Morgunblaðið - 05.03.1987, Page 50

Morgunblaðið - 05.03.1987, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 Sendi bestu þakkir til barna minna, tengda- barna og barnabarna, frœndfólks og vina fyrir skeyti, blóm og gjafir á 90 ára afmœli mínu 28. janúar sl. Sérstakar þakkir til lœkna, starfsfólks og sjúkl- inga á deild A-3 á Borgarspítalanum og deild EN 62 á Grensásdeild Borgarspítalans. Sesselja Gunnlaugsdóttir, Álfhólsvegi 60, Kópavogi. Almennur kynningarfyrirlestur verður haldinn í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í TM-miðstöðinni, Garðastræti 17. TM-miðstöðin Garðastræti 17. Sími 16662 (opið frá kl. 2—5). * Veitir djúpa og endurnærandi hvíld. * Losar um streitu, eykur orku og al- menna vellíðan. Maharishi Mahesh Yogi Pizza alla daga. Heilar eða í sneiðum, í hádeginu og á kvöldin, til að taka með heim eða snæða á staðnum. ítalski pizzameistarinn Andrea Zizzari matreiðir í viðarkynntum ofni af mikilli snilld. 20% kynningarafsláttur nd ^tToo^nu' FISCHERSUNDI SlMAR: 14446 - 14345 SIEMENS Siemens VS 52 Létt og lipur ryksuga! • Með hleðsluskynjara og sjálfinndreginni snúru. • Kraftmikil en spameytin. • • Stór rykpoki. • 9,5 m vinnuradíus. Smith og Norland Nóatúni4, s. 28300 Tískusýning í kvöld kl. 21.30 jtg* Söngkonan Sheila ftl Bonnick úr Boney ^ M-flokknum skemmtir í kvöld. Modelsamtök- in sýna vortískuna frá Tango,Laugavegi I HÓTEL ESJU ir Hraðlestrar- námskeið Á síðasta ári þrefölduðu nemendur Hraðlestrar- skólans að meðaltali lestrarhraða sinn. Viljir þú skipa þér í flokk með þessum duglegu nem- endum, skaltu drífa þig á síðasta hraðlestrar- námskeið vetrarins, sem hefst miðvikudag- inn 11. mars nk. Skráning öll kvöld k!. 20.00-22.00 í síma 611096. Hraðlestrar- skólinn. Ferðabær kynnir Flateyri við Önundarfjörð fimmtudaginn 5. mars og föstudaginn 6. mars kl. 16—18. Léttar veitingar Fulltrúar frá Flateyri og Önfirðingafélaginu verða til viðtals um Flateyri og Önundarfjörð sem ferðamannastað t.d. fyrir ættarmót, skólaafmæli og til ferðalaga um Vestfirði. Miðar seldir á árshátíð Önfirðingafélagsins. MALLORKA 22 dagar. Verð frá 27.600.- FERMBÆR (Steindórsplani) Ferðaskrifstofan þín sími 623020. Góóan daginn! ^GAT4 S.25900 s.25330 ^v* inn ■ keið tvisvar í . spænska og franska icelandic! * , Viðskiptaskólinn Mismunandi löng námskeið. i amark 10 mendur í bekk. rgunnámskeið kl. 10-12. Síðdegisnámskeið kl. 1—3 og 3-5. Kvöldnámskeið kl. 6.30-8.30 og 8.30-10.30. Happy hour kl. 5-6.30 tvisvar í viku. Eriendir kennarar nngjarnt verð d/T) Öli námsgögn innifalin _____ íblöndunar- efnifyrir steinsteypu Eigum á lager og útegum með stuttum fyrirvara ýmiskonar íblöndunarefni, m.a.: Loftblendi Þjálniefni Flotefni FráSIKA, heimsþekktum og viðurkenndum framleiðanda. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SlMI:6724 44 ^Apglýsinga- síminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.