Morgunblaðið - 05.03.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 05.03.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD ■■■■■■■■■■■■■■ Jón Óttar Ragnarsson mun svara spurningum áhorfenda um Stöð 2 isíma 673888. iTi ■■■■■■ nni Föstudagur ÁHÁLUMÍS (Thin lce). Kennslukona ílitlum bæ verðurástfangin af nemanda sinum og verða þau fyrir ofsókn- um bæjarbúa. Aðalhlutverk eru í höndum Kate Jackson og Ger- ard Prendergast. 16:45 Laugardagur HEIMSMEISTAR- INniAD TAFLI Þriðjiþátturafsex. NigelShort og heimsmeistarinn Garry Ka- sparov heyja sex skáka einvigi. Friðrik Óiafsson skýrir skákirn- ar. STÖÐ2 úbÝ að3il^ L: K Auglýsingasími Stöövar 2 er 67 30 30 Lykllinn fœrð þúhjá Heimilistsokjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Skytturnar til Norðurlandanna SKYTTURNAR, nýjasta afurð íslenskrar kvikmyndagerðar, hefur verið seld til sýninga í kvikmyndahúsum á öllum Norð- urlöndum. Það er norskt fyrirtæki, „Film Effekt,“ sem stendur fyrir dreifingunni og verður myndin frumsýnd í Osló síðar í þessum mánuði. Myndin mun skipta um nafn við útflutninginn og verða sýnd undir heitinu „Hvítir hvalir“ á Norður- löndum. Að sögn Friðriks Þórs Friðriksson, kvikmyndagerðar- manns, var myndin seld fyrir 2—3 milljónir, auk þess sem dreifingar- aðilar borga allan erlendan kostnað, við filmu— og hljóð- vinnslu og annað. Skytturnar munu svo verða kynntar á kvikmyndahátíðinni í Cannes, á sérstökum markaði, í tengslum við hátíðina. Þar verður reynt að semja við bandaríska og þýska dreifíngaraðila sem þegar hafa sýnt áhuga á að kaupa mynd- ina. Enn er ekki ljóst hvort myndin komi til með að keppa til verð- launa í Cannes, en forráðamenn keppninnar hafa nú myndina und- ir smásjý. Aðspurður um aðsókn að Skytt- unum hérlendis, sagði Friðrik Þór að hún hafi verið þó nokkuð minni en menn bjuggust við. Um 6—7000 manns munu hafa séð myndina, en hún hefur aðeins verið sýnd í Keflavík, fyrir utan Reykjavík. Nú eru sýningar á myndinni að hefjast á Akranesi og um næstu helgi verður byijað að sýna hana norðan heiða, á Dalvík og Akureyri. Friðrik kvað sex milljónir vanta upp á að kostn- aður við gerð myndarinnar skilaði sér, þrátt fyrir sölu til Norðurland- anna, og að það jafngilti því að um 25.000 manns til viðbótar þyrftu að sjá hana hérlendis. Atriði úr myndinni Eitt stýrikerfi á allar WANG VS vélarnar, Allt frá einum skjá í 256 skjái og þú notar sama hugbúnaðinn. er mjög auðveld í viðhaldi og þróun forrita.* tölvur eru á hagstæðu verði ■■1 . Sli WANG Með þægindi notand- ans í fyrirrúmi Heimilistæki hf töwudeiid SÆTÚNI 8- S: 27500 iiTf'hrr ~">i i íftiM'*1*' efih

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.