Morgunblaðið - 14.04.1987, Page 41

Morgunblaðið - 14.04.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 Skákmótið í New York: tslendingamir gerðujafntefli HELGI Ólafsson og Margeir Pét- ursson gerðu báðir jafntefli í skákum sínum í 5. umferð opna skákmótsins í New York á sunnu- daginn. Helgi gerði jafntefli við tékk- neska stórmeistarann Ftacnik með svörtu. Þeir tefldu tískuafbrigði af drottningarbragði þar til Tékkinn kom með nýjung í 24. leik sem setti vissa pressu á Helga en hann hélt samt sínu. Margeir hafði hvítt gegn svissneska alþjóðameistaranum Zu- ger. Margeir fékk vænlega stöðu en Svisslendingurinn varðist vel og skákin leystist upp í jafntefli. Sex skákmenn eru efstir og jafn- ir með 4 vinninga eftir 5 umferðir. Þetta eru Smyslov, Seirawan, Port- isch, Adoijan, Dlugy og Barlov. Helgi er með 3,5 vinninga og Mar- geir með 3 vinninga. Siglufjörður: Mikill hagnað- ur af rekstri Þormóðs ramma Siglufirði. HAGNAÐUR af rekstri útgerð- ar- og fiskvinnslufyrirtækisins Þormóðs ramma á Siglufirði nam 40.515.762 krónum á árinu 1986. Þetta kom meðal annars fram á aðalfundi fyrirtækisins sem haldinn var síðastliðinn laugardag. Alls unnu 190 starfsmenn hjá fyrirtæk- inu á árinu og voru 125 milljónir króna greiddar í vinnulaun á sama tíma. Söluverðmæti framleiðslu nam á árinu alls 368.498.971 millj- ón króna. Mestur var hagnaður af freðfísk- og saltfískvinnslu, en tap varð á skreiðarvinnslu. Þormóður rammi átti og rak tvö skip á árinu 1986, Stálvík og Sigluvík. Nýlega hefur fyrirtækið bætt þriðja skipinu í flota sinn, Stapavík, sem er stærst skipanna þriggja, tæp 500 tonn. — Matthías (onlinenlal5' Betri barðaralitárið Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu, sími 23470. w V-V •• k - w W W V-V->->-V V V-V. V- V- V- V- w-V. V»v- V- wV.VvV-V.WV- V4vV\ 1 .V'WV.X.tA.V.V'VVVV.Uv.VVV'-MlV' I ,V-\.WV.VUV. v.V-V-V-V'V-V-V-V-V-^-V-V-V-V. ’ i.V.V'V. v-V'V-V-V-'-V-V-V-V.V-V.u.V-V'-V'V-WV rwV'V.V-V-V-V-V'V-w.V-V'A-WV' .-'vv ' -1-~v - U--W-»-V^V-»*»i-V-W-WI MtMM f«*C.’-«»* Fleyglaga ferða útvarpskassettutækið SKÁLÍNAN FRÁ PC-25 skálínan er ný hug- mynd hjá JVC. Skálínuhönn- un þýöur fleyglaga útlit, auð- veldari stillingar og meiri hljóðdreifing. Með öðrum orðum: fallegra, þægilegra og hljómbetra tæki en þekkst hefur. PC-25 er nú-tímatæki í orðsins fyllstu merkingu. PC-25 hefur lausa hátalara með frábærri stereo áðgreiningu, fjórar bylgjur, 16 watta magnara, þriggja banda tónjafnar^7~ mjúkt spólulok, heyrna- og hljóðnematengi, sjálf-stopp, eins takka upptöku, o;fl. Á stórkostlegu verði: - stgr. Élllllgiigv jvc -« '—•—r'!—'-r-.'-3 i ntrnm PC-25 nú-tímatækið ¥=- w:c M c-BKswtttiswae"*®™ pc-as jr -—- JVC JAPÖNSK GÆÐI ÍSLANDI ÍSLENSK ÞJÖNUSTA FACO LAUGAVEGI 89 “5? 91-13008 PÓSTHÓLF 442 • 121 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.