Morgunblaðið - 12.05.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.05.1987, Blaðsíða 37
1 + MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987 37 AFLAFRETTIR Sandgerði: Einn maður fékk 3,2 tonn á fær- um á einum degi Sandgerði. ^ * Morgunblaðið/Kr.Ben. Hópsnes GK að landa síðastliðinn laugardag. Á sama tíma var MS Eldvík að lesta saltfisk og gróf- söltuð hrogn á Grikklandsmarkað. Grindavík: Hörð barátta um aflakóngstitilinn Grindavik. AFLI þeirra báta sem leggja upp í Sandgerði var nokkuð misjafn í síðustu viku, sumir voru að fá afbragðsgóðan afla á meðan aðr- ir voru að fá lítið. Færabáturinn Logi fékk 12,2 tonn í fjórum sjó- ferðum í vikunni. Einn daginn var Logi með 3,2 tonn eftir dag- inn og var einn maður á bátnum. Daginn eftir voru tveir á og fengu þá 5 tonn. Arney var afla- hæsti báturinn með 80,9 tonn og Vestmanna- ey seldi í Bremerhaven TOGARINN Vestmannaey VE seldi á mánudag 106,7 lestir af fiski í Bremerhaven. Heildar- verð var 6,3 milljónir króna, meðalverð 58,86. Keflavík: Af li bát- anna misjafn Keflavík. AFLINN hjá bátunum I Keflavík var nokkuð misjafn í síðustu viku. Stafnesið KE var með áber- andi bestu útkomuna, 83,8 tonn, sem fékkst í 3 sjóferðum. Færa- bátarnir voru að fá sæmilega gott undir lok vikunnar og fékk Þórey KE 1,9 tonn á einum degi. Búrfell KE var næst aflahæst með 57,6 tonn, Freyja KE var með 50,4 tonn, en Freyja er á línu og fékk þennan afla í tveimur sjóferð- um, Skagaröst KE var með 43,3 tonn, Albert Ólafsson KE 29 tonn, Vonin KE 26,6 tonn, Gunnar Há- mundarsson GK og Happasæll KE voru með 16,3 tonn hvor, Svanur KE 15,2 tonn og Binni í Gröf var með 13 tonn. Stóru bátamir voru með alls 418,3 tonn en litlu bátamir 23,5 tonn, samtals 441,8 tonn eftir vik- una. fékkst þessi afli vestur á Breiða- firði. Þá var línubáturinn Sigurð- ur Bjarnason með 52,7 tonn sem hann fékk í 3 sjóferðum vestur við Látrabjarg. Færabátamir sem voru 19 lönd- uðu 45 tonnum í 43 sjóferðum og voru sumir að fá afbragðsgóðan afla. Það hefur þótt gott hjá einum manni að fá 1 tonn á færum á dag, en sumir gerðu betur en það og fékk Bolli rúm 3 tonn eins og áður sagði og Logi var með 2,9 tonn eftir einn dag. Þess ber að geta að færabátar em flestir komn- ir með mjög fullkominn búnað og má þar nefna tölvustýrðar hand- færarúllur. Menn þurfa nú ekki lengur að skaka, heldur geta geng- ið á milli, losað fískinn af krókun- um, „rúllumar" sjá um hitt. Amey var aflahæst með 80,9 tonn, Sigurður Bjamason var næst- ur með 52,7 tonn, Bliki sem er á dragnót kom næstur með 45,2 tonn, síðan komu netabátamir Sæborg með 41,9 tonn, Víðir II með 23,2 tonn, Akurey 21,5 tonn, Mummi 19,7 tonn, Þorlákur Helgi 16,5 tonn, Reykjaborg sem er á dragnót var með 16,3 tonn og Hólmsteinn 15,9 tonn. Af minni bátunum var Ragnar með mesta aflann, 14,4 tonn, en hann er á netum, síðan kom Sóley með 11,3 tonn, en þeir á Sóleyju em á línu og veiða steinbít sem er utan kvóta. Bragi sem er á netum kom svo með 10,8 tonn. Alls lönd- uðu bátamir 561,4 tonnum í vikunni. - BB V estmannaeyjar: EKKI er að heyra neitt lokahljóð í sjómönnum þrátt fyrir að gamli lokadagurinn hafi verið í gær, 11. maf. Nú er miðað við 15. maí sem lokadag og sá skipsljóri sem þann daginn er með mestan afla á vertíðinni verður útnefndur aflakónur. Ljóst er þegar að það MIKIL barátta er komin um efsta sætið á vertíðinni hér í Grindavik en hefðbundnum tima lýkur 15. mai. Alla síðustu viku var Hópsnes GK að draga á Hafberg GK sem var efst um mánaðarmótin. Eftir löndun á laugardaginn er Hópsnes GK hafði landað 25,4 tonnum en Hafbergið ekki nema 13,3 tonnum var ljóst að Hópsnesið GK hafði verður Siguijón Oskarsson á Þórunni Sveinsdóttur VE, og þá i tiunda sinn. Ört vaxandi gámaútflutningur torveldar mjög að tíunda aflatölur svo áreiðanlegar séu og hefur það háð fréttaritara mjög við að beija saman þessa vikulegu vertíðar- tekið forystuna þó naum væri eða 540 kíló. Hópsnes GK er með 800,030 tonn en Hafbergið GK 799,490 tonn og munu skipstjór- amir örugglega berjast um aflakóngstitilinn í þessari viku. Afli Grindavíkurbáta glæddist nokkuð enda hefur maíaflinn oft verið dijúgur í smærri riðil. Skúm- ur GK var efstu í síðustu viku með 78 tonn, Hópsnes GK var pistla. Í aprílmánuði fór um helm- ingur landaðs afla utan í gámum og í síðustu viku einni fóru héðan 48 gámar til Englands. Allan apríl- mánuð komu til vinnslu í frystihús- unum 3.452 lestir en þess voru dæmi að slíkur afli kæmi á land á einum góðum degi fyrir svona 30 með 73 tonn og Vörður ÞH með 45 tonn en Hafbergið GK var með 39 tonn. Á laugardag komu þessir bátar með mestann afla: Hópsnes GK 25,4 tonn, Geirfugl GK 23,7 tonn, Sighvatur GK 21,5 tonn. Afli troll- báta var svipaður og vikuna á undan. — Kr.Ben. árum. En þá var nú öldin önnur og ekki líklegt að slíkar aflahrotur komi aftur. Hilmar Rósmundsson, umboðs- maður Fiskifélagsins, var inntur eftir aflabrögðum. Hilmar og vigt- armennimir Einar Guðmundsson og Torfí Haraldsson hafa reynst bjargvættir fréttaritara í vetur. „Aflabrögðin hafa verið misjöfn eins og reyndar verið hefur alla þessa vertíð. Hjá flestum hefur ver- ið fátt um fína drætti. Reitingur hefur þó verið hjá stærri netabátum og eftir páskastoppið hafa minni bátamir aðeins hresst uppá annars mjög lélega vertíð. Þeir hafa orðið sæmilega varir á Holtshrauni, Mannklakk og víðar á grunnslóð. Yfírleitt hefur verið mjög tregt hjá trollbátunum en gott verð á enska markaðnum hefur bjargað því sem bjargað verður hjá þeim. Afli togar- anna hefur einnig verið heldur tregur en þó er nú komið eitthvað viðbragð hjá þeim." Hilmar sagði að í aprílmánuði hafi afli sem fór til vinnslu verið samtals 3.452 lestir, togarar lönd- uðu 1.508 lestum, netabátar 1.26Ö lestum, togbátar 619 lestum og smábátar 58 lestum. í mánuðinum vom settar um 3.500 lestir í gáma þannig að heildaraflinn var tæpar 7.000 lestir og sagði Hilmar að ein- hvemtíma hefði það þótt lélegur aprílmánuður í Vestmannaeyjum. — hkj. - BB Bleikjan farin að taka Það hefur hlýnað verulega hér á landi síðustu daga og eins og vænta mátti glæddi það matarlyst vatnasilunga. Nú ku vera farið að veiðast vel á köflum í Elliðavatni, en það þýðir auðvitað ekki að allir moki upp físki myrkranna á milli. Þetta er eins og venjulega; sumir hitta á réttu fluguna og fá góðan afla, en aðrir fá fáa fiska, nokkra eða engan, en það síðastnefnda er algengt, meira að segja þegar best lætur. í fyrradag fékk slyngur fluguveiðigarpur um 20 vænar bleikjur í Elliðavatni, nánar tiltekið í Helluvatni, en að Elliðavatninu sjálfu ólöstuðu hefur aflast best í Helluvatni, sitt hvom megin við mynni árspottans sem tengir vötn- in tvö. Aflinn er nú fyrst og fremst bleikja, en fáeinir vænir urriðar vom að kalla eina veiðin fyrst í stað. Fjörlegt er nú við Elliðavatn og Helluvatn, mikið fuglalíf og gróska í gróðri. Glefsur í Hlíðarvatni Veiðin hefur verið heldur í dauf- ara lagi í Hlíðarvatni eftir því sem komist verður næst, en bleikjan þar er einhver dyntóttasta skepna sem til er og oft erfitt að fá við- tal. Einn og einn hefur fengið Nú er silungurinn farinn að taka við sér I vaxandi hlýindum. svolítið, Rafn Hafnfjörð fékk að sögn nokkra fiska í fýrradag og hafði mikið fyrir þeirri veiði, en Hlíðarvatnsmenn em raunar slíku vanir og kalla ekki allt ömmu sína. Þetta er sæmilegur fískur í Hiíðar- vatni, enginn stórfískur ennþá, en þess verður vart lengi að bíða. Aflinn sem frystihúsin fengn í apríl hefði þótt góður dagsafli fyrir 30 árum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.