Morgunblaðið - 17.02.1987, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 17.02.1987, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987 FULLBUNAR SKRUFULOFTPJOPPUR GERÐ GA Allar nánari upplýsingar gefur QJ_LANDSSMIÐJAN HF. ^^SOLVHÓLSGOíU 13 - REYKJAVÍK f SÍMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23 FLUGLEIÐIR ^ Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn föstudaginn 20. mars 1987 í Krist- alsal Hótel Loftleiða og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta fé- lagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins, tiHaga um út- gáfu jöfnunarhlutabréfa. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á aðal- skrifstofu félagsins Reykjavíkurflugvelli, frá og með 12. mars nk. frá kl. 09.00 til 17.00. Afhendingu atkvæðaseðla lýkur á hádegi fundardags. Stjórn Flugleiða hf. ávallt fyrirliggjandi 1 fasa og 3 fasa 0,5 hö — 50 hö Poiilseti Suðurlandsbraut 10. S. 686499. Síldarsöltunarstúlkur í „Síldin kemur og síldin fer“: Margrét Halldórsdóttir, Geirþrúður Pálsdóttir og Sigríður Harðardóttir. Léttleikisíldar- áranna síðari og fólki sem tekur þátt í því eða tengist með einhveijum hætti. Þetta getur verið á kostnað per- sónusköpunar því að hættan er fólgin í því að ætla sér að koma mörgu að í staðinn fyrir að tak- marka sig við einstök atvik sem gata þó speglað alla söguna. Eins og svo oft vill verða í leik- ritum af þessu tagi er lögð rækt við fáeinar persónur, en hinar hverfa að mestu í skuggann. Þetta kemur ekki svo mikið að sök í Síldin kemur og síldin fer því að verkið er samið að því er virðist hand'a áhugaleikurum. Furðu margar persónur öðlast líf í verk- inu þótt nokkrar séu dálítið utangátta. Leikritið er með söngvum, texti þeirra víða hnyttilegur og sunginn við þekkt dægurlög. Meðal áberandi persóna er Lilli, sídrukkinn og bijóstumkennan- legur á köflum, en fær sína uppreisn í lokin og gæti orðið mektarmaður ef síldin hyrfí ekki. Þorkell Bjömsson leikur Lilla af lífi og sál áhugaleikarans. Það er meira um góðan áhugaleik: Margrét Halldórsdóttir er Jökla, stúlka sem kemur úr fjalla- byggð á síldarplanið til að vinna sér inn peninga og ná sér í afla- skipstjóra fyrir mann. Margrét leikur þetta hlutverk röggsam- lega. Jóhannes Einarsson, Sprengur verkstjóri, er hinn verkstjóraleg- asti í hlutverki sínu og skopgerir persónuna ágætlega. Sama er að segja um Svavar Jónsson, Berg- mund sfldarkóng, en minna reynir á leikhæfileika hans því að síldar- kóngurinn er í daufgerðara lagi frá hendi höfunda. Sigríður Harðardóttir og Geir- þrúður Pálsdóttir leika farandsölt- unarstúlkumar Huldu og Villu og eru eins og sniðnar fyrir þessi hlutverk, skila þeim trúverðug- lega. Meðal annarra áhugaleikara má nefna Jón Fr. Benónýsson í hlutverki málarans sem reynist bjargvættur þyrstra manna þegar áfengisútsölunni er lokað; Herdísi Birgisdóttur í hlutverki talsíma- konu sem er aðalfréttamiðill staðarins; Hrefnu Jónsdóttur í hlutverki síldarsöltunarstúlkunn- ar Sigþóru og Ingimund Jónsson í hlutverki hins flámælta hrossa- bónda sem spáir fyrir um hvarf sfldarstofnsins og er rödd höfund- anna í leiknum. Síðast en ekki síst skal frægan telja Sigurð Hallmarsson sem fyrir löngu er búinn að vinna sér þann þegnrétt að vera meðal fremstu áhugaleik- ara landsins. Sigurður leikur yfirvaldið og fer mjög laglega með það hlutverk. Fleiri mætti auðvitað nefna því að ekki virðist skortur á leikglöðu fólki á Húsavík. Síldin kemur og sfldin fer eins og hún birtist áhorfendum í Bæj- arbíói í Hafnarfírði er löng sýning og hefði að ósekju mátt stytta töluvert. Það er mál leikstjórans, Rúnars Guðbrandssonar, sem raunar hefur unnið gott verk með sýningunni, náð ýmsu fram sem í höndum viðvanings hefði getað fallið dautt til jarðar. Líklega hef- ur leikstjórinn talið að sýningin mætti vera löng, óþarfí væri að sníða henni þröngan stakk af því að um áhugaleiksýningu væri að ræða. Það er staðreynd að menn hafa meiri þolinmæði til að horfa á langar leiksýningar úti á landi þar sem allir þekkja alla og gam- an er að sjá nágrannann eða vinnufélagann í glímu við Þalíu. Það er kostur við Sfldin kemur og sfldin fer að atriði eru stutt. Og þrátt fyrir að fátt komi á óvart í verkinu eru í því fyndin tilsvör og nokkur hugkvæmni í leikfléttu- gerð sem gera það að kjömu verkefni fyrir áhugaleikfélög. Þegar á allt er litið tókst vel til og er Leikfélagi Húsavíkur þökk- uð koman suður. BETRI ÁRANGUR MEÐ ATLAS COPCO Öruggur búnaöur fyrir: 1. Mannvirkjagerö 2. Verktakastarfsemi 3. Þungaðiönaö 4. Léttan iðnað ATLAS COPCO er stærsti framleiðandi í heimi á loftþjöppum og tækjabúnaði fyrir þrýstiloft. Fyrirtækið þekkir hvernig minnka má framleiðslukostnað með notkun á loft- og gas- þjöppum, þurrkurum, sium, kælum, iðnaðarverkfærum og tækjum til yfirborðsmeðhöndlunar. Fyrirtæki með framleiðslu er ■■■■■■■ JttlasCopcc tryggir Þér bætta arðsemi og JUlasCopcc góða þjónustu. (rompton porkinson rafmótorar LEIKLIST Jóhann Hjálmarsson Leikfélag Húsavíkur: Síldin kemur og sildin fer. Höfundar: Iðunn og Kristín Steinsdætur. Leikstjóri: Rúnar Guðbrands- son. Leikmynd og búningar: Rúnar Guðbrandsson. Ljós og tækni: Jón Arnkelsson og Bert Jonker. Leiktjaldamálun: Sigurður Hallmarsson. Það eru ekki sfldarárin gömlu sem þær Iðunn og Kristín Steins- dætur lýsa í Síldin kemur og sildin fer heldur síldarár sjöunda áratugar, 1961-1966, og sviðið er heimabær þeirra, Seyðisfjörð- ur, þótt svipuð ævintýri og í leikritinu gætu hafa gerst á fleiri stöðum á landinu. Sfldarævintýri hafa menn talað um og vissulega er síldin ævintýri því að ekki er hægt að reiða sig á hana. Hún kemur einn daginn og færir björg í bú og svo hverfur hún og þá hrynur allt. Þær systur lýsa hruninu á Seyðisfírði 1967 þegar engin sfld kom: „Hrunið byijaði í raun nokkru áður, þótt menn neituðu að horfast í augu við það. En semsagt, ævintýrinu var lokið og menn pökkuðu saman því nýtilega og skildu eftir rusl og drasl og staðinn í raun eftir í rústum því ekki var gengið frá nokkrum hlut.“ Meðan ævintýrið stóð sem hæst var stemmningin góð á sfldarplön- unum að mati þeirra systra, en í landlegum gat skapast ógnvæn- iegt ástand. Leikritið sem er gamanleikur fæst þó einkum við að draga upp mynd hins skoplega og í því er mikil kátína og létt- leiki yfír mannlífinu. í Sfldin kemur og sfldin fer er stefnt að því að gefa sem §öl- breytilegasta mynd af ævintýri Afköst 73-377 l/s Vinnuþrýstingur 8-20 M I Dar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.