Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 Skákmótið í New York: tslendingamir gerðujafntefli HELGI Ólafsson og Margeir Pét- ursson gerðu báðir jafntefli í skákum sínum í 5. umferð opna skákmótsins í New York á sunnu- daginn. Helgi gerði jafntefli við tékk- neska stórmeistarann Ftacnik með svörtu. Þeir tefldu tískuafbrigði af drottningarbragði þar til Tékkinn kom með nýjung í 24. leik sem setti vissa pressu á Helga en hann hélt samt sínu. Margeir hafði hvítt gegn svissneska alþjóðameistaranum Zu- ger. Margeir fékk vænlega stöðu en Svisslendingurinn varðist vel og skákin leystist upp í jafntefli. Sex skákmenn eru efstir og jafn- ir með 4 vinninga eftir 5 umferðir. Þetta eru Smyslov, Seirawan, Port- isch, Adoijan, Dlugy og Barlov. Helgi er með 3,5 vinninga og Mar- geir með 3 vinninga. Siglufjörður: Mikill hagnað- ur af rekstri Þormóðs ramma Siglufirði. HAGNAÐUR af rekstri útgerð- ar- og fiskvinnslufyrirtækisins Þormóðs ramma á Siglufirði nam 40.515.762 krónum á árinu 1986. Þetta kom meðal annars fram á aðalfundi fyrirtækisins sem haldinn var síðastliðinn laugardag. Alls unnu 190 starfsmenn hjá fyrirtæk- inu á árinu og voru 125 milljónir króna greiddar í vinnulaun á sama tíma. Söluverðmæti framleiðslu nam á árinu alls 368.498.971 millj- ón króna. Mestur var hagnaður af freðfísk- og saltfískvinnslu, en tap varð á skreiðarvinnslu. Þormóður rammi átti og rak tvö skip á árinu 1986, Stálvík og Sigluvík. Nýlega hefur fyrirtækið bætt þriðja skipinu í flota sinn, Stapavík, sem er stærst skipanna þriggja, tæp 500 tonn. — Matthías (onlinenlal5' Betri barðaralitárið Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu, sími 23470. w V-V •• k - w W W V-V->->-V V V-V. V- V- V- V- w-V. V»v- V- wV.VvV-V.WV- V4vV\ 1 .V'WV.X.tA.V.V'VVVV.Uv.VVV'-MlV' I ,V-\.WV.VUV. v.V-V-V-V'V-V-V-V-V-^-V-V-V-V. ’ i.V.V'V. v-V'V-V-V-'-V-V-V-V.V-V.u.V-V'-V'V-WV rwV'V.V-V-V-V-V'V-w.V-V'A-WV' .-'vv ' -1-~v - U--W-»-V^V-»*»i-V-W-WI MtMM f«*C.’-«»* Fleyglaga ferða útvarpskassettutækið SKÁLÍNAN FRÁ PC-25 skálínan er ný hug- mynd hjá JVC. Skálínuhönn- un þýöur fleyglaga útlit, auð- veldari stillingar og meiri hljóðdreifing. Með öðrum orðum: fallegra, þægilegra og hljómbetra tæki en þekkst hefur. PC-25 er nú-tímatæki í orðsins fyllstu merkingu. PC-25 hefur lausa hátalara með frábærri stereo áðgreiningu, fjórar bylgjur, 16 watta magnara, þriggja banda tónjafnar^7~ mjúkt spólulok, heyrna- og hljóðnematengi, sjálf-stopp, eins takka upptöku, o;fl. Á stórkostlegu verði: - stgr. Élllllgiigv jvc -« '—•—r'!—'-r-.'-3 i ntrnm PC-25 nú-tímatækið ¥=- w:c M c-BKswtttiswae"*®™ pc-as jr -—- JVC JAPÖNSK GÆÐI ÍSLANDI ÍSLENSK ÞJÖNUSTA FACO LAUGAVEGI 89 “5? 91-13008 PÓSTHÓLF 442 • 121 REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.