Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 3 Undirbúningsvinna í fullum gangi í Laugardalshöll í gær. Hótelin yfirfull FLEST hótelanna í Reykjavík eru fullbókuð fram yfir næstu helgi. Talsmönnum þeirra bar saman um að landsfundur Sjálf- stæðisflokksins réði hér miklu um. Gistirými hefur annars verið vel nýtt um allar helgar í vetur og mikið er bókað fram eftir vori. Á stærri hótelunum virðist ómögulegt að fá herbergi aðfara- nótt föstudags og laugardags. Heiður Gunnarsdóttir móttökustjóri Hótel Oðinsvéa sagði að þegar hefði myndast biðlisti fyrir næstu helgi. „Sjálfstæðismenn völdu ekki besta tíma til að halda landsfund sinn,“ sagði Heiður. „Ferðalög íslendinga innanlands hafa verið óvenju mikil í vetur vegna veðurfarsins. Einnig fjölmenna útlendingar á þessum tíma. Ég sé fram á að 80% herbergj- anna verði bókuð út þennan mánuð.“ Keflavíkurflugvöllur: Fleiri skotheld- ar plötur fundust við flugstöðina STARFSMAÐUR Flugleiða á Keflavíkurflugvelli fann tvær skotheldar plötur, þegar þær komu undan snjó í byrjun febrúar. Hann gerði sér ekki grein fyrir hvaða tilgangi þær þjónuðu og fór með plöturnar heim. Voru þetta samskonar plötur og starfsmenn sem sjá um hreins- un farþegarýmis flugvéla fundu í aðstöðu sinni á svipuðum tíma. Þegar upplýstist um fund starfs- hafi tilheyrt sama aðila sem skildi 6 mannanna, gerði maðurinn sér strax grein fyrir hvað það var sem hann hafði undir höndum. Hann lét lög- regluna á Keflavíkurflugvelli vita og tók hún plötumar í sína vörslu. Talið er að skotheldu plöturnar sem Flugleiðastarfsmaðurinn fann plötur eftir í innkaupapoka merktum Dubai í flugstöðvarbyggingunni. Mál þetta er enn óupplýst og er lögregl- an engu nær hvaða aðili kom með þennan búnað til landsins. BB Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag: Fjölmennasti lands- fundur frá upphafi Morgunblaðið/Einar Falur Unnið að röðun á pappírsgögnum fyrir landsfundinn. Pappírsgögn vega um 1,2 tonn „ÞAÐ er óhætt að fullyrða að þetta verður viðamesti og fjölmenn- asti landsfundur frá upphafi", sagði Gunnlaugur S. Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, þegar verið var að leggja síðustu hönd á undirbúning Landsfundar Sjálfstæðisflokksins sem hefst í Laugardalshöll í dag. Gunnlaugur sagði að þingfulltrúar yrðu nú um 1200 og hefðu aldrei verið fleiri. „Þessi Landsfundur er afar mikil- ist nú við lokahófið, sem við höfum vægur með tilliti til hversu stutt er í kosningar og má segja að með honum hefjist hin raunverulega kosningabarátta Sjálfstæðisflokks- ins. Undirbúningurinn hefur því auðvitað tekið nokkuð mið af því,“ sagði Gunnlaugur. Hann sagði að undirbúningúr hefði gengið vel enda hefðu menn nú reynslu frá síðasta Landsfundi, sem einnig var haldinn í Laugardalshöll. „Þó bæt- ekki annast sjálfir áður og það eyk- ur enn á umstangið. Meðal annars má nefna að eldhúsið í Broadway hefur verið flutt hingað eins og það leggur sig.“ Þóra Armannsdóttir, sem ásamt öðrum hefur annast undirbúnings- vinnu vegna Landsfundargagna, sagði að 19 málefnanefndir hefðu starfað fyrir fundinn og drög að ályktunum og önnur gögn sem Landsfundarfulltrúar fengju fyrir fundinn vægju um I kíló fyrir hvern fulltrúa, eða 1,2 tonn alls. „Við höfum reiknað það út að þessir pappírar eru um 50 metrar á lengd og ef þeim er staflað hveijum ofan á annan verða þeir 12 metrar á hæð eða eins og fjögurra hæða hús“, sagði Þóra. Fjöldi fólks hefur unnið í sjálf- boðavinnu að undirbúningi Lands- fundarins og um 20 manns verða í fullu starfi í Laugardalshöll meðan á fundinum stendur. •M 3®» ÞVEGNU GALLABUXURNAR OG MARGT - MARGT FLEIRA. KARNABÆR P unglingadeild, Austurstræti 22, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.