Morgunblaðið - 11.03.1987, Side 3

Morgunblaðið - 11.03.1987, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 3 Anna SH við bryggju í Grundarfjarðarhöfn. Skipið hefur verið útbúið sérstaklega fyrir kúskelja- veiðar og lofa fyrstu tilraunir góðu. Stykkishólmur: Tilraunaveiðar á kúskel ganga framar vonum TILRAUNAVEIÐAR Rækjuness hf. í Stykkishólmi á kúskel hafa gengið vel. Sérstaklega búið skip, Anna SH 122, hóf tilraunaveið- arnar um helgina og er notaður til þeirra sérsmiðaður vatns- þrýstiplógur. Að sögn Siguijóns Helgasonar framkvæmdastjóra Rækjuness gengu veiðamar vonum framar og virðist mun meiri kúskel á miðunum en fískifræðingar höfðu búist við. Sagði Siguijón að náðst hefðu 500 - 1000 kíló af kúskel í hveiju togi en togað var í um þijár mínútur í senn. Þannig veiddust að jafnaði um 5 til 6 tonn af kúskel á klukkutíma út af Grundarfírði á sunnudag og eru það helmingi meiri afköst en búist hafði verið við að veiðarfær- in skiluðu. Rækjunes/Björgvin hf. er að undirbúa kúfískvinnslu í Stykkis- hólmi og er áætlað að hún geti hafist nú í vor. Fyrirtækið hefur stundað hörpudisksveiðar og -vinnslu um árabil. Álitið er að veiða megi a.m.k. 10 sinnum meira magn af kúskel en hörpu- disk hér við land og eru markaiðs- horfur fyrir kúfisk góðar. Þarfsiturenginn ánn aðnýjafyllta SírimsúkknlaMnu SVONA GERUM VIÐ Það hefur fjölgað í súkkulaðifjölskyldunni hjá Síríus og Nóa: Hreint Sírfussúkkulaði með piparmyntu- og karamellufyllingu er komið í sælgætishillurnar. Náðu þér í stykki og deildu því með besta vini þínum. JMóaSiiriffi Cott fyrir tvo!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.