Morgunblaðið - 12.05.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.05.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAI 1987 í DAG er þriðjudagur 12. maí, Pankratíusmessa, 132. dagur ársins 1987. Vor- vertíð hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.20 og síðdegisflóð kl. 17.43. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.24 og sólarlag kl. 22.26. Myrkur kl. 23.58. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.24 og tunglið er í suöri kl. 0.02. (Almanak háskólans.) Hvað eigum við þá að segja við þessu? Ef Guð er með oss hver er þá á móti oss? 1 2 3 4 6 7 6 LÁRÉTT: — 1. aular, 5. kusk, 6. ber, 9. dvelja, 10. ósamstædir, 11. óþekktur, 12. fuglah(jóð, 13. hrópa, 15. spíra, 17. úldínn. LÓÐRÉTT: - 1. þjóðhöfðingi, 2. haka, 3. mannsnafn, 4. skakkar, 7. geta gert, 8. þegar, 12. ílát, 14. missir, 16. ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. mána, 5. álit, 6. gili, 7. tá, 8. megna, 11. ar, 12. æða, 14. Njál, 16. nasaði. LÓÐRÉTT: - 1. múgamann, 2. nálæg, 3. ali, 4. strá, 7. tað, 9. erja, 10. næla, 13. aki, 15. Ás. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 12. maí, er níræð frú Jóna Þorleifsdóttir frá Þverlæk í Holtum, Suðurgötu 17, Akranesi. Þar ætlar hún að taka á móti gestum í dag milli kl. 15 og 19. Eiginmaður hennar var Haraldur Krist- mannsson frá Akranesi, en þau gengu í hjónaband árið 1932. Hann lést 13. desember 1973. FRÉTTIR________________ í FYRRINÓTT var 5 stiga frost á Raufarhöfn, Strand- höfn og á Egilsstöðum. Hér í bænum var hitinn 3jú stig. Veðurstofan sagði í veður- spárinngangi í gærmorgun að áfram myndi verða fremur svalt í veðri. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma á landinu í fyrrinótt, mest 3 millim á nokkrum stöðum, t.d. á Heiðarbæ. Þess var getið að ekki hefði sé til sólar hér í höfuðstaðnum á sunnudag. Snemma í gær- morgun var 17 stiga frost í Frobisher Bay, hiti eitt stig í Nuuk. Þá var 4—5 stiga hiti í Skandinavíubæj- unum Vaasa, Sundsvall og Þrándheimi. RÍKISSAKSÓKNARI. í ný- legu Lögbirtingablaði augl. dóms- og kirkjumálaráðu- neytið lausa stöðu saksóknara við embætti ríkissaksóknara með umsóknarfresti til 25. þ.m. Þetta er embætti sem forseti íslands veitir. GARÐYRKJUFÉLAG ís- lands heldur fræðslufund á Hótel Esju í kvöld, kl. 20.30. Vilhjálmur Sigtryggsson skógfræðingur ætlar að ræða um runna í görðum og sýnir litskyggnur. HÚNVETNINGAFÉLAG- EÐ í Reykjavík heldur aðal- fund sinn 20. maí nk. í félagsheimili sínu, Skeifunni 17, kl. 20. SINAWIK í Reykjavík heldur fund í kvöld, þriðjudag, í Lækjarhvammi Hótel Sögu og hefst hann kl. 20. Þar fer fram stjómarkjör og spilað verður bingó. SL Y S A V ARN ADEILDIN Fiskaklettur í Hafnarfírði heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag kl. 20 í húsi deildar- innar þar í bænum. KIRKJUR_______________ GRINDAVÍKURKIRKJA: í kvöld, þriðjudag kl. 20.30, verður fyrirbæna- og lofgerð- arsamkoma í kirkjunni, þar sem beðið verður fyrir sjúk- um. Sóknarpresturinn biður þess að hann verði vinsamleg- ast látinn vita um fyrirbæna- efni fyrir samkomuna. Gestir á samkomunni verða kristni- boðamir Ragnar Gunnars- son og Skúli Svavarsson. Munu þeir kynna starf íslenskra kristniboða erlendis í máli og myndum. Kaffí verð- ur borið fram. Sr. Öm Bárður Jónsson. FRÁ HÖFNINNI___________ ÞAÐ er merkilegast í tíðind- um úr Reykjavíkurhöfn að í nótt er leið var Dísarfell væntanlegt að utan og á þil- fari þess er nýr lóðsbátur fyrir Reykjavíkurhöfn, smíðaður í Hollandi. Á sunnu- dag kom togarinn Ásgeir inn af veiðum til löndunar. Að utan komu Laxfoss og Grundarfoss og togarinn Jón Baldvinsson hélt til veiða. Um helgina komu tveir togarar inn með gámafisk; Arinbjörn og Akureyrin. I gær kom Askja úr strandferð og Ljósafoss af strönd. Um helgina fór erl. leiguskip Eim- skips, Sandra, með brota- jámsfarm. Akstur á vegum ríkisins á síðasta ári: Almáttugur minn. Varst þú látinn fara alla hringina í dag, góði minn? Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 8. mai til 14. mai að báðum dögum meðtöldum er í Laugarnes Apótekl. En auk þess er In- gólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringlnn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þrlðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafl með sór ónæmisskfrteini. Tannlæknafél. islands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar I simsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Mllliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fenglð hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstðð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sójar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Siöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjðfln Kvennahúslnu Opin þríðjud. kl. 20-22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstððin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga ki. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiriit liðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun- um er einnlg bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglege kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 éra börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. A laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víðsveg- ar um borgina. Bókasafnlð Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbssjarsafn: Opið um helgar I september. Sýnlng i Pró- fessorshúsinu. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Elnara Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurínn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahðfn er opið mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaðÍR Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. tll föstud. kl. 13—19. Siminn er 41677. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Elnholtl 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftlr umtall 8.20600. Náttúrugripasafnlð, sýningarsallr Hverflsg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn Islands Hafnarflrði: Lokað fram I júnl. ORÐ DAGSINS Reykjavik slml 10000. Akureyri simi 00-21840. Slglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reykjavik: Sundhöllln: Opin vlrka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00-17.30. Vest- urbæjariaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mónud,—föstud. frá kl. 7.20- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17. 30. Varmáriaug I Mosfellssvett: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundbug Seltjamamsss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.