Morgunblaðið - 11.03.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.03.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 3 Anna SH við bryggju í Grundarfjarðarhöfn. Skipið hefur verið útbúið sérstaklega fyrir kúskelja- veiðar og lofa fyrstu tilraunir góðu. Stykkishólmur: Tilraunaveiðar á kúskel ganga framar vonum TILRAUNAVEIÐAR Rækjuness hf. í Stykkishólmi á kúskel hafa gengið vel. Sérstaklega búið skip, Anna SH 122, hóf tilraunaveið- arnar um helgina og er notaður til þeirra sérsmiðaður vatns- þrýstiplógur. Að sögn Siguijóns Helgasonar framkvæmdastjóra Rækjuness gengu veiðamar vonum framar og virðist mun meiri kúskel á miðunum en fískifræðingar höfðu búist við. Sagði Siguijón að náðst hefðu 500 - 1000 kíló af kúskel í hveiju togi en togað var í um þijár mínútur í senn. Þannig veiddust að jafnaði um 5 til 6 tonn af kúskel á klukkutíma út af Grundarfírði á sunnudag og eru það helmingi meiri afköst en búist hafði verið við að veiðarfær- in skiluðu. Rækjunes/Björgvin hf. er að undirbúa kúfískvinnslu í Stykkis- hólmi og er áætlað að hún geti hafist nú í vor. Fyrirtækið hefur stundað hörpudisksveiðar og -vinnslu um árabil. Álitið er að veiða megi a.m.k. 10 sinnum meira magn af kúskel en hörpu- disk hér við land og eru markaiðs- horfur fyrir kúfisk góðar. Þarfsiturenginn ánn aðnýjafyllta SírimsúkknlaMnu SVONA GERUM VIÐ Það hefur fjölgað í súkkulaðifjölskyldunni hjá Síríus og Nóa: Hreint Sírfussúkkulaði með piparmyntu- og karamellufyllingu er komið í sælgætishillurnar. Náðu þér í stykki og deildu því með besta vini þínum. JMóaSiiriffi Cott fyrir tvo!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.