Morgunblaðið - 05.03.1987, Side 35

Morgunblaðið - 05.03.1987, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 35 |f oft verið notaður í kattar stað. Rafveitumenn sögðu það hafa þótt of ógeðfellt og því hætt. Um hálfellefu-leytið var köttur- inn sleginn úr tunnunni á Ráðhústorgi. Það voru starfs- menn rafveitunnar sem sáu um þá framkvæmd að vanda. Tunnu- kóngur varð að þessu sinni Alexander Kárason og hlaut hann forláta bangsa í verðlaun. Að þessu sinni vartunnan aðeins lam- in sundur, enginn „köttur" var í tunnunni en dauður hrafn hefur Oskudagurinn hald inn „hátíðlegur“ ÖSKUDAGURINN var haldinn „hátíðlegur" á Akureyri í gær eins og gert hefur verið í háa herrans tið. Strax um klukkan átta í gær- morgun mátti sjá fjölda öskudags- liða, stóra og smáa, á vappi um götur bæjarins. Tíminn árla morg- uns var notaður til að heimsækja fyrirtæki sem þá voru þegar opin — til dæmis var biðröð langt út á bílastæðið fyrir utan lögreglu- stöðina milli klukkan 8 og 9. Sjaldgæft að menn bíði þar í röð eftir því að fá að komast inn. „Hingað komu tvær mæður og sögðust ekkert skilja í því hvað við værum vinsælir!" sagði varð- stjóri hjá lögreglunni í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði lög- regluna hafa fengið alls 637 í heimsókn í gær — og var sá fjöldi í 139 liðum. Nákvæmt bókhald hjá lögreglunni. Einn forstjóri bæjarins sagðist varla hafa komist í vinnuna í gærmorgun, svo mikill troðningur hefði verið fyrir utan fyrirtækið er hann mætti. „Og svo var varla vinnufriður því það var svo mikil skothríð í húsinu!" sagði hann við biaðamann, en var þó greinilega skemmt. Um níuleytið, er verslanir opn- uðu, fór krakkana svo að drífa í miðbæinn. Þar mátti sjá hina skrautlegustu búninga og víða hljómaði fagur söngur — misfagur þó, enda lögin greinilega misvel æfð. Hljómsveita- keppni um mánaðamótin RÍKISÚTVARPIÐ á Akureyri og Menningarsamtök Norðlendinga ætla að ef na til hljómsveitarkeppni um næstu mánaðamót. Öllum hljómsveitum á svæðinu er heimil þátttaka, að því tilskildu að þær spili dægurtónlist og félagar í hljómsveitunum séu ekki yfir 25 ára aldri. Þátttaka í hljómsveitakeppninni tilkynnist Ríkisútvarpinu á Akureyri fyrir 13. mars næstkomandi. Þá hefur Ríkisútvarpið tekið upp nýja þjónustu við félög og félagasam- tök á svæðinu. Hún er fólgin í því, að félögin geta fengið klukkustund í svæðisútvarpinu til þess að kynna starfsemi sína. Stefnt er að því að þessar útsendingar verði á laugar- dögum milli klukkan 18 og 19. Unglingaútvarpið heldur áfram, en verður ekki á hverjum laugardegi eins og verið hefur. Þau félög, sem vilja notfæra sér þessa þjónustu þurfa að hafa samband við Ríkisútvarpið með góðum fyrirvara. Zonta-klúbbur- inn Þórunn hyma er fyrsti félags- skapurinn, sem verður með útsendingu á laugardegi og er það 14. mars nk. Nánari upplýsingar gef- ur Erna Indriðadóttir hjá Ríkisút- varpinu. • Úr fréttatilkynningu. FIMMTUDAGUR 5. mars §18.00. íþróttir. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.05. Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30. Opin lína. Helgi Pétursson ræðir i þessum þætti um fjölgun sela við landið. 19.45. I sjónmáli. í þessum þætti er rætt við Björn Jósep Arnviðarson, Hólmfríði Sigurðardóttur og Svein Brynjólfsson um skólamál. Þá er rætt við Orra Vigfússon, stjómarformann Laxárfélagsins, um laxveiöi og loks er rætt við Stefán Hallgrímsson, Bjarna Kristjánsson og Njál Helga Jónsson um styrktarskemmtun Lions- manna, um helgina, vegna sundlaug- arþyggingar fyrir fatlaöa. 20.55. Morðgáta. §21.45. Af þæ í borg (Perf ect Strangers). §22.15. Paþþírsflóð (Paper Chase). Ung- ur maður hefur nám við lagadeild Harvard háskóla en ástarmálin gera honum lífið leitt. Aðalhlutverk: Timot- hy Buttoms, Lindsay Wagner og John Houseman. kl.24.00. Dagskrárlok. smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ Helgafell 5987357 IVA/ - 2 I.O.O.F. 11 = 168358’/! = AD-KFUM Fundur í kvöld á Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Staða leikmanna- hreyfinga innan islensku kirkj- unnar, sr. Jónas Gfslason. Allir karlar velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund i kvöld kl. 20.30 á Hallveigarstöðum. Ungt fólk kemur á fundinn og skemmtir með söng og hljóðfæraleik. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 8. mars: 1. Kl. 10.30 BláQöll - Helðln há/skfðaganga: Ekið að þjón- ustumiöstööinni í Bláfjöllum og gengið þaðan. Verð kr. 500.- 2. Kl. 13.00 Þorlákshöfn og ströndin. Gengið veröur um ströndina vestan Þorlákshafnar. Létt gönguleið við allra hæfi. Verð kr. 500.- Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frrtt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Helgarferð 13.-15 mars: Góuferð tll Þórsmerkur. Gist i Skagfjörðsskála. Gönguferðir/ skíðaferðir. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Fararstjóri: Pétur Ásbjörnsson. Ferðafélag isiands. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Vetrarfagnaður FÍ Ferðafélagið efnir til vetrarfagn- aðar í Risinu, Hverfisgötu 105, föstudaginn 20. mars. Fordrykk- ur veröur borinn fram kl. 19.30. Borðhald hefst kl. 20. „Glens og grín" sem nokkrir félagar sjá um verður á dagskrá. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Aðgöngumiöar eru einnig happdrættismiðar. Veislustjóri verður Ámi Björns- son þjóðháttafræöingur. Vetrar- fagnaður Ferðafélagsins er fyrir alla aldurshópa sem vilja lyfta sér upp í glaðværum félagsskap. Miöar verða seldir á aðalfundi Fi miðvikudaginn 1. mars og á skrifstofu félagsins. Ferðafélag islands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Góuferð f Þórsmörk 13.-16. mars. Gönguferðir við allra hæfi. Skiöagöngur. Fagnað sólkomu í Básum. Gist í Utivistarskálun- um. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sunnudagaferð 8. mars kl. 13.00. Álfaslóðir o.fl. á Mið- dalsheiði. Sjáumst. Útivist, feröafélag. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Aöalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Esju í kvöld fimmtudaginn 5. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalafundarstörf. 2. Lagabreyting. 3. Önnur mál. Athugið breyttan fundarstaö. Stjórnin. ( kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikið verður sungið. Hljóm- sveitin mun leika og Samhjálpar- kórínn tekur lagið. Orð hafa hjónin Hulda Sigurbjörnsdóttir og Jóhann Pálsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Aðalfundur 1987 Aðalfundur Ferðafélags (slands verður haldinn miðvikudaginn 11. mars nk. i Risinu, Hverfis- götu 105 og hefst stundvíslega kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Athl Félagar sýni ársskírteini frá árínu 1986 við innganginn. Stjóm Feröafélags fslands. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld fimmtudag 5. mars. Verið öll velkomin. Fjölmennið. Y-SPORT CLUB Ósótt klúbbskírteini óskast sótt sem fyrst. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkirkjuleg samkoma í Frikirkjunni föstudagskvöld kl. 20.30 í tilefni alþjóðiegs bæna- dags kvenna. Innrömmun Tómasar, Hverfisgötu 43, simi 18288. Móða á milli glerja Borun — hreinsun — loftræsting. Verktaksf., sími 78822. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.