Morgunblaðið - 04.04.1987, Page 62

Morgunblaðið - 04.04.1987, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRlL 1987 Autohaus Hamburg St. Georg Útflutningur á bílum til íslands án vandræða! Viðráðanlegt verð! Beint frá Þýskalandi! Mercedes Benz — BMW — Audi eru dnmi um bda af yfir 300 bfla lager okkar. Árg.rð Vorð frá OM DB-190+ 190E '83—'86 19.900,- DB-230EW-123 '82—'84 13.900,- DB-280SE '76—'79 6.490,- DB-280SE '80—'85 17.550,- DB-280TE '79—'83 15.990,- Audi 10Occ-CD '83—'87 13.500,- BMW316-323Í '83—'85 12.550,- Allir bflar í mismunandi litum, tœki fylgja, með/án sjálfskipt- ingar. Við seljum alla bíla á nettó/útftutnin^s- verði. Öll nauðsynleg pappírsvinna innifalin. Heimsækið okkur eða hafið samband f sfma. Enskumœl- andi sölumenn munu reyna að verða við öllum ykkar ósk- um f sambandi við bflavið- skipti. Autohaus Hamburg St. Georg Steindamm 51, 2000 Hamburg 1, West-Germany. Tel. 40 243212-13 eða 241166-69. Telex: 2165703 wk d. Hefurðu einhvern tímann misst af strætó (gulum)? Ef svo er þá færðu sömu tilfinningu og að missa af skemmtilegu kvöldi í Sigtúni. Sfdttiti MEÐEINU SÍMTALI er hægt að breyta innheimtu- aðferðinni. Eftir það verða in77í.fTMf.irifm7Tir:[rT7.y viðkomandi greiðslukorta reikning mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141 SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ TIL AÐ SJÁ CHICO DEBARGE ’VORTfSKAN í EVRÓPU 1987” í kvöld skemmtir hinn þrumugóði söngvari Chico DeBarge í síðasta skipti í EVROPU. DeBarge fékk alveg þrælgóðar viðtökur í EVRÓPU s.l. tvö kvöld og í kvöld verður stemningin vafalaust feikileg. Missið ekki af Chico DeBarge. Hann hefur aldrei verið betri. Módelsamtökin sýna "Vortískuna i EVRÓPU 1987”. Þessi viðhafnarmikla sýning er ein sú stórkostlegasta sem lengi hefur sést hérlendis. Margar helstu tískuverslanir á Stór-Reykjavíkursvæðinu taka þátt í sýningunni og fjölmörg módel koma fram. Þessi sýning er einstakur viðþurður sem enginn ætti að missa af. EVRÓPA - staður nýrrar kynslóðar Eldridansaklúbburinn Elding Dansað í Félagshelmlli Hreyfils í kvöld kl. 9—2. Hljómsveit Jóns Sigurðs- sonar og söngkonan Arna Þorsteinsdóttir. Aðgöngumiðar í síma 685520 eftir kl. 18.00. Stjórnin EIN VÍÐÁTTUMESTA STÓRSÝNING HÉRLENDIS UM ÁRA- BIL, ÞAR SEM TÓNLÍST, TJÚTTOG TÍÐARANDI SJÖTTA I ÁRATUGARINS FÁ NÚ STEINRUNNIN HJÖRTU TIL AÐ SLÁ HRAÐAR. SPÚTNIKKAR EINS OG BJÖRGVIN HALLDÓRS, I EIRÍKUR HAUKS, EYJÓLFUR KRISTJÁNS OG SIGRÍÐUR I BEINTEINS SJÁ UM SÖNGINN. ROKKHUÓMSVEIT GUNN- I ARS ÞÓRÐARSONAR FÆR HVERT BEIN TIL AÐ HRISTAST I MEÐ OG 17 FÓTFRÁIR FJÖLLISTAMENN OG DANSARAR I SÝNA ÓTRÚLEGA TILBURÐLSAMAN SKAPAR ÞETTA ■ HARÐSNÚNA LIÐ STÓRSÝNINGU SEM SEINT MUN GLEYM- I AST. ----------- HANDRITOG HUGSUN: GRÍNLAND - LEIKMYND: ÞÓR ÁRNASON OG TUMI MAGNÚSSON - BÚNINGAR: ANNA ÁSGEIRSDÓTTIR OG RAGNHEIÐUR ÓLAFSDÓTTIR - FÖRÐUN: ELÍN SVEINSDÓTTIR - LÝSING: MAGNÚS SIG- URÐSSON - HUÓÐSTJÓRN: SIGURÐUR BJÓLA - ÚTLIT: BJÖRN BJÖRNSSON - GUNNAR ÞÓRÐARSON STJÓRNAR TÓNLISTARFLUTNINGI OG LEIKSTJÓRI SÝNINGARINNAR EREGILL EÐVARÐSSON. GRÍNLAND: Hin frábæra hljómsveit Finns Eydal frá Akureyri ásamt söng- konunni Helenu Eyjólfsdóttur leika fyrir dansi. Næstu sýningar föstudag 10. og laugardag 11. aprfl. Lokað vegna einkasamkvæmis. Vagnhöfða 11. Sími: 685090.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.