Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ 5 í dag er fimmti hluti laugar- dagsnámskeiðs í stjömuspeki. Markmið þessa námskeiðs er að gefa yfirlit yfir stjömu- speki, allt frá sögu hennar til notkunar í daglegu lífí 20. aldar. Þar sem höfundur þessa pistla er Naut þurfa lesendur ekki að búast við hraðri yfírferð. Þó einhveijum kunni að leiðast á einhverjum kafla leiðarinnar, er það trú okkar Nauta að þegar upp er staðið kunni lesendur Morg- unblaðsins vel að meta að geta gengið að sæmilega yfír- gripsmikilli úttekt á stjömu- speki á einum stað. Posidonius Áður í þessum pistlum hafa merkir menn verið nefndir til sögunnar. Að lokum, hvað varðar Grikkland, má geta þess að heimspekingur að nafni Posidonius, fæddur u.þ.b. 135 f.Kr., er talinn leggja síðustu hönd á þann plóg að móta kerfi stjömu- spekinnar, að tengja saman menningararf Mesópótamíu og Grikklands. MóÖan mikla Þegar talað er um stjömu- speki og aldur hennar sveifla menn gjaman höndum saman og tala um árþúsundir og óendanleika. Og sjálfsagt er það rétt að stjömuspeki er gamalt fag, eldra en við get- um gert okkur grein fyrir. Hin vestræna stjömuspeki, það kerfí sem við þekkjum í dag og byggjum á, er hins vegar ekki nema 2000 til 2500 ára gamalt. Það fæddist ekki fullskapað heldur hefur stöðugt þróast og þróast enn. Stjömuspeki 20. aldar er t.a.m. gjörólík stjömuspeki 16. aldar, enda dregur hvert fag dám af sínum tíðaranda og er stjömuspeki þar engin undantekning. Tímamót Þróun stjömuspeki birtist kannski einna best í því að frá tímum Persaveldis, fyrir 500 f.Kr., hafa varðveist 90 stjömufræðitextar fyrir einn sem fjallar um stjömuspeki, en frá síðustu öld fyrir Krist hafa varðveist um 20 stjömu- spekitextar á móti einum stjamfræðilegum. Egyptaland Miklar sögusagnir hafa lengi verið á kreiki um þekkingu Egypta á stjörnuspeki og oft heyrist t.d. sagt að uppruna hennar sé að leita í Egypta- landi. Það er ekki rétt. Eins og allar merkar fomar menn- ingarþjóðir notuðu Egyptar stjömur og stjömufræði sér til aðstoðar við tímaákvarðan- ir, t.d. hvað varðar sáningu, uppskem og helgiathafnir. Stjömuspeki festist hins veg- ar ekki í sessi í Egyptalandi fyrr en á 1. öld fyrir Krist. Einstaklingar Með stjömuspeki er hér átt við gerð stjömukorta fyrir einstaklinga. Egyptar dýrk- uðu sólina, lögðu áherslu á mikilvægi fæðingardaga og frá a.m.k. 5. öld f.Kr. notuðu þeir tunglið til spásagna. Tal- ið er að dýrahringurinn, stjömumerkin 12, hafí borist til þeirra í kringum 250 f.Kr. Ekkert bendir hins vegar til að þeir hafi spáð í staðsetn- ingu pláneta á fæðingarstað og -stund fyrir einstaklinga fyrr en á fyrstu öld fyrir Krist. Verk eftir Nechepso, dularfullan prest farósins Pet- osiris frá 150 f.Kr., og verk Hermes Trismegistusar, 100 f.Kr., höfðu hins vegar mikil áhrif á gullgerðarlist og evr- ópska stjömuspekinga endur- reisnartimans. Það er þaðan sem goðsögnin um Egypta- land er runnin. /VIEP ÓGHAfZJhirA UTILw4K SÓlAK íPKiNífJic oeiA HÁi-Aí>rjöieN jwkn/ X-9 ‘l!l!!l!!i!:ll!:!!!lll?!!?i:!!::l:?:!::::l::::::::;!?:i!-- FERDINAND !:íí!!i!i!i.!:?!!!i!!i‘‘!!?!!!li:ii?!!l!!!!:l!‘!i:l!!íii!l!!!í!! SMAFOLK ONLV TEN MOKE PAYS ANP ALL THE KIPS UJILL BE BACK! Bara tiu dagar þangað til allir krakkamir koma aftur! Fyrirgefðu, ég ætlaði ekki að gera þér bilt við. 43 Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spil 9 í úrslitaleik Reykjavík- urmótsins milli sveita Polaris og Sigtryggs Sigurðssonar var fróðlegt fyrir margra hluta sak- ir. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KG42 ♦ Á83 ♦ ÁD1096 Vestur ♦ 2 Austur ♦ Á1096 ♦ 83 ¥K2 llllll ♦DG10976 ♦ G2 ♦ 843 ♦ Á10973 Suður ♦ 54 ♦ D75 ♦ 54 ♦ K75 ♦ KDG86 í lokaða salnum spiluðu Hjalti Elíasson og Guðlaugur R. Jó- hannsson í sveit Polaris þijú grönd á spil NS. Heldur dapur- legur samningur með hjarta út, en vinnst þar eð vestur á svörtu ásana og aðeins tvö hjörtu. Ef maður horfir aðeins á spil NS virðist best að spila bút í tígli. Sigtryggur og Óli Már Guðmundsson „náðu“ að hemla í fjórum tíglum á eftirfarandi hátt: Vestur Norður Austur Sudur — 1 tfgull Pass 2 lauf *' Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass Pass Pass Tígulopnun Sigtryggs lofar ekki tígullit, svo hann segir tvo tígla við tveimur laufum Óla. Óli tekur undir litinn og síðan koma tvær fyrirstöðusagnir. Mig grunar að Sigtryggur hafi verið í slemmuþreifingum og brugðið mjög þegar Óli passaði fjóra tígla. Sú er skýringin á gæsa- löppunum að ofan. Frá sjónar- hóli Óla var enn óákveðið hvort spila ætti geim eða bút og því hefur hann kosið að passa niður fjóra tígla úr því að Sigtryggur sýndi gröndunum engan áhuga. Sigtryggur sagði ekki orð, Ásmundur Pálsson í austur spil- aði út hjartadrottningunni, Óli Már lagði upp blindan, stóð upp og fór inn til fundar við aðra „blinda“ inni í reyksal. Sigtrygg- ur skoðaði spil Óla og sá hélt auðvitað að heppnin væri með þeim félögum í þetta sinn. Dúkk- aði svo hjartadrottninguna meðan hann var að hugsa sig um. En það mátti hann alls ekki gera. Ásmundur skipti yfir^ spaðaáttuna og nú hékk þetta örugga spil á bláþræði. Sig- tryggur fékk að eiga slaginn á spaðagosa heima og ákvað að spila laufí. Vömin tók þá spaða- stunguna og búturinn góði var farinn til fjandans. Til að vinna spilið örugglega verður Sigtryggur að drepa strax á hjartaás og spila laufi. En eftir að hafa dúkkað var reyndar hægt að sleppa heim með því að taka þrisvar tígul og spila svo laufí. En það er langsótt leið og Sigtryggur treysti frekar á að spaðaáttan væri falskt spil. MEÐBNU SÍMTALI TrtrF'.nmnmnmm T-innrmn^.-inTT.i'fu.M gmii.i i.'.mrHTmnsirTT.f viðkomandi greiAslukorta SÍMINN ER 691140 691141 ij tiíu-3 ,3/43/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.