Morgunblaðið - 14.04.1987, Síða 18

Morgunblaðið - 14.04.1987, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 RÚM GOTT OG GLÆSILEGT SULTAN fjaðradýna kr. 16.490,- EMIR yfirdýna kr. 4.100,— KROMVIK gaflar kr. 7.880,— kr. 28.470,- Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 108 Reykjavík. Sími 686650 Mæðgurnar Margrét og Þórdís leika á degi harmonikunnar sem var i nóvember sl. Árshátíð harmonikunnar ÁRSHÁTÍÐ Harmonikunnar verður í skemmtistaðnum Broad- way nk. laugardag. Þetta er annað árið í röð sem áhugafólki um harmonkuleik gefst kostur á að heyra og sjá harmonikuleik- ara landsins á einni og sömu skemmtuninni. Á skemmtuninni verður byrjend- um gefið tækifæri til að reyna kraftana. Markmið forráðamanna félagsins er að slík skemmtun verði árlegur viðburður. Ellefu um- sækjendur um embætti sýslu- manns Kjós- arsýslu FJÓRIR sóttu um embætti yfir- borgardómara og ellefu sóttu um embætti sýslumanns í Kjósar- sýslu og bæjarfógeta í Hafnar- firði en umsóknarfrestur rann út fyrir helgina. Dómsmálaráð- herra veitir bæði embættin. Um embætti yfirborgardómara sækja borgardómararnir Friðgeir Bjömsson, Garðar Gíslason og Hrafn Bragason. Fjórði umsækj- andinn hefur óskað nafnleyndar. Um embætti sýslumanns Kjósar- sýslu sækja Birgir Már Pétursson héraðsdómari Hafnarfirði, Guð- mundur L. Jóhannsesson héraðs- dómari Hafnarfirði, Hjalti Zóphóníasson deildarstjóri dóms- málaráðuneyti, Hjördís Björk Hákonardóttir borgardómari, Jón Thors deildarstjóri dómsmálaráðu- neyti, Sigurður Helgason sýslumað- ur Norður Múlasýslu, Stefán Hirst skrifstofustjóri lögreglustjóraemb- ætti, Stefán Skarphéðinsson sýslu- maður Barðastrandarsýslu og Þorleifur Pálsson deildarstjóri dómsmálaráðuneyti. Tveir umsækj- endur til viðbótar óskuðu nafn- leyndar. VÖRUR Á GÓÐU VERÐI • TÆKIFÆRISFATNAÐUR • UNGBARNAFÖT • BARNAFÖT • BAÐKÖR • BOLIR • • TEYGJUGALLAR • BUXUR • SNYRTIVÖRUR • LEIKFÖNG • PEYSUR • • ÚTIGALLAR • ■ MOTHERCARE Efí Á LAUGAVEGI 13, SÍMI26560 ■ mothercare
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.