Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 27 Nancy Reagan: Valdafíkin mjög eða aðeins umhyggjusöm? Washington, AP. ÞÆR raddir hafa heyrst að undanförnu að Nancy Reagan, sem almennt er talin hafa kom- ið því i kringf að Reagan forseti losaði sig við Donald Regan, starfsmannasfjóra Hvíta húss- ins, sé í raun valdafíkin mjög og hafi í hyggju að auka áhrif sín enn frekar. Vinir hennar og stuðningsmenn segja þetta fráleitar ásakanir og að henni sé fyrst og fremst umhugað um velferð og heilsu forsetans. Mikið hefur borið á Nancy Reagan undanfarnar vikur eftir að Reagan forseti gekkst undir skurðaðgerð og vopnasalan til Ir- an komst í hámæli. Þeir sem gerst þekkja segja að Nancy Reagan hafi oftlega haft áhrif á ýmsar þær ákvarðanir sem eiginmaður hennar hefur þurft að taka í for- setatíð sinni. Þeir eru á hinn bóginn fáir sem vilja tjá sig um þetta atriði undir nafni. í vikunni var fullyrt í dagblaði bandarísku að Nancy Reagan hygðist nota þann tíma sem eftir lifir af valdatíð forsetans til að ná samkomulagi við Sovétmenn um takmörkun vígbúnaðar. „Þetta er öldungis fráleitt," sagði blaðafulltrúi forsetafrúarinnar. „Hún hefur vissulega áhuga á afvopnunarmálum og henni er umhugað um að heimsfriðurinn verði tryggður vegna þess að þetta eru svið sem snerta starf eigin- manns hennar.“ Fyrrum blaðafull- trúi hennar tók í sama streng. Heimildarmönnum ber á hinn bóginn saman um að Nancy Reag- an hafi vikum saman staðið í fylkingarbijósti þeirra sem þrýstu á forsetann um að víkja Donald Regan frá. „Það blasir við. Hún ætlar sér að losna við hann,“ sagði háttsettur embættismaður í Hvíta húsinu við fréttamann AP-frétta- stofunnar nokkrum dögum áður en Regan tilkynnti um uppsögn sína. William Safire, dálkahöfundur hjá stórblaðinu The New York Timesáró ekkert undan er skrifaði um forsetafrúna á mánudag. „Þegar Reagan forseti þarf að sýna styrk hafa pólitísk áhrif eig- inkonu hans gert að verkum að hann virðist ráðþrota og hjálpar- FERÐALOG FRÍTÍMI-ÚTIVERA SÝNING LAUGARDALSHOLL 23 APRIL-3 MAI1987 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! vana“. Safire sagði Nancy Reagan þyrsta í völd. Kvað hann forsetafr- úna í raun gegna í embætti, sem væri sérstakt þar eð henni væru tryggð óskoruð völd og enginn gæti fett fingur út í hvernig hún beitti þeim. Sama dag skýrði blað- ið frá því að forsetafrúin hygðist knýja fram samkomulag um af- vopnun við Sovétmenn. Blaðafulltrúi Nancy Reagan sagði þetta fráleitt og kvað það hvimleitt að fjölmiðlar skyldu velta sér upp úr slíkum sögusögn- um í stað þess að veita baráttu forsetafrúarinnar gegn eiturlyfja- neyslu verðuga athygli. „Slíkar sögur heilla fólk en þær eru allar uppspuni", sagði blaðafulltrúinn. „Nancy Reagan er aðeins um- hugað um eitt og það er velferð forsetans". Nancy Reagan les yfir ræðu ásamt forsetanum. LANDSFUNDARFU MUNIÐ LOKAH LANDSFUNDARILAUGARDALSH SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 8. M TRUAR D A G S K R Húsið opnað kl. 19.30 Veislustjóri Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra Fordrykkur Kvöldverður kl. 20.00 við undirleik Ingimars Eydal MATSEÐILL Koniaksbœtt humarsúpa Lambapiparsteik með sveppum í rjómasósu, gullkorni, rósakáli, krókettujarðeplum, piparsósu og grœnsalati. Mokkais með piparmyntubœttum perum og heitum súkkulaðihjúp. STÓRGLÆSILEG SKEMMTIDAGSKRÁ Páll Jóhannsson syngur við und- irleik Ólafs Vignis Albertssonar. ÓmarRagnarsson flyturgamanmál. — Miðnæturskemmtiatriði — Dansað til kl. 3.00 við undirleik Hljómsveitar Ingimars Eydal, Finns Eydal og hinna sívinsælu söngvara Þorvalds Halldórsson- ar, Helenu Eyjólfsdóttur og Björgvins Halldórssonar. /:.U:á::.-4:- '''v'1' " Borðapantanir og miðasala á landsfundinn í anddyri Laugardalshallarinn- ar fimmtudag og föstudag. Ómar TRYGGÐU ÞÉR MIÐA TÍMANLEGA, SÍÐAST SELDUST ÞEIR UPP Á FYRSTA DEGI. Miðaverð aðeins kr. 1.800,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.