Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 53 HM| 3 Myndir Guðmundar Benediktssonar á veggjum í sýningarsal Ingvars Helgasonar. Morgunblaðið/Þorkell Byggingavörur án heilsuspillandi eiturefna. NATURA CASA Nýbýlavegi 20, 200 Kópavogi, sími 91-44422 Cterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! Stolin bif- reið á inn- brotsstað BIFREIÐ var stolið í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags, en hún fannst á innbrotsstað í Reykjavík í gær. Skömmu eftir hádegi í gær var tilkynnt um innbrot í hús í Reykjavík. Þegar lögreglan kom á staðinn gripu þeir innbrotsþjófinn glóðvolgan og reyndist farartæki hans vera bifreiðin úr Hafnarfirði. Innbrotsþjófurinn er góðkunningi lögreglunnar þótt hann sé ungur að árum og er nýkominn úr fangelsi. Sovéskir skipveijar á sjúkrahúsi SOVÉSKA konan, sem sótt var um borð í togara á hafi úti á föstudag, er enn á Borgarspítal- anum. Ekki er vitað hve alvar- lega veik hún er. Konan, sem er 52 ára, er skip- verji á sovéskum verksmiðjutogara. Þyrla vamarliðsins sótti hana um borð í togarann, en hún hafði feng- ið hjartaáfall. Annar sovéskur skipverji, 26 ára kárlmaður, sem sóttur var á haf út á fimmtudag, reyndist vera með botnlangabólgu. Hann hefur nú verið skorinn upp og heilsast vel. Ingvar Helgason: Sýning á bílum um og málverkum í sýningasal Ingvars Helgason- ar við Rauðagerði eru ekki aðeins til sýnis bílar, heldur stendur þar einnig yfir sýning á málverkum Guðmundar Ben- ediktssonar. „Sýning á steindauðum bílum er alltof einhæf og það skapar allt annað andrúmsloft að sýna líka málverk, eða silfurmuni eins og við vomm með hér í salnum í haust. Það fer vel saman og lyftir andanum á hærra plan. Við ætlum okkur að gera meira af slíku,“ sagði Ingvar Helgason í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að undanfarnar helgar hefði leikið í salnum fiðluleikari úr Sinfóníu- hljómsveitinni og á næstunni myndi hljómsveit skipuð 20-30 harmóníkuleikurum leika fyrir sýningargesti. „Þetta hefur mælst mjög vel fyrir og það hefur verið straumur fólks hingað til okkar. Enda er yfirbragðið hér allt annað og skemmtilegra núna,“ sagði Ing- var að lokum. Við hjá SS mælum sérstaklega með rauðvínslegnu eða jurtakrydduðu lambalærií hátíðarmatinn. Rauðvínslegnu og jurtakrydduðu lambalærin frá SS eru eingöngu unnin úr hýju, fyrsta flokks hráefni og eru tilbúin íofninn. Sannarlega gómsætur hátíðarmatur. \y!&' ' , I .■■í i'VMwto
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.