Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 15
15 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 Hrólfur Ólafsson skipstjóri á Nökkva. „Þessum degi gleymi ég aldrei“ - sagði Hrólfur Ól- afsson skipstjóri Blönduósi. „ÞESSUM degi gleymi ég aldrei. Það var stórkostlegt að koma með þennan togara til heima- hafnar og finna þann mikla áhuga og einhug Blönduósinga gagnvart þessu skipi.“ Það var Hrólfur Olafsson skipstjóri á Nökkva HU 15, hinum nýja rækjutogara Blönduósinga, sem lét þessi orð falla í samtali við Morgunblaðið. Hrólfur lét vel af reynslusiglingu togarans og sagði engar verulegar bilanir hafa komið fram. Tekin voru tvö tilraunahöl í 7-8 vindstigum og fengust úr þeim 3 tonn af rækju. Rækjan er heilfryst um borð og mun fara á Japans- og Evrópu- markað. Hrólfur sagði að hámarks- afli í veiðiferð gæti numið 90 tonnum af frystri rækju og miðað við það verð sem nú fæst fyrir rækjuna gæti aflaverðmæti verið á bilinu 10-12 milljónir. Hrólfur Ól- afsson var bjartsýnn á framhaldið, en ef rækjuverð fer verulega lækk- andi má auðveldlega frysta loðnu og grálúðu í þessu skipi og gulllax- inn er alveg athugandi. Aðspurður um 30 daga veiðibann á úthafs- rækju sagði Hrólfur að það kæmi svolítið illa við þetta skip því búið er að ráða eina og hálfa áhöfn til þess að mannskapurinn geti fengið frí þriðja hvem túr og svo bætast þessir 30 dagar við. Nökkvi hélt til sinnar fyrstu veiðiferðar á sunnu- dagskvöldið 1. mars og eru 13 manns í áhöfn. - Jón Sig. í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI GRÁFELDUR I NYJUM BUNINGI! Gráfeldur er nú fluttur í nýtt og stærra húsnæði í Borgartúni 28. Sem fyrr skipa Lundia hillur og samstæðuröndvegi hjá okkur, en úrvaIið af húsgögnum fyrir heimilið og fyrirtækið, er meira en nóg til að gleðja augað og kveikja nýjar hugmyndir. Lundia litagleði Þú færðLundia samstæðurnar í þínum lit. Við blöndum litinn að þinni ósk. Fyrir skrifstofuna og fyrirtækið Skrifstofu húsgögn Palletturekkar Skjalageymslur Lagerhillur Hagstætt verð Gerum tilboð Nýjungar SkemmtilegTogódýr 7 -3H unglingahúsgögn Stólar, svefnsófar, sófar, hornborð, símaborð, sjónvarpsborð, skápar. Líflegar smávörur o.m.fl. Frábært verð! Ótal litir! Heildsala um allt land Seljum húsgögn og gjafavörur í heildsölu til verslana um allt land. KOMIÐ í GRÁFELD ÞAR KVIKNA HUGMYNDIR P&Ó/SlA GRÁFELDUR HF. BORGARTÚNI 28 SÍMI 91-62 32 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.