Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987
49
Reuter
Brúðhjónin sæl og glöð, en sem sjá má eru bæði í japönskum silkisloppum, sem á japönsku kallast
kimónóar.
Cybill Sheperd giftir sig
L eikkonan Cybill Sheperd,
sem leikur í sjónvarpsþáttunum
Moonlightning, sem fengist
hafa á myndbandaleigum um
nokkurt skeið, gifti sig hinn
fyrsta mars. Hinn heppni er
læknirinn Bruce Oppenheimer
og fór hjónavígslan fram á
heimili hennar í Los Angeles.
Af einhveijum okkur gjörsam-
lega ókunnum ástæðum fór
giftingin fram með japönskum
hætti, en þeirri tilgátu var
hreyft að ástæðan væri sú að
brúðhjónin aðhylltust Zen-
heimspeki. Allt um það hyggj-
ast þau eyða hveitibrauðsdög-
unum í San Fernando-dal.
~ frumsýnir grínmyndina
Eg er mestur
Sprenghlægileg og fjörug ný, bandarísk
grínmynd í serflokki.
Tvímælalaust besta mynd
Bud Spencers
en hann fer á kostum í þessari mynd.
Mynd fyrir alla þá sem vilja sjá verulega
skemmtilega mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
I
PrÁWTÍðTfÍSKÉÍ-D]
* ® Hanana R 7 nn fi mars n k kl. 10.(
Dagana 6., 7. og 8. marsn.k.
verður, í tengslum við
aðalfund Landssambands
fiskeldis- og hafbeitar-
stöðva, efnt til funda um
fiskeldisrannsóknir,
markaðsmál, fjármögnun og
rekstur fiskeldisstöðva.
FÖSTUDAGUR 6. MARS
kl. 13.00 til 17.00
Fundarstaður:
Fundarsalur RALA Keldnaholti
FISKELDISRANNSÓKNIR
Dagskrá:
— Setning: Jón Sveinsson formaður LFH
— Samstarf við Norðmenn — skipulag og
framkvæmd fiskeldisrannsókna hér á landi.
Vilhjálmur Lúðvíksson, Stefán Aðalsteinsson
og Logi Jónsson.
Umræður
Framvinda fiskeldisrannsókna á íslandi:
— Yfirlit um rannsóknaverkefni: S. St. Helgason
— Árangur stórseiða- og hafbeitarrannsókna:
Jónas Jónasson
— Árangur seltuþolsrannsókna — áhrif á gæði
sleppiseiða: Logi Jónsson
— Lúðu- og sjávardýraeldi: Bjöm Björnsson
— Sjúkdómarannsóknir: Sigurður Helgason
Umræöur
— Skipulag fiskeldismála. Lagasetning:
Össur Skaprhéðinsson
Umræður
LAUGARDAGUR 7. MARS
I.00 til 12.00
AÐALFUNDUR LANDSSAMBANDS
FISKELDIS- OG HAFBEITARSTÖÐVA:
Venjuleg aðalfundarstörf
Fundarstaður:
Fundarsalur Stangveiðifélags
Reykjavíkur Háaleitisbraut 68
MARKAÐUR FYRIR LAX OG
SKYLDAR AFURÐIR
kl. 13.30—17.30
Fundarstaður:
Borgartún 6
Mikilvægi samvinnu i útflutningi á eldislaxi:
Vilhjálmur Guðmundsson, Vogalax hf.
Erlendir markaðir — Samræming og tengsl:
Sighvatur Bjarnason, Útflutningsráö íslands.
Útflutningur á afurðum fiskeldisstöðva-
flutningatækni: skipulag og aðferðir
Thomas Möller, Eimskipafélag íslands hf.
Sala á fiskseiöum:
Ólafur Skúlason, Laxalón.
Markaös- og sölumál I fiskeldi:
Guðmundur H. Garöarsson, Sölumiöstöö
hraðfrystihúsanna.
Markaösmál laxeldis:
Siguröur Friöriksson -
íslandslax hf.
Markaðssetning á unnum afurðum:
Sigurður Björnsson, íslensk matvæli hf.
SUNNUDAGUR 8. MARS
kl. 10.00 til 17.00
Fundarstaður:
Hótel Esja 2. hæð
FJÁRFESTING OG
REKSTUR í FISKELDI
— Setning: Jón Sveinsson formaður LFH
— Störf fiskeldisnefndar: Gunnlaugur Sigmundsson
— Seiðaeldisstöðvar — gerð rekstrar- og fóöur-
áætlana: Þórir Dan/Ásgeir Harðarson,
Mjólkurfélag Reykjavíkur
— Fiskeldisstöövar — gerð rekstrar- og fóður-
áætlana: Pétur Bjarnason.'lstess hf.
— Samsteypa ísl. fiskeldistrygginga:
Einar Sveinsson, Sjóvá og Bjami Bjamason,
Reykvísk endurtrygging
— Stofnlán til fiskeldis: Snorri Tómasson,
Framkvæmdasjóöur íslands.
— Lánamöguleikar hjá lönþróunarsjóöi:
Þorvarður Alfonsson, lönþróunarsjóður
— Rekstrarlán fyrir fiskeldisstöðvar:
Jón Snorri Snorrason, Landsbanki (slands og
Heimir Hannesson, Búnaöarbanki íslands
LANDSSAMBAND FISKELDIS-OG
HAFBEITARSTÖÐVA
FRAMKVÆMDASJÓÐUR
ÍSLANDS
RANNSÓKNARRÁÐ RÍKISINS
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
ÞÁTTTAKA
t/lkynnist / síma: 621066
....iflfatiF-T
tmimm