Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 dagskrá BORGARBÓKASAFN ásamt Menning'armiðstöðinni í Gerðu- bergi gengst fyrir samfelldri bókmenntadagskrá i ljóðum og lausu máli, þar sem yrkisefnið er störf kvenna, eins og þeim er lýst í islenskum fagurbókmennt- um allt frá Eddukvæðum til okkar daga og er efnið valið með hliðsjón af deginum 8. mars, bar- áttudegi kvenna. Dagskráin fer því fram sunnudaginn 8. mars. Um tilhögun á dagskránni er þetta að segja: Leikarar lesa valda kafla og flutt verður tónlist. Efninu verður skipt í flokka eftir verk- sviði, svo sem bakstur, listsköpun, hreingerningar, skrifstofuvinna osfrv., en sundurliðuð dagskrá ligg- ur frammi í Borgarbókasafni, bæði aðalsafni og útibúum frá föstudeg- inum 6. mars. Umsjónarmenn verða Ragnhildur Richter og Sigurrós Erlingsdóttir, bókmenntafræðingar. Dagskrá þessi stendur frá kl. 'fí INNLENT Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. VtSA Heimilis- og raftækjadeild HEKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 HRINGDU og fáðu áskriftargjöld- in skuldfærð á greiðslukortareikmng þinn mánaðarlega VTSA SIMINN ER 691140 691141 Hljómsveitin Gypsy í Evrópu HLJÓMSVEITIN Gypsy heldur tónleika í skemmtistaðn- um Evrópu í kvöld. A efnisskrá hljómsveitarinnar er eingöngri frumsamið efni sem er rokk í þyngri kantinum. Samt. stærö: 275 I. Frystihólf: 45 I. ★★★★ Hæö: 145 sm. Breidd: 57 sm. Dýpt: 60 sm. Færanlegar hillur í hurð. Sjálfvirk afþýöing í kæli. Vinstri eöa hægri opnun VERTU ÁHYGGJUIAUS MEÐAN BÖRNIN BAÐA SIG! Störf kvenna á bókmennta- í Gerðubergi 14.00 til 18.00, og verða gerð hlé eins verður bamagæsla á staðnum. milli flokka. Meðan á dagskrá Dagskráin er opin öllum og aðgang- stendur verður bókasafnið opið og ur er ókeypis. Þóra Sig- urðardótt- ir sýnir í Mokka UM ÞESSAR mundir sýnir Þóra Sigurðardóttir 40 myndir í Mokka, Skólavörðustíg 3a. Mynd- irnar eru allar unnar á þessu ári og því síðasta. Þóra stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla Íslands og Myndlistaskólanum í Reykjavík á árunum 1975 til 1981. Síðan hefur hún unnið við kennslu og mynd- skreytingar í bækur, nú síðast í íslenskar þjóðsögur og ævintýri Eitt verka Þóru Sigurðardóttur sem sýnir nú í Mokka. sem E.Ól. Sveinsson tók saman og endurútgefin var sl. haust. Þóra hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum og var með einkasýn- ingu í Nýlistasafninu 1985. Mokka-kaffí er opið til kl. 23.30 daglega. Listi Alþýðuflokks á Vestfjörðum BIRTUR hefur verið framboðs- listi Alþýðuflokksins í Vest- fjarðakjördæmi við Alþingis- kosningarnar sem fram eiga að fara 25. apríl nk. Listann skipa eftirtaldir: 1. Karvel Pálmason, alþingismað- ur, Bolungarvík. 2. Sighvatur Björgvinsson, fram- kvæmdastjóri, Reykjavík. 3. Bjöm Gíslason, bygginga- meistari, Patreksfírði. 4. Unnur Hauksdóttir, húsmóðir, Súðavík. 5. Kolbrún Sverrisdóttir, verka- kona, ísafirði. 6. Kristín Ólafsdóttir, skrifstofu- maður, Suðureyri. Leiðrétting f grein Magnúsar Axelssonar, Leggjum Húsnæðisstofnun nið- ur, sl. föstudag féll niður hluti af eftirfarandi málsgrein, svo að merking hennar gerbreyttist: „ ... Bankinn sagði: „Við höfum gert samning. Við tónum þér fé og þú ætlar að endurgreiða það með vöxtum. Okkar hlutverk er að selja peninga. Þess vegna skilar þú þínum vinnustundum við húsið til okkar og við greiðum þér kaup eins og öðrum sem vinna við húsið.“ Hlutaðeigendur em beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. 7. Ægir E. Hafberg, sparisjóðs- stjóri, Flateyri. 8. Bjöm Árnason, verkamaður, Hólmavík. 9. Jón Guðmundsson, sjómaður, Bíldudal. 10. Pétur Sigurðsson, form. Al- þýðusambands Vestfjarða, Isafirði. GENGIS- SKRANING Nr. 43 - 4. mars 1987 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 39,170 39,290 39,290 St.pund 61,374 61,562 61,135 Kan.dollarí 29,390 29,480 29,478 Dönsk kr. 5,6836 5,7010 5,7128 Norsk kr. 5,6283 5,6455 5,6431 Sænskkr. 6,0809 6,0995 6,0929 Fi. mark 8,6755 8,7021 8,7021 Fr. franki 6,4313 6,4510 6,4675 Belg. franki 1,0338 1,0369 1,0400 Sv. franki 25,4384 25,5163 25,5911 Holl. gyllini 18,9561 19,0142 19,0617 V-þ. mark 21,3956 21,4612 21,5294 ít. líra 0,03012 0,03021 0,03028 Austurr. sch. 3,0406 3,0499 3,0612 Port. escudo 0,2768 0,2777 0,2783 Sp. peseti 0,3041 0,3050 0,3056 Jap.yen 0,25522 0,25600 0,25613 írskt pund 57,110 57,285 57,422 SDRISérst.) 49,5647 49,7164 49,7206 ECU, Evrópum. 44,3306 44,4665 44,5313 ITVEGGJA DYRA #1 ■oolcroR KÆLI- OG FRYSTISKÁPUR Danfoss baöblöndunartækin eru hitastillt. Þú ákveður hitastigiö og skrúfar frá - Danfoss held- ur hitanum stööugum. Öryggishnappur kemur í veg fyrir aö börnin stilli á hærri hita en 38°C. = HEÐINN = SEUAVEGI 2.SÍMI 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞUÓNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.