Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 49 Reuter Brúðhjónin sæl og glöð, en sem sjá má eru bæði í japönskum silkisloppum, sem á japönsku kallast kimónóar. Cybill Sheperd giftir sig L eikkonan Cybill Sheperd, sem leikur í sjónvarpsþáttunum Moonlightning, sem fengist hafa á myndbandaleigum um nokkurt skeið, gifti sig hinn fyrsta mars. Hinn heppni er læknirinn Bruce Oppenheimer og fór hjónavígslan fram á heimili hennar í Los Angeles. Af einhveijum okkur gjörsam- lega ókunnum ástæðum fór giftingin fram með japönskum hætti, en þeirri tilgátu var hreyft að ástæðan væri sú að brúðhjónin aðhylltust Zen- heimspeki. Allt um það hyggj- ast þau eyða hveitibrauðsdög- unum í San Fernando-dal. ~ frumsýnir grínmyndina Eg er mestur Sprenghlægileg og fjörug ný, bandarísk grínmynd í serflokki. Tvímælalaust besta mynd Bud Spencers en hann fer á kostum í þessari mynd. Mynd fyrir alla þá sem vilja sjá verulega skemmtilega mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I PrÁWTÍðTfÍSKÉÍ-D] * ® Hanana R 7 nn fi mars n k kl. 10.( Dagana 6., 7. og 8. marsn.k. verður, í tengslum við aðalfund Landssambands fiskeldis- og hafbeitar- stöðva, efnt til funda um fiskeldisrannsóknir, markaðsmál, fjármögnun og rekstur fiskeldisstöðva. FÖSTUDAGUR 6. MARS kl. 13.00 til 17.00 Fundarstaður: Fundarsalur RALA Keldnaholti FISKELDISRANNSÓKNIR Dagskrá: — Setning: Jón Sveinsson formaður LFH — Samstarf við Norðmenn — skipulag og framkvæmd fiskeldisrannsókna hér á landi. Vilhjálmur Lúðvíksson, Stefán Aðalsteinsson og Logi Jónsson. Umræður Framvinda fiskeldisrannsókna á íslandi: — Yfirlit um rannsóknaverkefni: S. St. Helgason — Árangur stórseiða- og hafbeitarrannsókna: Jónas Jónasson — Árangur seltuþolsrannsókna — áhrif á gæði sleppiseiða: Logi Jónsson — Lúðu- og sjávardýraeldi: Bjöm Björnsson — Sjúkdómarannsóknir: Sigurður Helgason Umræöur — Skipulag fiskeldismála. Lagasetning: Össur Skaprhéðinsson Umræður LAUGARDAGUR 7. MARS I.00 til 12.00 AÐALFUNDUR LANDSSAMBANDS FISKELDIS- OG HAFBEITARSTÖÐVA: Venjuleg aðalfundarstörf Fundarstaður: Fundarsalur Stangveiðifélags Reykjavíkur Háaleitisbraut 68 MARKAÐUR FYRIR LAX OG SKYLDAR AFURÐIR kl. 13.30—17.30 Fundarstaður: Borgartún 6 Mikilvægi samvinnu i útflutningi á eldislaxi: Vilhjálmur Guðmundsson, Vogalax hf. Erlendir markaðir — Samræming og tengsl: Sighvatur Bjarnason, Útflutningsráö íslands. Útflutningur á afurðum fiskeldisstöðva- flutningatækni: skipulag og aðferðir Thomas Möller, Eimskipafélag íslands hf. Sala á fiskseiöum: Ólafur Skúlason, Laxalón. Markaös- og sölumál I fiskeldi: Guðmundur H. Garöarsson, Sölumiöstöö hraðfrystihúsanna. Markaösmál laxeldis: Siguröur Friöriksson - íslandslax hf. Markaðssetning á unnum afurðum: Sigurður Björnsson, íslensk matvæli hf. SUNNUDAGUR 8. MARS kl. 10.00 til 17.00 Fundarstaður: Hótel Esja 2. hæð FJÁRFESTING OG REKSTUR í FISKELDI — Setning: Jón Sveinsson formaður LFH — Störf fiskeldisnefndar: Gunnlaugur Sigmundsson — Seiðaeldisstöðvar — gerð rekstrar- og fóöur- áætlana: Þórir Dan/Ásgeir Harðarson, Mjólkurfélag Reykjavíkur — Fiskeldisstöövar — gerð rekstrar- og fóður- áætlana: Pétur Bjarnason.'lstess hf. — Samsteypa ísl. fiskeldistrygginga: Einar Sveinsson, Sjóvá og Bjami Bjamason, Reykvísk endurtrygging — Stofnlán til fiskeldis: Snorri Tómasson, Framkvæmdasjóöur íslands. — Lánamöguleikar hjá lönþróunarsjóöi: Þorvarður Alfonsson, lönþróunarsjóður — Rekstrarlán fyrir fiskeldisstöðvar: Jón Snorri Snorrason, Landsbanki (slands og Heimir Hannesson, Búnaöarbanki íslands LANDSSAMBAND FISKELDIS-OG HAFBEITARSTÖÐVA FRAMKVÆMDASJÓÐUR ÍSLANDS RANNSÓKNARRÁÐ RÍKISINS STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS ÞÁTTTAKA t/lkynnist / síma: 621066 ....iflfatiF-T tmimm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.