Morgunblaðið - 11.03.1987, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 11.03.1987, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 61 Úr hinum nýja sal, talið frá vinstri: Sigurbjörn ELdon Logason, sem opnað hefur þar myndlistarsýn- ingu, Hreggviður Jónsson, Gunnar Þorláksson og Biynjar Valdimarsson, allir úr hússtjóm Templarahallar. Nýtt félagsheimili Templara „Hallarsel“ Guðmundur Kr. Jónsson formaður afhendir Magnúsi ÓLafssyni viður- kenningu íþróttamanns ársins. Stofna sjóð tileink- aðan afreksmönnum Héraðsþingið var vel sótt. Frá opnun sýningarinnar um vatns- og frárennslislagnaefni. By ggingaþj ónustan: Sérsýning um vatns- og frárennslislagnaefni OPNIJÐ hefur verið í Bygginga- þjónustunni, Hallveigarstíg 1, sérsýning um efni, tæki og búnað varðandi vatns- og frárennslis- lagnir bygginga. Á sýningunni getur að líta hinar ýmsu vörur þessu tengdar, svo sem frárennslisrör, einangruð rör, plast- lagnir, rör með fittings, pípuein- angrun ýmiskonar, þéttiefni fýrir lagnir, blöndunartæki og ýmislegt fleira. Á meðan á sýningunni stendur verða fulltrúar fyrirtækjanna sem sýna til staðar á fýrirfram auglýst- um tímum og gefa upplýsingar um sínar vörur og notkun þeirra. Sýningin er ætluð jafnt fagmönn- um á þessu sviði sem almenningi og verður opin alla virka daga kl. 10.00-18.00 til 3. apríl og auk þess um helgina 14. mars kl. 10.00-16. 00 og 15. mars kl. 15.00-18.00. í tengslum við sýninguna verða haldnir kynningarfundir um vatns- og fráveitulagnir, dagana 13. og 27. mars, ef næg þátttaka fæst. Verður þar m.a. fjallað um ÍST staðla 67 og 68 um fráveitu- og vatnslagnir, um tæringu í lögnum og efnisval, hávaða og hávaðavam- ir í lögnum, útbreiðslu elds meðfram lögnum og vamir gegn því ofl. Fyrirlesarar eru Gunnar Guð- mundsson hjá Brunamálastofnun, Gunnar Kristinsson hjá Hitaveitu Reylqavíkur, Pétur Sigurðsson hjá Verktakaþjónustunni sf., Sigurður P. Kristinsson hjá Staðalhúsum sf.,; Steindór Guðmundsson hjá Rann- sóknarstofnun Byggingariðnaðar- ins, Þráinn Karlsson, verkfræðing- ur og Einar B. Pálsson, prófessor. Að kynningarfundum þessum standa Endurmenntunamefnd Há- skóla íslands, Iðntæknistofnun íslands og Lagnafélag íslands. , NÝTT félagsheimili templara var vigt og tekið i notkun laug- ardaginn 28. febrúar sl. og hlaut það nafnið „Hallarsel". Félagsheimilið er staðsett i vesturenda 3. hæðar í Þara- bakka 3 í Mjódd Breiðholts- hverfis og verður rekið sem útibú frá Templarahöllinni við Eiríksgötu. Hallarsel er 230 fermetrar að stærð og skiptist húsnæðið í 130 fermetra skiptanlegan sal, auk eldhúss, skrifstofu og snyrtingu. Hallarsel er áætlað fyrir allt að 150 gesti og húsnæðið vistlegt og vel frá gengið. í frétt frá templurum segir „Góðtemplarar binda miklar vonir við þennan nýja sal sem staðsett- ur er við rætur fjölmennrar byggðar Breiðholtshverfa og vona að tilkoma salaríns bæti úr brýnni þörf fyrir samkomusal í hverfínu. Þegar er ráðgert að ungtempl- arar starfí 2 kvöld í viku og bamastúkan Kvistur, sem starfað hefur í Fellahelli, fái þama inni fyrir sína starfsemi. Menningarviðburðir verða í Hallarseli og á laugardaginn opn- aði Sigurbjöm Eldon Logason Selfossi. Héraðssambandið Skarphéðinn hélt héraðsþing sitt á Laugalandi í Holtum 28. febrúar og 1. mars. Þingið var vel sótt og ungmenna- félagar lögðu á ráðin um skipulag starfsins næsta starfsár. Á þinginu var meðal annars stofnaður afreksmannasjóður, skipting hagnaðar af Lottói ákveðin og Bændaglíma Suðurlands haldin í fyrsta sinn. Aðalverkefni næsta starfsárs er samþykkt og er HSK með fyrstu þátttaka í Landsmóti ungmennafé- laganna sem haldið verður á Húsavík í sumar. Þangað er fyrir- hugað að senda eitthvað um 150 þátttakendur. Skipting hagnaðar af Lottói var héraðssamböndum sem ákveður þá skiptingu. 10% tekna af Lottói fara í afreksmannasjóð HSK, 20% til stjómar og 70% til skiptingar milli félaga. 10% skiptist jaftit, 15% eftir fjölda skattskyldra félaga, 5% eftir mættum fulltrúum á þingi HSKj 20% eftir kennslustyrkjum UMFI og ÍSÍ og 50% eftir hlutfalli íbúa á félagssvæði hvers félags. Tveimur nýjum félögum var veitt aðild að HSK, Golfklúbbnum Flúð- um og íþróttafélagi fatlaðra á Suðurlandi. Þá var samþykkt að koma á fót menningar- og lista- nefíid innan sambandsins. Á kvöldvöku sem haldin var í nýju og glæsilegu íþróttahúsi máttu Rangæingar lúta í lægra haldi fyrir Árnesingum í bændaglímu. Þar var og keppt í hinni árlegu sleifar- keppni öldunga. Sigurvegarinn, Markús ívarsson, hlaut farandgrip- inn, gamla sleif, og sæmdarheitið sleifarhafi HSK. Þar var og Magnús Ólafsson sundmaður sæmdur heit- inu íþróttamaður HSK fyrir árið 1986. Ýmis skemmtiatriði voru á kvöldvökunni sem 250 manns sóttu en í lokin stjómaði Ámi Johnsen alþingismaður fjöldasöng og var kröftuglega tekið undir. I myndarlegri starfsskýrslu fyrir liðið ár kemur meðal annars fram að velta sambandsins er um 3,4 milljónir og hagnaður af rekstri 343 þúsund. í inngangi hvetur formaður HSK, Guðmundur Kr. Jónsson, sveitarstjómarmenn til að meta gildi þess að í sveitarfélaginu sé^ starfandi öflugt ungmennafélag. Hann bendir einnig á að starfsemi ungmenna- og æskulýðsfélaga sé ásamt öflugu fræðslustarfí sterk- asta vopnið í baráttu gegn fíkniefn- um. Stjóm HSK 1987 er þannig skip- uð: Guðmundur Kr. Jónsson, Sel- fossi, formaður, Þráinn Þorvalds- son, V-Landeyjum, gjaldkeri, Ingibjörg Marmundsdóttir, V- Landeyjum, ritari, Bjöm Bjamdal. _ Jónsson, Biskupstungum, vara-' formaður, og Kristín Ólafsdóttir, Hraungerðishreppi, meðstjómandi. í varastjórn eru Jon Jónsson, Hellu, Garðar Vigfússon, Skeiðum, og Kári Rafn Sigurjónsson, Hvolsvelli. Sig.Jóns Sigurbjörn Eldon Logason hengir upp eina af 25 myndum sínum á sýningunni. myndlistarsýningu, sem standa mun til 15. mars. Það er von templara að starf- semi þeirra vaxi í starfí að bind- indismálum með tilkomu Hallarsels og hvetja alla sem geta skoðað salinn og kynna sér það starf sem þar fer fram."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.