Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 Blönduós: Fyrsti togar- inn kemur til lega blómakörfu og heillaóskir í þessu tilefni. I hófi sem sem haldið var á hótelinu um kvöldið færði Pálmi Jónsson alþingis- maður heimamönnum þær frétt- Siglt var með gesti út á Húnaflóann og má áætla að á fimmta hundrað manns hafi farið með togaranum í þessa ferð. ir að í tillögum að nýrri hafnaráætlun væri áætlað að veita 90 milljónum króna til hafnarframkvæmda á Blönduósi fram til ársins 1990. Þessar fréttir þingmannsins fengu góð- ar undirtektir heimamanna en það hefur lengi verið mikið hags- munamál Blönduósinga að fá örugga höfn fyrir útgerðina og virðist það takmark vera innan seilingar. 28. febrúar verður lengi í minnum hafður meðal Blönduósinga. Það var almennur einhugur meðal bæjarbúa og bjartsýni og með tilkomu þessa togara er stigið stórt skref til að sporna við fólksfækkuninni á landsbyggðinni. — Jón Sig. Mikill mannfjöldi var samankominn á bryggjunni til að fagna komu hins nýja rækjutogara Blönduós- inga, Nökkva HU 15. heimahafnar Blönduósi. ÞAÐ VAR mikill mannfjöldi samankominn á bryggjunni á Blönduósi klukkan 11 laugardagsmorguninn 28. febrúar til að fagna hinum nýja rækjutogara Blönduósinga, Nökkva HU 15. Hilmar Kristjánsson, oddviti Blönduósshrepps flutti ávarp á bryggjunni og bauð velkomið skip og áhafnarmeð- limi og flutti árnaðaróskir. Þessi dagur var einn samfelldur hátíðardagur á Blönduósi. Gestum var boðið að skoða skipið og eftir hádegið var siglt með gesti út á Húnaflóann og má áætla að eitthvað á fimmta hundrað manns hafi farið með togaranum í þessa ferð. Öllum var boðið í síðdegiskaffi í félags- heimilinu og var gestum boðið upp á 6 metra langa marsípan- tertu og mun þetta lengsta terta sem bökuð hefur verið í Húna- þingi og átti Brauðgerðin Krútt á Blönduósi allan heiðurinn af þessari tertu. Um kvöldið var öllum boðið í dansleik í félags- heimilinu. Margir gestir voru við þessi tímamót, m.a. fulltrúar slipp- stöðvarinnar á Akureyri og þeir þingmenn kjördæmisins sem ekki voru á Norðurlandaráðs- þingi. Útgerðarfélaginu bárust margar gjafir í tilefni dagsins og m.a. færðu nágrannar okkur frá Skagaströnd útgerðinni fal- Salix kojurnar frá Viðju eru sterkar, stílhreinar og rúma jafnt unga sem aldna. Hentugar í barnaherbergið eða sumarbústaðinn KOJUR A TILBOÐSVERÐI Verð aðeins Kr. 9.900,- 20% ðtborgun, 12 mánaða greiðslukjör. O2 erslmi"ni Þar sem góðu kaupin gerast Smiðjuvegi 2 Kópavogi SÍmi 44444 Morgunblaðið/J6n Sig. Lárus Guðmundsson og Sveinn Ingólfsson fulltrúar Skagstrendinga færðu útgerðinni blómakörfu. ÚTSALA Karlmannaföt kr. 4.495,- Stakir jakkar kr. 3.995,- Terelynebuxur kr. 850,- 995,- 1.095,- og 1.395,- Gallabuxur kr. 750,- og 795,- Riffl. flauelsbuxur kr. 695,- o.m.fi. ódýrt Andrés Útsalan framlengist skólavörðustIg 22, sImi 18250.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.