Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.03.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD ■■■■■■■■■■■■■■ Jón Óttar Ragnarsson mun svara spurningum áhorfenda um Stöð 2 isíma 673888. iTi ■■■■■■ nni Föstudagur ÁHÁLUMÍS (Thin lce). Kennslukona ílitlum bæ verðurástfangin af nemanda sinum og verða þau fyrir ofsókn- um bæjarbúa. Aðalhlutverk eru í höndum Kate Jackson og Ger- ard Prendergast. 16:45 Laugardagur HEIMSMEISTAR- INniAD TAFLI Þriðjiþátturafsex. NigelShort og heimsmeistarinn Garry Ka- sparov heyja sex skáka einvigi. Friðrik Óiafsson skýrir skákirn- ar. STÖÐ2 úbÝ að3il^ L: K Auglýsingasími Stöövar 2 er 67 30 30 Lykllinn fœrð þúhjá Heimilistsokjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Skytturnar til Norðurlandanna SKYTTURNAR, nýjasta afurð íslenskrar kvikmyndagerðar, hefur verið seld til sýninga í kvikmyndahúsum á öllum Norð- urlöndum. Það er norskt fyrirtæki, „Film Effekt,“ sem stendur fyrir dreifingunni og verður myndin frumsýnd í Osló síðar í þessum mánuði. Myndin mun skipta um nafn við útflutninginn og verða sýnd undir heitinu „Hvítir hvalir“ á Norður- löndum. Að sögn Friðriks Þórs Friðriksson, kvikmyndagerðar- manns, var myndin seld fyrir 2—3 milljónir, auk þess sem dreifingar- aðilar borga allan erlendan kostnað, við filmu— og hljóð- vinnslu og annað. Skytturnar munu svo verða kynntar á kvikmyndahátíðinni í Cannes, á sérstökum markaði, í tengslum við hátíðina. Þar verður reynt að semja við bandaríska og þýska dreifíngaraðila sem þegar hafa sýnt áhuga á að kaupa mynd- ina. Enn er ekki ljóst hvort myndin komi til með að keppa til verð- launa í Cannes, en forráðamenn keppninnar hafa nú myndina und- ir smásjý. Aðspurður um aðsókn að Skytt- unum hérlendis, sagði Friðrik Þór að hún hafi verið þó nokkuð minni en menn bjuggust við. Um 6—7000 manns munu hafa séð myndina, en hún hefur aðeins verið sýnd í Keflavík, fyrir utan Reykjavík. Nú eru sýningar á myndinni að hefjast á Akranesi og um næstu helgi verður byijað að sýna hana norðan heiða, á Dalvík og Akureyri. Friðrik kvað sex milljónir vanta upp á að kostn- aður við gerð myndarinnar skilaði sér, þrátt fyrir sölu til Norðurland- anna, og að það jafngilti því að um 25.000 manns til viðbótar þyrftu að sjá hana hérlendis. Atriði úr myndinni Eitt stýrikerfi á allar WANG VS vélarnar, Allt frá einum skjá í 256 skjái og þú notar sama hugbúnaðinn. er mjög auðveld í viðhaldi og þróun forrita.* tölvur eru á hagstæðu verði ■■1 . Sli WANG Með þægindi notand- ans í fyrirrúmi Heimilistæki hf töwudeiid SÆTÚNI 8- S: 27500 iiTf'hrr ~">i i íftiM'*1*' efih
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.