Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 63 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Bandarískur maður 27 ára útvarpsvirki og tennis- kennari óskar að kynnast gáf- aðri islenskri stúlku (18-25). (Dans, ferðalög, tónlist). Svar óskast sent á ensku með mynd til: C. Krishnan, 357 Quinoy Street, Brooklyn, N.Y. 11216, U.S.A. □ Fjölnir 59871447 - Atk. Frl. □ EDDA 59874147 = 3. I.O.O.F. Rb.1 = 1364148 — I.O.O.F. 8= 1684158 'k = G.H. Fimirfætur Dansaefing verður i Hreyfils- húsinu miðvikudaginn 15. apríl kl._21.00. Maetið tímanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýs- ingar i síma 74170. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðirum páska, 16.-20. apríl 1. Landmannalaugar — skiðagönguferð (6 dagar) Gengið á skíðum frá Sigöldu (25 km) inn í Laugar. Séð verður um flutning á farangri. Snjóbíll og snjósleði fylgja hópnum. Gist I sæluhúsi F.í. í Landmannalaug- um (hitaveita og notaleg gistiaö- staða). Fararstjórar: Einar Torfi Finnsson og Leifur Örn Svavars- son. 2. Þórsmörk (5 dagar). Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferðir um Mörkina. Skag- fjörðsskáli er upphitaður, svefn- loft stúkað niður. Fararstjóri: Ásgeir Pálsson. 3. Snæfellsnes — Snæfellsjökull (4 dagar). Gist í svefnpokaplássi á Arnar- stapa. Gengið á Snæfellsjökul. Aðrar skoðunarferðir eftir að- stæðum. Fararstjóri: Sigurður B. Jóhannesson. 4. Þórsmörk, 18.-20. apríl (3 dagar). Fararstjóri: Hilmar Þór Sigurðs- son. Brottför í allar ferðirnar er kl. 8.00. Upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofu Feröafélagsins, Öldugötu 3. Þaö er vissara að tryggja sér farmiöa timanlega. Ferðafélag (slands. ÚTIVISTARFERÐIR Þríðjudagur 14. apr. kl. 20 Tunglskinsganga um Set- bergshlíð Áð við kertaljós i Kershelli. Létt ganga. Verð 250 kr, frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst! Útivist Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Heimsókn frá Færeyjum. Páskaferðir Útivistar 16.-20. aprfl 1. Þórsmörk 5 dagar. Gist í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Þórsmörk 3 dagar. Brottför laugard. kl. 9. 3. Óræfi - Skaftafell - Kálfa- fellsdalur 5 dagar. Gist á Hroll- laugsstöðum. Margt nýtt að sjá. 4. Gönguskíðaferð í Esjufjöll. Esjufjöllin eru stórkostieg fjalla- svæði við Breiðamerkurjökul. Gist i skála Jörvi. 5. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull 5 dagar. Gönguferöir á jökulinn og um strönd og fjöll. Gist á Lýsuhóli. Sundlaug. Heit- ur pottur. Eyjasigling. 6. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull 3 dagar. Brottför á skirdag kl. 9, en þá er einnig farið i 5 daga feröir. Nánari uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Pantiö strax. Útivist, ferðafélag. AD-KFUK. Fundur kl. 20.30. Þáttur um Haligrím Pétursson. Margrét Eggertsdóttir og fleiri sjá um fundinn. Munið bænastundina kl. 20.00. Allar konur velkomnar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Tilboð óskast í byggingu íbúða fyrir aldraða við Kirkjuveg í Keflavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu byggingafulltrúa, Hafnar- götu 32, 3. hæð, Keflavík 15. apríl nk. gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bygginganefnd íbúða fyrir aldraða. EIMSKIP * Utboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir til- boðum í viðhald á útisvæði félagsins í Sundahöfn. í verkinu felast: — Holuviðgerðir í malbiki. — Yfirlögn á malbiki 6500 fm. — Viðgerðir á lögnum. — Frágangur malarsvæða. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf. og þar verða tilboð opnuð föstudaginn 24. apríl 1987 kl. 11.00. VERKFRÆÐISTOFA STEFÁNS ÓLAFSSONAR HF. F CONSULTING ENGINEERS BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK Útboð Bæjarsjóður Grindavíkur óskar eftir tilboðum í lagningu slitlags á nokkrar götur í Grindavík. Helstu magntölur eru: Malbik 24.500 fm, klæðing 6.300 fm, jöfnunarlag 26.000 fm. Verkinu skal lokið 15. september 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá byggingafull- trúa Grindavíkurbæjar, Hafnargötu 7B, Grindavík, frá og með 14. apríl 1987 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Skila skal tilboði í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til bæjarstjóra Grindavíkur, Víkurbraut 42, Grindavík, fyrir kl. 14.00 hinn 30. apríl 1987. Bæjarstjórinn í Grindavík. Auglýsing frá kjörstjórn í Mosfellshreppi um breyttan kjörstað Kjörstaður vegna kosninga til Alþingis 25. apríl 1987 verður í Varmárskóla. Kjörfundur verður settur kl. 9.00 árdegis og stendur til kl. 23.00. Kjörstjórn Mosfellshrepps. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir marsmánuð er 15. aprfl. Ber þá að skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Námskeið um loftræsti- og hitakerfi ætlað mönnum sem annast smíði og upp- setningu kerfanna verður haldið 27. t.o.m. 29. apríl kl. 9.00-16.00 á Iðntæknistofnun íslands. Þátttökugjald er kr. 6.000.-. Innifalin eru námsgögn og fæði. Upplýsingar og innritun í símum 687440 og 687000. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina janúar og febrúar er 15. aprfl nk. Sé launa- skattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík til tollstjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Tilkynning varðandi hundahaid í Kópavogi Að gefnu tilefni vill Heilbrigðiseftirlit Kópa- vogssvæðis vekja athygli á að samkvæmt reglugerð er óheimilt að vera með hund í lögsagnarumdæmi Kópavogs, nema að hafa áður fengið til þess leyfi bæjarstjórnar Kópa- vogs. Nánari upplýsingar hjá Heilbrigðiseftirliti Kópavogssvæðis Hamraborg 12, 3. hæð - sími 641515. Heilbrigðisfulltrúi. Útgerðarmenn — skipstjórar Erum staðsettir við fengsælustu fiskimið landsins. Kaupum netafisk. Reynið viðskiptin. Bakki hf., Ólafsvík, símar 93-6267 og 93-6333. Héraðssýning á kynbótahrossum Búnaðarsamband Kjalarnesþings efnir til héraðssýningar á kynbótahrossum á Víðivöll- um laugardaginn 9. maí nk. A sýningunni verða ung reiðfær kynbóta- hross dæmd og tekin í Ættbók, sbr. 34. gr. búfjárræktarlaga. Dómsstörf hefjast kl. 9.00 f.h. og stefnt er að því að sýna álitlegustu hrossin í reið síðdegis. Skráning fer fram á skrifstofu búnaðarsam- bandsins og Fáks, og hjá formönnum annarra hestamannafélaga á svæðinu. Skráningu lýkur 4. maí. Aðeins verður unnt að taka til dóms hross, sem fullnægjandi upplýsingar fylgja með, á eyðublöðum sem fást hjá nefndum aðilum. Búnaðarsamband Kjalarnesþings, Hamratúni 1, Mosfellssveit. Sími 666217.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.