Morgunblaðið - 17.02.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.02.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987 í DAG er þriðjudagur 17. febrúar, sem er 48. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.27 og síðdegisflóð kl. 20.44. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.18 og sólarlag kl. 18.07. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 4.04. (Almanak Háskóla ís- lands.) En nú, með því að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafið þór ávöxt yðar til helgunar og eilfft líf að lokum. (Róm. 6,22.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 k° 11 13 14 ■ 15 17 LÁRÉTT: — 1 lofum, 5 gyltu, 6 sæla, 9 guð, 10 frumefni, 11 sex, 12 iqjúk, 13 baun, 15 veaæl, 17 matbýr. LÖÐRÉTT: — 1 verkefni, 2 mynni, 3 byrðingur, 4 eldiviðurinn, 7 ferakir, 8 dvelji, 12 kláraði, 14 verkur, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sófi, 5 aðal, 6 læna, 7 tð, 8 raska, 11 lu, 12 ill, 14 alin, 16 gildar. LÓÐRÉTT: — 1 sólarlag, 2 fants, 3 iða, 4 hlið, 7 tal, 9 auli, 10 kind, 13 lúr, 15 il. ÁRNAÐ HEILLA___________ ára afmæli. í dag, 17. þ.m., er sjötíu og fímm ára Gústaf A. Valdimarsson fyrrv. hárskerameistari, Alakvísl 112, hér í bænum. FRÉTTIR BRUNAGADDUR var um helgina norður á Staðarhóli í Aðaldal, yfir 20 stiga frost, og svo var einnig í fyrrinótt, aðfaranótt mánu- dagsins, er frostið fór niður í 22 stig þar. Nokkrar veð- urathugunarstöðvar aðrar höfðu mælt verulegt frost og í gærmorgun var það komið niður í eitt stig og kastaði þá éijum hér í bæn- um. Þess var getið að á sunnudag hefðu sólskins- stundir í höfuðstaðnum orðið tæplega 8. í spárinn- gangi var sagt að hiti myndi verða kringum frostmarkið hér sunnan jökla, en 5—10 stig í öðrum landshlutum. Snemma í gærmorgun var frostið 21 stig í Frobisher Bay, tvö stig í Nuuk. Þá var hiti tvö stig í Þrándheimi, en 21 stigs frost í Sundsvall og 7 stig í Vassa. ÞENNAN dag árið 1920 var Hæstiréttur Islands settur í fyrsta sinn. Þennan dag árið 1943 varð Þormóðsslysið hér í Faxaflóa. ! a \ i» ÞETTA er Ólafsvíkurfrí- merkið, sem út kemur í næsta mánuði í tilefni þess að 300 ár eru liðin frá því að lög voru gefin út um það að verslunar- staður skyldi vera í Ólafsvík. Er þar elsti löggilti verslunarstaður hér á landi. Myndin sýnir kaupfarið Svaninn undir seglum á legunni við Ól- afsvík. Frimerkið rennur út 26. mars nk. Það teikn- aði Þröstur Magnússon. í REYKHOLTSDALS- HREPPI hefur hreppsnefnd- in samþykkt bann við lausagöngu hesta, samkv. búræktarlögum, og hefur bannið þegar tekið gildi og verið tilkynnt í nýlegu Lög- birtingablaði. Skulu nú öll hross í hreppnum höfð í grið- heldum girðingum allt árið eða annarri öruggri vörslu. Tilk. hreppsnefndarinnar um þetta er undirrituð af oddvit- anum Þóri Jónssyni. HÚSSTJÓRNARKENN- ARAFÉLAG íslands heldur fræðslufund nk. föstudag, 20. þ.m. í fundarsal BSRB, Grett- isgötu 89, kl. 18.30, og er þetta breyttur fundartími. Eiísabet Magnúsdóttir nær- ingarfræðingur flytur erindi um nám sitt í Bretlandi sl. vetur. LÆKNAR. í tilkynningu frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að það hafí veitt cand. med. et chir Hirti Oddssyni leyfí til að stunda almennar lækningar hér á landi. Þá hefur cand. med. et chir. Guðmundur M. Stefánsson hlotið almennt lækningaleyfí svo og cand. med. et chir. Runólfur Páls- BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 er opin á morgun, miðviku- dag, kl. 17—18. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom Hvalvík úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá kom Vestfjarðatogarinn Júlíus Geirmundsson til við- gerðar. Togarinn Engey var væntanlegur úr söluferð til útlanda og Hekla væntanleg úr strandferð. í gær kom danska eftirlitsskipið Ingolf. Tillögur að opinberri stefnu stjórnvalda í áfengismálum: „HAFTASTEFNA NAUÐSYNLEG“ Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk dagana 13. febrúar til 19. febrúar, að bððum dögum meðtöldum, er I Laugarnea Apótekl. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnamee ofl Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstlg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I slma 21230. Borgarepftallnn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmilislæknl eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- Ofl ajúkravakt allan sólarhringinn slmi 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fera fram i Heilauverndaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafál. falanda. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar I sfmsvara 18888. Ónæmlstaerlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) I síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess ð milll er slmsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa- slmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slml 91-28539 - slmsvarí á öðrum tlmum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið é móti viðtals- beiðnum I slma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeHJamarnea: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekið: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjer: Opið ménudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I slma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 61100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I slm8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparatöö RKf, Tjamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimillsað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foreldraaamtökln Vfmulaus æska Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opln virka daga kl. 10-12, slmi 23720. M8-fálafl falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, slmi 688620. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (slmsvarí) Kynningarfundir I Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þé er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlatöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbyfgjuaendlngar Útvarpslna til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 é 13769 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 é 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandarlkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 é 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.36/46 é 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 é 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.46 é 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadeild Landapftalana Hétúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fosavogi: Ménu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlml frjéls alla daga. Grensáa- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 16.30 tlt kl. 16.30. - Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. ióaefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúaiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um hélgar og é hátlöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúaið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bitana é veitukerfi vatna og hha- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúslnu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir ménudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið ménudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artlma útibúa I aöalsafni, sfmi 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og é sama tlma é laugardögum og sunnu- dögum. Uataaafn falands: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aöalaafn - Útlénsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155, opið ménudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 éra böm é þríðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalaafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a slmi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið ménu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, slmi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrír fatlaða og aldraöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búataðasafn - Bústaöakirkju, simi 36270. Opið ménu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bæklatöð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðlr víðsveg- ar um borgina. Bókasafnlð Gerðubergl. Opið ménudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húslö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraefn: Opið um helgar I september. Sýning I Pró- fessorshúsinu. Áagrfmaaafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Slgtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Elnara Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn eroplnn daglega frá kl. 11—17. Húa Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír börn é miövikud. kl. 10-11. Símlnn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjaaafns, Einholti 4: Opið sunnudaga miili kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Náttúrufræðlatofa Kópavoga: Opið é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaaafn lalands Hafnarfirði: Opið I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin ménudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opln ménudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundtaug Sehjamamoaa: Opin ménud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.