði. Dönsku skinnin fóra á 2.288 krónur og þau norsku á 2.419 krónur. 38 íslensk silfurrefa- skinn vora boðin upp og seldust öll. Meðalverðið var 6.847 íslenskar krónur, sem er heldur lægra verð en í desember. Dönsku skinnin fóra á 7.046 krónur og þau norsku á 9.209 kr. Þá vora boðin upp 132 íslensk skinn af blue-frost-afbrigðinu og seldust 96% þeirra. Meðalverðið var 5.260 krónur islenskar sem er lakara en í desember. Norsku skinnin vora seld á 5.441 kr. Minkaskinn hækkuðu um 3-7% frá desemberuppboði og seldust skinnin upp í öllum helstu tegundunum. Að meðaltali fékkst verð sem samsvarar 1.844 krónum íslenskum fyrir svartminkshögna en 1.656 krónur fyrir læður. Fyrir pastel fengust 1.696 krónur fyrir högnann og 1.241 króna fyrir læðuna. Brúnminkahögn- amir fóru á 1.799 krónur stykkið og læðumar á 1.560 kr., en villiaf- brigði sömu tegundar fór á 1.867 krónur högninn og 1.491 kr. læðan. Símon Steingrímsson hjá Sam- bandi íslenskra loðdýraræktenda sagði að loðdýrabændur væra mjög ánægðir með verð minkaskinnanna en hefðu gert sér vonir um betra verð fyrir refaskinnin. Hann sagði að meðalverð blárefaskinnanna væri töluvert undir framleiðslukostnaði, það dygði varla fyrir fóðurkostnaði, skinnaverkunarkostnaði og §ár- magnskostnaði, hvað þá öðram kostnaði og launum bóndans. íslandsmet hjá SR á Siglufirði: Bræðslan yf- ir milljón mál Siglufirði. Á VERTÍÐINNI, sem nú er að ljúka, hafa Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði brætt 150 þús- und tonn af loðnu. Samsvarar þetta yfir milljón málum, sam- kvæmt gömlu mælingunni, og mun vera það mesta sem verksmiðja hefur brætt á einni vertíð frá því bræðsla hófst hér á landi. Bræðslu var hætt hjá SR á Siglu- fírði fyrr í vikunni þar sem hráefnið er búið og er vafasamt að meira hrá- efni berist hingað á þessari vertíð. Matthías
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.