Morgunblaðið - 14.04.1987, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987
63
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Bandarískur maður
27 ára útvarpsvirki og tennis-
kennari óskar að kynnast gáf-
aðri islenskri stúlku (18-25).
(Dans, ferðalög, tónlist).
Svar óskast sent á ensku með
mynd til: C. Krishnan,
357 Quinoy Street, Brooklyn,
N.Y. 11216, U.S.A.
□ Fjölnir 59871447 - Atk. Frl.
□ EDDA 59874147 = 3.
I.O.O.F. Rb.1 = 1364148 —
I.O.O.F. 8= 1684158 'k = G.H.
Fimirfætur
Dansaefing verður i Hreyfils-
húsinu miðvikudaginn 15. apríl
kl._21.00. Maetið tímanlega. Nýir
félagar ávallt velkomnir. Upplýs-
ingar i síma 74170.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Ferðirum páska,
16.-20. apríl
1. Landmannalaugar
— skiðagönguferð (6 dagar)
Gengið á skíðum frá Sigöldu (25
km) inn í Laugar. Séð verður um
flutning á farangri. Snjóbíll og
snjósleði fylgja hópnum. Gist I
sæluhúsi F.í. í Landmannalaug-
um (hitaveita og notaleg gistiaö-
staða). Fararstjórar: Einar Torfi
Finnsson og Leifur Örn Svavars-
son.
2. Þórsmörk (5 dagar).
Gist í Skagfjörðsskála/Langadal.
Gönguferðir um Mörkina. Skag-
fjörðsskáli er upphitaður, svefn-
loft stúkað niður. Fararstjóri:
Ásgeir Pálsson.
3. Snæfellsnes
— Snæfellsjökull (4 dagar).
Gist í svefnpokaplássi á Arnar-
stapa. Gengið á Snæfellsjökul.
Aðrar skoðunarferðir eftir að-
stæðum. Fararstjóri: Sigurður B.
Jóhannesson.
4. Þórsmörk,
18.-20. apríl (3 dagar).
Fararstjóri: Hilmar Þór Sigurðs-
son.
Brottför í allar ferðirnar er kl.
8.00. Upplýsingar og farmiða-
sala á skrifstofu Feröafélagsins,
Öldugötu 3. Þaö er vissara að
tryggja sér farmiöa timanlega.
Ferðafélag (slands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Þríðjudagur 14. apr. kl. 20
Tunglskinsganga um Set-
bergshlíð Áð við kertaljós i
Kershelli. Létt ganga. Verð 250
kr, frítt f. börn m. fullorönum.
Brottför frá BSÍ, bensinsölu.
Sjáumst! Útivist
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Heimsókn frá Færeyjum.
Páskaferðir Útivistar
16.-20. aprfl
1. Þórsmörk 5 dagar. Gist í
Útivistarskálunum Básum.
Gönguferðir við allra hæfi.
2. Þórsmörk 3 dagar. Brottför
laugard. kl. 9.
3. Óræfi - Skaftafell - Kálfa-
fellsdalur 5 dagar. Gist á Hroll-
laugsstöðum. Margt nýtt að sjá.
4. Gönguskíðaferð í Esjufjöll.
Esjufjöllin eru stórkostieg fjalla-
svæði við Breiðamerkurjökul.
Gist i skála Jörvi.
5. Snæfellsnes — Snæfellsjök-
ull 5 dagar. Gönguferöir á
jökulinn og um strönd og fjöll.
Gist á Lýsuhóli. Sundlaug. Heit-
ur pottur. Eyjasigling.
6. Snæfellsnes — Snæfellsjök-
ull 3 dagar. Brottför á skirdag
kl. 9, en þá er einnig farið i 5
daga feröir.
Nánari uppl. og farm. á skrifst.,
Grófinni 1, símar: 14606 og
23732. Pantiö strax.
Útivist, ferðafélag.
AD-KFUK.
Fundur kl. 20.30.
Þáttur um Haligrím Pétursson.
Margrét Eggertsdóttir og fleiri
sjá um fundinn.
Munið bænastundina kl. 20.00.
Allar konur velkomnar.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Útboð
Tilboð óskast í byggingu íbúða fyrir aldraða
við Kirkjuveg í Keflavík. Útboðsgögn verða
afhent á skrifstofu byggingafulltrúa, Hafnar-
götu 32, 3. hæð, Keflavík 15. apríl nk. gegn
10.000.- kr. skilatryggingu. Verkkaupi áskilur
sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Bygginganefnd íbúða fyrir aldraða.
EIMSKIP
*
Utboð
Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir til-
boðum í viðhald á útisvæði félagsins í
Sundahöfn. í verkinu felast:
— Holuviðgerðir í malbiki.
— Yfirlögn á malbiki 6500 fm.
— Viðgerðir á lögnum.
— Frágangur malarsvæða.
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu
Stefáns Ólafssonar hf. og þar verða tilboð
opnuð föstudaginn 24. apríl 1987 kl. 11.00.
VERKFRÆÐISTOFA
STEFÁNS ÓLAFSSONAR HF. F
CONSULTING ENGINEERS
BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK
Útboð
Bæjarsjóður Grindavíkur óskar eftir tilboðum
í lagningu slitlags á nokkrar götur í Grindavík.
Helstu magntölur eru: Malbik 24.500 fm,
klæðing 6.300 fm, jöfnunarlag 26.000 fm.
Verkinu skal lokið 15. september 1987.
Útboðsgögn verða afhent hjá byggingafull-
trúa Grindavíkurbæjar, Hafnargötu 7B,
Grindavík, frá og með 14. apríl 1987 gegn
5.000 kr. skilatryggingu.
Skila skal tilboði í lokuðu umslagi merktu
nafni útboðs til bæjarstjóra Grindavíkur,
Víkurbraut 42, Grindavík, fyrir kl. 14.00 hinn
30. apríl 1987.
Bæjarstjórinn í Grindavík.
Auglýsing
frá kjörstjórn í Mosfellshreppi
um breyttan kjörstað
Kjörstaður vegna kosninga til Alþingis 25.
apríl 1987 verður í Varmárskóla.
Kjörfundur verður settur kl. 9.00 árdegis og
stendur til kl. 23.00.
Kjörstjórn Mosfellshrepps.
Tilkynning
til söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því
að gjalddagi söluskatts fyrir marsmánuð er
15. aprfl. Ber þá að skila skattinum til inn-
heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Námskeið um loftræsti-
og hitakerfi
ætlað mönnum sem annast smíði og upp-
setningu kerfanna verður haldið 27. t.o.m.
29. apríl kl. 9.00-16.00 á Iðntæknistofnun
íslands.
Þátttökugjald er kr. 6.000.-.
Innifalin eru námsgögn og fæði.
Upplýsingar og innritun í símum 687440 og
687000.
Tilkynning
til launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina
janúar og febrúar er 15. aprfl nk. Sé launa-
skattur greiddur eftir eindaga skal greiða
dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er,
talið frá og með gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík til
tollstjóra, og afhenda um leið launaskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Tilkynning
varðandi hundahaid í Kópavogi
Að gefnu tilefni vill Heilbrigðiseftirlit Kópa-
vogssvæðis vekja athygli á að samkvæmt
reglugerð er óheimilt að vera með hund í
lögsagnarumdæmi Kópavogs, nema að hafa
áður fengið til þess leyfi bæjarstjórnar Kópa-
vogs.
Nánari upplýsingar hjá Heilbrigðiseftirliti
Kópavogssvæðis Hamraborg 12, 3. hæð -
sími 641515.
Heilbrigðisfulltrúi.
Útgerðarmenn —
skipstjórar
Erum staðsettir við fengsælustu fiskimið
landsins. Kaupum netafisk. Reynið viðskiptin.
Bakki hf., Ólafsvík, símar
93-6267 og 93-6333.
Héraðssýning
á kynbótahrossum
Búnaðarsamband Kjalarnesþings efnir til
héraðssýningar á kynbótahrossum á Víðivöll-
um laugardaginn 9. maí nk.
A sýningunni verða ung reiðfær kynbóta-
hross dæmd og tekin í Ættbók, sbr. 34. gr.
búfjárræktarlaga.
Dómsstörf hefjast kl. 9.00 f.h. og stefnt er
að því að sýna álitlegustu hrossin í reið
síðdegis.
Skráning fer fram á skrifstofu búnaðarsam-
bandsins og Fáks, og hjá formönnum
annarra hestamannafélaga á svæðinu.
Skráningu lýkur 4. maí.
Aðeins verður unnt að taka til dóms hross,
sem fullnægjandi upplýsingar fylgja með, á
eyðublöðum sem fást hjá nefndum aðilum.
Búnaðarsamband Kjalarnesþings,
Hamratúni 1, Mosfellssveit.
Sími 666217.