Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1987 15 Islenskur flokkur á HM í sam- kvæmis- dönsum Morgunblaðið/KGA Dansflokkur Dansskóla Auðar Haralds keppir í mynsturdansi í heimsmeistaramóti í samkvæmisdönsum. Dansinn er dansaður af 8 pörum sem mynda eina heild á gólfinu. DANSFLOKKUR Dansskóla Auðar Haralds er á förum til Englands til að taka þátt í heims- meistaramóti í samkvæmisdöns- um. Mótið, sem er eitt hið stærsta og virtasta sinnar tegundar í heiminum, verður haldið í Black- pool, Englandi. Dansinn sem þau keppa í kallast mynsturdans (latin-formation) og er settur saman úr latin-dönsunum 5, paso doble, sömbu, jive, rúmbu og cha cha cha. Dansinn er dansað- ur af 8 pörum sem mynda eina heild (mynstur) á gólfínu. Þjálfari hópsins er Auður Haraldsdóttir. Ferðin mun taka þrjár vikur. Fyrstu tvær vikumar verður æft af krafti undir handleiðslu Peggy Spencer. Þann 22. maí til 29. maí er sjálf keppnishátíðin. Verður þá keppt á hveijum degi í sitt hvorri greininni, suður-amerískum dönsum, stand- ard-dönsum, sem em enskur vals, quickstep, foxtrót, tango og vínar- vals. Þann 29. maí, síðasta dag keppnishátíðarinnar, mun hópurinn frá íslandi keppa, því þann dag hátíðarinnar er mynsturdanskeppn- in. Hópurinn kallast þegar út er komið „Reylq'avík Latin Team“. lupar JARÐVEGSDUKUR Hindrar vöxt illgresis TYPAR kemur í veg fyrir illgresisvöxt í blómabeöum og matjurtagörðum. TYPAR hleypir regnvatni í gegnum sig. TYPAR er efnafræðilega aðgerðarlaus þ.e. gefur ekki frá sér neinar efnablöndur. Hemill á rótarvöxt TYPAR kemur í veg fyrir óæskilega dreifingu róta lóðrétt og lárétt t.d. við hlaðna veggi. TYPAR ver t.d. framræslukerfi fyrir ágangi róta. TYPAR ver t.d. ný beð fyrir rótum trjáa. Ræktun á lélegum jarövegi :ví9-:V" /yX'- ;&&& Þegar gróðurmold er sett ofan á lélegan (grófan) jarðveg er gott að nota TYPAR dúk á milli til að koma í veg fyrir jarðvegs- blöndun eða sig. TYPAR hindrar rótarvöxt niður í undirlagið. TYPAR heldur gróðurmoldinni á sínum stað t.d. í vatnsveðrum. TYPAR er sparnaður — minnkar undir- vinnu, minna magn gróðurmoldar, t.d. þegar ræktaö er ofan á hraun. Síðumúla 32 Sími: 38000 ÚTVEGSBANKA málin hefjast í dag fyrir dóms- stólum. Voru rangir aðilar ákærðir? Átti að ákasra banka- ráðið? Eru sakirnar fyrntar? At- hyglisverð umfjöllun í Helgar- póstinum — í dag og aila helg- ina! JAKOB Jakobsson. Hann lærði fiski- fræði I Glasgow og dúxaði. Reyndar kallaöur „Eskimo bastard". A sddarárunum varð hann þjóökunnur. Egill Skalla- grtmsson er maður að skapi Jakobs sem er í eintægu opnu- viðtali. RÚSSI af gyðingaættum byggði húsið sem nú er Borgarbókasafnið. Til hvers kom hann til landsins? Og hvað voru strákpjakkar á borð við Geir Hallgrímsson og Þór Vilhjálmsson að bralla þar um slóðir? NÝR MAÐUR Er hann kaldur og hrokafullur? Mjúkur og indæll? Listfengur? Eða, hefurðu séð hann í sundi? HP lesefni — aila helgina. HP FRAMDRIF ÍSLENSKRA FJÖLMIDLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.