Morgunblaðið - 06.05.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 06.05.1987, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987 Landsþing málfreyja á Hótel Loftleiðum NLFR: Síðasti fræðslu- fundur vetrarins DAGANA 8.-10. maí nk. verður landsþing Landssambands mál- freyja á íslandi haldið á Hótel Loftleiðum. Þingið hefst með skráningu á föstudagskvöld kl. 19.30. Heiðursgestir þingsins verða Geraldine Lightfoot, rit- ari/gjaldkeri ITC, og Lára V. Júlíusdóttir. formaður Kvenrétt- indafélags íslands. Munu þær báðar flytja erindi á þinginu. Málfreyjur eru nú 540 talsins og starfa í 25 deildum víðsvegar um landið. Landsþing málfreyja 1988 hefur verið ákveðið á Akureyri næsta vor. Geraldine Lightfoot verður ann- ar heiðursgesturinn á landsþinjgi Landssambands málfreyja á Is- landi. SÍÐASTI fræðslufundur vetrar- ins hjá Náttúrulækningafélagi Reylqavíkur verður á Hótel Esju fimmtudaginn 7. maí kl. 20.30. Fundarefnið er „Hvemig getum við þekkt streitu og stjórnað henni sjálf?“ Ingólfur Sveinsson geðlæknir flytur erindi um streitu og ráð við of mikilli streitu. smáauglýsingar smáauglýsingar smáauglýsingar — I.O.O.F. 9 = 169568V2 = □ Helgafell 5987567IV/VLOKAF I.O.O.F. 7 = 169568’A = Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Breski miðillinn Gladys Field- house heldur skyggnilýsinga- fund í kvöld 6. maí kl. 20.30 á Hverfisgötu 105, i Risi. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu fé- lagsins i síma 18130. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 6. maí Kl. 20.00 Leirvogur — Blika- staðakró. Fyrsta kvöldganga vorsins. Létt strandganga. Fjölbreytt fjöru- og fuglalíf. Verð 350 kr.t frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Fimmtudagur 7. maí. Myndakvöld Útivistar Það síðasta í vor verður i Fóst- bræðraheimilinu Langholtsvegi 109 kl. 20.30. Fjölbreytt efnl: Fyrir hlé kynnir ferðanefnd sum- arleyfisferðir Útivistar 1987 í máli og myndum. Tilvalið fyrir þá sem eru að skipuleggja sum- arleyfið. Eftir hlé mun Herdis Jónsdóttir segja frá Ódáða- hrauni og sýna myndir þaðan og einnig frá Tröllaskaga. Hvoru- tveggja nýtt og áhugavert efni. Hvar lá t.d. forna Biskupaleiðin? Allir velkomnir. Skráning nýrra félaga á staðnum. Margrómaðar kaffiveitinga kcvennanefndar i héli. Sjáumst! Útivist, feröafélag. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. Mainámskeiðin eru að hefjast. Vélritunarskólinn, simi 28040. Tréskurðarkennsla Hannes Flosason, s. 23911 og 21396. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. & raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast 2ja herbergja íbúð óskast til leigu í hálft ár eða lengur. Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð — 2022“ sem fyrst. Áreiðanleg Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Helst í vesturbænum. Lysthafendur vinsamlegast leggið inn tilboð á auglysingadeild Mbl. merkt „G — 8243“. Gamalt drasl Við leitum að gömlum hampnetum, köðlum, gömlu segli og ámum. Má vera fúið og lélegt, til láns, leigu eða kaups vegna kvikmyndar. Upplýsingar veitir Karl í síma 623441 og Kristín í síma 623442. Happdrætti Borgara- flokksins auglýsir: Drætti hefur verið frestað til 17. júní nk. Nánari upplýsingar í síma 91-689828. Borgaraflokkurinn. naudungaruppboð .............. Útboð Sjóvátryggingafélag íslands hf. óskar eftir tilboðum í gröft, sprengingar og girðingu á lóð félagsins við Kringluna í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent gegn 5000.- kr. skilatryggingu hjá Forsjá hf. Skólavörðustíg 3. Skilafrestur tilboða er til 12. maí nk. Söluturn — miðsvæðis Af sérstökum ástæðum ertil sölu lítill söluturn. Sanngjarnt verð. Góð greiðslukjör. Upplýsingar veitirfasteignasalan Hátún Suð- urlandsbraut 10, símar 21870, 687808 og 687828. Skrifstofuhúsnæði — Hafnarfirði Til leigu er nýtt húsnæði á 2. hæð hússins Reykjavíkurvegur 68, Hafnarfirði, fyrir skrif- stofur og þess háttar. Laust nú þegar. Hrafnkell Ásgeirsson hri, Strandgötu 28, Hafnarfiröi, símar 54699 og 50318. ýmisiegt Byggingakrani Til leigu er stór Liebherr byggingakrani. Upplýsingar í síma 685022. Nauðungaruppboð Eftírtaldar bifreiðir og aðrir lausafjármunir verða boðnir upp og seld- ir á opinberu uppboði sem fram fer við lögreglustööina á Húsavík, hinn 9. mai nk. kl. 14.00, ef viöunandi boð fást. Þ-2419 Þ-3833 L-1792 Þ-3693 Þ-1072 Þ-3771 Þ-1646 Þ-3356 Þ-4321 A-4182 Þ-560 Þ-4357 Þ-4255 Þ-2206 Þd-259 Þb-179 Divomat mini framkallari, Propak studlo printer SP83B, Propak EP3 paper developing machíne, myndbandstmki, eldavél, sjónvarps- tæki, rafmagnsorgel, ioftpressa SSR 2000 Ingersoll-Rand ásamt meðfylgjandi tækjum til sandblástursvinnu. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Húsavik, 29. april 1987. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, Bæjarfógeti Húsavikur. Innkaupastofnun ríkisins f.h. Borgarspítalans í Reykjavík óskar eftir tilboðum í „tölvusneið- myndatæki" fyrir röntgendeild. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn skilatryggingu kr. 5.000.- Tilboðum skal skila eigi síðar en kl. 11.00 f.h. miðvikudaginn 1. júlí 1987 nk. og verða þau þá opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPflSTOFNUN RÍKISINS BOBGAi'.IUNI 7 KiMl 70844 Skagfirðingar Fundur í fulltrúaráði sjálfstæöisfélaganna í Skagafirði veröur haldinn föstudaginn 8. maí kl. 21.00 í Sæborg. Dagskrá: Úrslit kosninganna. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk Blönduósi Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Blönduóss verður haldinn í Blöndu- grilli fimmtudaginn 7. mai 1987 kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar fjölmenniö. Nýjir félagar velkomnir. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið í Langholti Fundur verður hald- inn í félagsheimiiinu, Langholtsvegi 124, fimmtudaginn 7. maí kl. 20.30. Fundarefni: 1. Húsnæðismál fé- lagsins, en félag- ið hefur misst núverandi hús- næði. 2. Niöurstööur al- þingiskosning- anna. Gestir fundarins verða þeir Birgir Islelfur Gunnarsson, alþingismaður og Sveinn Skúlason, formaður stjórnar Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna i Reykjavik. Sjálfstæðismenn i Langholti eru hvattir til að fjölmenna á þennan mikilvæga fund. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.