Morgunblaðið - 17.02.1987, Page 8

Morgunblaðið - 17.02.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987 í DAG er þriðjudagur 17. febrúar, sem er 48. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.27 og síðdegisflóð kl. 20.44. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.18 og sólarlag kl. 18.07. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 4.04. (Almanak Háskóla ís- lands.) En nú, með því að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafið þór ávöxt yðar til helgunar og eilfft líf að lokum. (Róm. 6,22.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 k° 11 13 14 ■ 15 17 LÁRÉTT: — 1 lofum, 5 gyltu, 6 sæla, 9 guð, 10 frumefni, 11 sex, 12 iqjúk, 13 baun, 15 veaæl, 17 matbýr. LÖÐRÉTT: — 1 verkefni, 2 mynni, 3 byrðingur, 4 eldiviðurinn, 7 ferakir, 8 dvelji, 12 kláraði, 14 verkur, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sófi, 5 aðal, 6 læna, 7 tð, 8 raska, 11 lu, 12 ill, 14 alin, 16 gildar. LÓÐRÉTT: — 1 sólarlag, 2 fants, 3 iða, 4 hlið, 7 tal, 9 auli, 10 kind, 13 lúr, 15 il. ÁRNAÐ HEILLA___________ ára afmæli. í dag, 17. þ.m., er sjötíu og fímm ára Gústaf A. Valdimarsson fyrrv. hárskerameistari, Alakvísl 112, hér í bænum. FRÉTTIR BRUNAGADDUR var um helgina norður á Staðarhóli í Aðaldal, yfir 20 stiga frost, og svo var einnig í fyrrinótt, aðfaranótt mánu- dagsins, er frostið fór niður í 22 stig þar. Nokkrar veð- urathugunarstöðvar aðrar höfðu mælt verulegt frost og í gærmorgun var það komið niður í eitt stig og kastaði þá éijum hér í bæn- um. Þess var getið að á sunnudag hefðu sólskins- stundir í höfuðstaðnum orðið tæplega 8. í spárinn- gangi var sagt að hiti myndi verða kringum frostmarkið hér sunnan jökla, en 5—10 stig í öðrum landshlutum. Snemma í gærmorgun var frostið 21 stig í Frobisher Bay, tvö stig í Nuuk. Þá var hiti tvö stig í Þrándheimi, en 21 stigs frost í Sundsvall og 7 stig í Vassa. ÞENNAN dag árið 1920 var Hæstiréttur Islands settur í fyrsta sinn. Þennan dag árið 1943 varð Þormóðsslysið hér í Faxaflóa. ! a \ i» ÞETTA er Ólafsvíkurfrí- merkið, sem út kemur í næsta mánuði í tilefni þess að 300 ár eru liðin frá því að lög voru gefin út um það að verslunar- staður skyldi vera í Ólafsvík. Er þar elsti löggilti verslunarstaður hér á landi. Myndin sýnir kaupfarið Svaninn undir seglum á legunni við Ól- afsvík. Frimerkið rennur út 26. mars nk. Það teikn- aði Þröstur Magnússon. í REYKHOLTSDALS- HREPPI hefur hreppsnefnd- in samþykkt bann við lausagöngu hesta, samkv. búræktarlögum, og hefur bannið þegar tekið gildi og verið tilkynnt í nýlegu Lög- birtingablaði. Skulu nú öll hross í hreppnum höfð í grið- heldum girðingum allt árið eða annarri öruggri vörslu. Tilk. hreppsnefndarinnar um þetta er undirrituð af oddvit- anum Þóri Jónssyni. HÚSSTJÓRNARKENN- ARAFÉLAG íslands heldur fræðslufund nk. föstudag, 20. þ.m. í fundarsal BSRB, Grett- isgötu 89, kl. 18.30, og er þetta breyttur fundartími. Eiísabet Magnúsdóttir nær- ingarfræðingur flytur erindi um nám sitt í Bretlandi sl. vetur. LÆKNAR. í tilkynningu frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að það hafí veitt cand. med. et chir Hirti Oddssyni leyfí til að stunda almennar lækningar hér á landi. Þá hefur cand. med. et chir. Guðmundur M. Stefánsson hlotið almennt lækningaleyfí svo og cand. med. et chir. Runólfur Páls- BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 er opin á morgun, miðviku- dag, kl. 17—18. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom Hvalvík úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá kom Vestfjarðatogarinn Júlíus Geirmundsson til við- gerðar. Togarinn Engey var væntanlegur úr söluferð til útlanda og Hekla væntanleg úr strandferð. í gær kom danska eftirlitsskipið Ingolf. Tillögur að opinberri stefnu stjórnvalda í áfengismálum: „HAFTASTEFNA NAUÐSYNLEG“ Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk dagana 13. febrúar til 19. febrúar, að bððum dögum meðtöldum, er I Laugarnea Apótekl. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnamee ofl Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstlg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I slma 21230. Borgarepftallnn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmilislæknl eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- Ofl ajúkravakt allan sólarhringinn slmi 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fera fram i Heilauverndaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafál. falanda. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar I sfmsvara 18888. Ónæmlstaerlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) I síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess ð milll er slmsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa- slmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slml 91-28539 - slmsvarí á öðrum tlmum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið é móti viðtals- beiðnum I slma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeHJamarnea: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekið: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjer: Opið ménudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I slma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 61100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I slm8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparatöö RKf, Tjamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimillsað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foreldraaamtökln Vfmulaus æska Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opln virka daga kl. 10-12, slmi 23720. M8-fálafl falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, slmi 688620. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (slmsvarí) Kynningarfundir I Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þé er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlatöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbyfgjuaendlngar Útvarpslna til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 é 13769 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 é 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandarlkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 é 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.36/46 é 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 é 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.46 é 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadeild Landapftalana Hétúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fosavogi: Ménu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlml frjéls alla daga. Grensáa- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 16.30 tlt kl. 16.30. - Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. ióaefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúaiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um hélgar og é hátlöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúaið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bitana é veitukerfi vatna og hha- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúslnu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir ménudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið ménudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artlma útibúa I aöalsafni, sfmi 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og é sama tlma é laugardögum og sunnu- dögum. Uataaafn falands: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aöalaafn - Útlénsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155, opið ménudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 éra böm é þríðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalaafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a slmi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið ménu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, slmi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrír fatlaða og aldraöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búataðasafn - Bústaöakirkju, simi 36270. Opið ménu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bæklatöð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðlr víðsveg- ar um borgina. Bókasafnlð Gerðubergl. Opið ménudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húslö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraefn: Opið um helgar I september. Sýning I Pró- fessorshúsinu. Áagrfmaaafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Slgtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Elnara Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn eroplnn daglega frá kl. 11—17. Húa Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír börn é miövikud. kl. 10-11. Símlnn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjaaafns, Einholti 4: Opið sunnudaga miili kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Náttúrufræðlatofa Kópavoga: Opið é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaaafn lalands Hafnarfirði: Opið I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin ménudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opln ménudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundtaug Sehjamamoaa: Opin ménud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.