Morgunblaðið - 04.04.1987, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 04.04.1987, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRlL 1987 Autohaus Hamburg St. Georg Útflutningur á bílum til íslands án vandræða! Viðráðanlegt verð! Beint frá Þýskalandi! Mercedes Benz — BMW — Audi eru dnmi um bda af yfir 300 bfla lager okkar. Árg.rð Vorð frá OM DB-190+ 190E '83—'86 19.900,- DB-230EW-123 '82—'84 13.900,- DB-280SE '76—'79 6.490,- DB-280SE '80—'85 17.550,- DB-280TE '79—'83 15.990,- Audi 10Occ-CD '83—'87 13.500,- BMW316-323Í '83—'85 12.550,- Allir bflar í mismunandi litum, tœki fylgja, með/án sjálfskipt- ingar. Við seljum alla bíla á nettó/útftutnin^s- verði. Öll nauðsynleg pappírsvinna innifalin. Heimsækið okkur eða hafið samband f sfma. Enskumœl- andi sölumenn munu reyna að verða við öllum ykkar ósk- um f sambandi við bflavið- skipti. Autohaus Hamburg St. Georg Steindamm 51, 2000 Hamburg 1, West-Germany. Tel. 40 243212-13 eða 241166-69. Telex: 2165703 wk d. Hefurðu einhvern tímann misst af strætó (gulum)? Ef svo er þá færðu sömu tilfinningu og að missa af skemmtilegu kvöldi í Sigtúni. Sfdttiti MEÐEINU SÍMTALI er hægt að breyta innheimtu- aðferðinni. Eftir það verða in77í.fTMf.irifm7Tir:[rT7.y viðkomandi greiðslukorta reikning mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141 SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ TIL AÐ SJÁ CHICO DEBARGE ’VORTfSKAN í EVRÓPU 1987” í kvöld skemmtir hinn þrumugóði söngvari Chico DeBarge í síðasta skipti í EVROPU. DeBarge fékk alveg þrælgóðar viðtökur í EVRÓPU s.l. tvö kvöld og í kvöld verður stemningin vafalaust feikileg. Missið ekki af Chico DeBarge. Hann hefur aldrei verið betri. Módelsamtökin sýna "Vortískuna i EVRÓPU 1987”. Þessi viðhafnarmikla sýning er ein sú stórkostlegasta sem lengi hefur sést hérlendis. Margar helstu tískuverslanir á Stór-Reykjavíkursvæðinu taka þátt í sýningunni og fjölmörg módel koma fram. Þessi sýning er einstakur viðþurður sem enginn ætti að missa af. EVRÓPA - staður nýrrar kynslóðar Eldridansaklúbburinn Elding Dansað í Félagshelmlli Hreyfils í kvöld kl. 9—2. Hljómsveit Jóns Sigurðs- sonar og söngkonan Arna Þorsteinsdóttir. Aðgöngumiðar í síma 685520 eftir kl. 18.00. Stjórnin EIN VÍÐÁTTUMESTA STÓRSÝNING HÉRLENDIS UM ÁRA- BIL, ÞAR SEM TÓNLÍST, TJÚTTOG TÍÐARANDI SJÖTTA I ÁRATUGARINS FÁ NÚ STEINRUNNIN HJÖRTU TIL AÐ SLÁ HRAÐAR. SPÚTNIKKAR EINS OG BJÖRGVIN HALLDÓRS, I EIRÍKUR HAUKS, EYJÓLFUR KRISTJÁNS OG SIGRÍÐUR I BEINTEINS SJÁ UM SÖNGINN. ROKKHUÓMSVEIT GUNN- I ARS ÞÓRÐARSONAR FÆR HVERT BEIN TIL AÐ HRISTAST I MEÐ OG 17 FÓTFRÁIR FJÖLLISTAMENN OG DANSARAR I SÝNA ÓTRÚLEGA TILBURÐLSAMAN SKAPAR ÞETTA ■ HARÐSNÚNA LIÐ STÓRSÝNINGU SEM SEINT MUN GLEYM- I AST. ----------- HANDRITOG HUGSUN: GRÍNLAND - LEIKMYND: ÞÓR ÁRNASON OG TUMI MAGNÚSSON - BÚNINGAR: ANNA ÁSGEIRSDÓTTIR OG RAGNHEIÐUR ÓLAFSDÓTTIR - FÖRÐUN: ELÍN SVEINSDÓTTIR - LÝSING: MAGNÚS SIG- URÐSSON - HUÓÐSTJÓRN: SIGURÐUR BJÓLA - ÚTLIT: BJÖRN BJÖRNSSON - GUNNAR ÞÓRÐARSON STJÓRNAR TÓNLISTARFLUTNINGI OG LEIKSTJÓRI SÝNINGARINNAR EREGILL EÐVARÐSSON. GRÍNLAND: Hin frábæra hljómsveit Finns Eydal frá Akureyri ásamt söng- konunni Helenu Eyjólfsdóttur leika fyrir dansi. Næstu sýningar föstudag 10. og laugardag 11. aprfl. Lokað vegna einkasamkvæmis. Vagnhöfða 11. Sími: 685090.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.