Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna— atvinna Skrifstofustörf Við þurfum á næstunni að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. 1. Bókhaldsstarf. Um er að ræða hálfs- dagsstarf eftir hádegi. Leitað er að töluglöggum einstaklingi. 2. Skráningarstörf. Um er að ræða heils- dagsstörf og hálfdagsstarf eftir hádegi. Reynsla æskileg. 3. Ritarastörf. Um er að ræða heilsdags- starf og hálfsdagsstarf fyrir hádegi. Góð vélritunar- og málakunnátta áskilinn. 4. Gjaldkerastarf. Hálfsdagsstarf eftir há- degi. 5. Skrifstofustarf. Um er að ræða sjálf- stætt ábyrgðarstarf. Leitað er að tölu- glöggum einstaklingi sem hefur til að bera frumkvæði og getur unnið sjálf- stætt. Samvinnuskóla- eða stúdentspróf af viðskiptasviði æskilegt. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra sem veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Lindargötu 9A. Innskrift — setning Við leitum að hressu og áhugasömu fólki til starfa á nýtt setningartölvukerfi. Þekking á tölvusetningu æskileg en annars góð vélritunarkunnátta. Byrjað verður á námskeiði og þjálfun. Góð vinnuaðstaða í nýju og björtu húsnæði. Upplýsingar aðeins veitar á staðnum. Hafið samband við Magnús milli kl. 14.00- 16.00 næstu daga. Prentsmiðjan Oddihf. Höfðabakka 7, 112Reykjavík. Sími83366. Sérverslun í Haf narfirði Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa við sölumennsku á heimilisvörum. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Æskilegur aldur 28-40 ára. Vinnutími 13.00-18.00 nema föstudaga til kl. 19.00. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. maí merktar: „E — 756“. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða járnsmiði, vélvirkja, renni- smiði og aðstoðarmenn. Upplýsingar í síma 24260. Rafvirkjar Okkur vantar rafvirkja. Greiðum flutning bú- slóðar og aðstoðum við útvegun húsnæðis. Upplýsingar gefur Friðþjófur Friðþjófsson, mánudag og þriðjudag í síma 41604 og Óskar Eggertsson í síma 94-3092. Póllinn hf., ísafirði. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða nú þegar nokkrar stúlkur til verksmiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Leiðsögumenn ath! Óskum að ráða leiðsögumenn til starfa. Málakunnátta, enska og eitt Norðurlanda- mál, eða þýska. Upplýsingar í símum 96-23510 og 96-25000. Sérleyfisbílar Akureyrar sf., Ferðaskrifstofa Akureyrar hf. Verkamenn Óskum eftir að ráða nú þegar 2-3 duglega menn til framtíðarstarfa. Um þrifaleg verk- störf er að ræða hjá traustu fyrirtæki. Æskilegur aldur 24-30 ára. Hafi bílpróf. Byrj- unarlaun eru ca 42 þús. á mánuði. Umsóknum er greini aldur og fyrri störf, skal skilað til auglýsingadeildað Mbl. fyrir 18.5 merktar: „E — 2186“. Matreiðslumeistari -matreiðslumenn Sjallinn á Akureyri óskar að ráða reglulega hæfa matreiðslumenn til starfa sem allra fyrst. Viðkomandi þarf að hafa góð meðmæli, vera vanur að stjórna og vinna undir álagi. Fyrir réttan mann eru góð laun í boði - hvetjandi launakerfi. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðn- ir að hafa samband við Ólaf Reynisson á skrifstofu Broadway, Smiðjuvegi 2, Kópa- ______vogi. Sími 91-641441. Sjallinn Starfsfólk — nemi Óskum eftir að ráða: 1. Nema í framreiðslu. 2. Vana aðstoð í sal. 3. Uppvask (kvöld og helgarvinna). Upplýsingar gefnar á staðnum. Tryggvagötu6, sími 15520. ih'thigiiliii.vð Víö Sfóuansíöuna Stýrimaður óskast á 54 rúml. bát sem gerður er út frá Norður- landi. Báturinn er á netaveiðum en fer síðan á rækjuveiðar. Upplýsingar í síma 95-6440 frá kl. 08.00 til kl. 17.00. Ver kta kafy r i rtæki óskar að ráða vana vélamenn og bifreiða- stjóra á stóra bíla. Upplýsingar í síma 681850. Laus kennarastaða Verslunarskóli íslands auglýsir lausa til um- sóknar stöðu kennara í dönsku. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist skólastjóra VI Þor- varði Elíassyni. Umsóknarfrestur er til 22. maí nk. itÉv’" raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæði i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu er vandað skrifstofuhúsnæði á annari hæð í ný innréttuðu húsi við Sigtún. Skrifstofu- stærðir eru ca 21 og 42 nettó fm auk sameignar sem inniheldur m.a. skemmtilega afgreiðsluað- stöðu með símaþjónustu, Ijósritun og vélritun svo og eldhúskrók og fundaherbergi. Tilbúið til leigu um miðjan júní. Upplýsingar í símum 673567 og 12950. Salurtil leigu Til leigu er á komandi vetri, frá t.d. 1. sept- ember eða fyrr, glæsilegur salur í hjarta borgarinnar. Um er að ræða sal sem henta mundi mjög vel fyrir t.d. dansskóla. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi nöfn sín inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Salur — 2184“ fyrir 25. maí. Við miðborgina Eftirfarandi húsnæði er til leigu í virðulegu steinhúsi til allt að 4ra ára. 1. Tvö samliggjandi skrifstofuherb. á 2. hæð. 2. Bílskúr. Guðmundur í síma 622899 sýnir. Eignamiðlunin, sími 27711. Amsterdam íbúð til leigu frá 20. júní-20. sept. Upplýsingar í síma 11949. húsnæöi öskast Óskast til leigu Einstaklingsíbúð eða herbergi með eldunar- aðstöðu óskast til leigu sem fyrst. Helst í Hafnarfiðri eða Garðabæ. Upplýsingar í síma 50168 í vinnutíma eða í síma 52145 á kvöldin. .. ,, Batalon hf., Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.