Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1987 Stórátak í fagmenntun físk- vinnslufólks á Akranesi 261 starfsmaður útskrifaður tísknhús Austurstræti lOa, 4. hæð. Sími 22226. Það var þétt setið i hinni glæsilegn starfsaðstöðu H.B. og Co hf. á Akranesi þegar fiskvinnslufólkið var útskrifað sem fagmenntað í sinni starfsgrein. Álafosskórinn. Skenuntilívöld með Alafosskórnum ALAFOSSKORINN verður með sitt árlega skemmti- kvöld laugardaginn 16. mai næstkomandi kl. 21.00 í Hlé- garði, Mosfellssveit. Kórinn mun syngja þar lög við undirleik hljómsveitar. í hléi verður boðið upp á kaffi og hlaðborð. Einnig mun tísku- sýningarflokkur kórsins sýna hina nýju fatalínu Álafoss hf. Gestir kvöldsins verða Kór starfsmannafélags Reykja- lundar undir stjóm Lárusar Sveinssonar. Stjómandi Álafosskórsins er Páll Helgason. Jeppa ekið á fólks- bifreið og á brott i ræðustól er Sigrún Clausen sem var aðalskipuleggjandi námskeið- anna. stóðu yfir hefði verið gífurlega mikið annríki hjá fískvinnslufólk- inu, loðnufrysting hefði staðið yfir og oft verið unninn langur vinnu- dagur, en allt hefði gengið vel og ættu hlutaðeigandi aðilar miklar þakkir skildar fyrir framtakið. Guðmundur benti á að með slíkum námskeiðum væri unnið gífurlega merkilegt starf og það væri ekki framkvæmalegt nema að á milli aðila væri jákvætt sam- starf og skilningur. Þannig væri þessu farið á Akranesi og einnig vildi hann geta þess að sjávarút- vegráðuneytið styddi vel við bakið á heimamönnum. Að lokum óskaði Guðmundur verkafólkinu til ham- ingu með merkan áfanga. —JG LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að ökumaður grænnar Blaz- er-jeppabifreiðar gefi sig fram, en bifreið þessari var ekið utan í fólksbifreið á Seljabraut síðast- liðinn mánudag. Áreksturinn varð með þeim hætti að rauðri Daihatsu-bifreið var ekið niður Seljabraut í Breiðholti um kl. 20.30 á mánudag. Til móts við verslunina Kjöt og físk ætlaði öku- maðurinn, ung kona, að beygja þvert yfír veginn og inn á bifreiða- stæði við verslunina. Þegar bifreið- inni hafði verið sveigt lítillega ók grænsanseraður Blazer-jeppi vinstra megin fram úr bifreiðinni og á framhom hennar og stuðara, sem skemmdust nokkuð. Okumaður fólksbifreiðarinnar sá ekki skýrt númer jeppans, sem var ekið hratt á brott niður Seljabraut, en telur þó að í númerinu séu tölumar fimm, sjö og einn. Ef ökumaður jeppans kannast við þessa lýsingu er hann beðinn um að gefa sig fram við slys- arannsóknardeild lögreglunnar, svo og aðrir þeir sem gætu aðstoðað við að upplýsa málið. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Selfoss: Renni- brautin á sinn stað Sdfoui. EITT af vorverkunum hjá starfs- mönnum Sundhallar Selfoss er að setja upp rennibrautina við útilaugina. Þetta er kærkomið fyrir börnin sem nota sundlaug- arnar sem leikvöll og er sá ekki af verri endanum eftir að renni- brautin er komin á sinn stað. Á myndinni eru starfsmenn að koma rennibrautinni fyrir á laugarbakkanum. Sig. Jóns. Fiskverkunarfólk á Akranesi hefur á undanförnum vikum verið á námskeiðum vegna fagmenntunar og hefur nú verið útskrifaður 261 starfsmaður fiskvinnslunar á staðn- um. Er hér um að ræða einn stærsta hóp fiskvinnslufólks á landinu sem útskrifaður hefur verið. I tilefni af þessum merku tíma- mótum var haldið veglegt útskrift- arhóf í hinni vistlegu starfsmanna- aðstöðu Haralds Böðvarssonar og Co hf. Auk útskriftamemanna og annarra aðstandenda þessara nám- skeiða voru þar mættir ýmsir gestir, þeirra á meðal alþingis- menn, fulltrúi sjávarútvegsráð- herra og formaður Verkamanna- sambands íslands, Guðmundur J. Guðmundsson, og kona hans. Sigrún Clausen, formaður kvennadeildar Verkalýðsfélags Akraness og einn aðalskipuleggj- andi námskeiðanna, setti hófíð og fór nokkrum orðum um gildi nám- skeiðanna og uppbyggingu þeirra. í máli hennar kom fram að mikil og góð samvinna hefði verið milli verkafólksins, verkalýðsfélagsins og vinnuveitenda og þessi glæsi- lega útkoma væri ekki síst því að þakka. Að loknu ávarpi Sigrúnar tók Guðmundur Pálmason, fram- kvæmdastjóri Hafamar hf., til máls fyrir hönd vinnuveitenda og óskaði fískvinnslufólkinu til ham- ingju með áfangann. Hann benti á að hér væri aðeins um einn áfanga í menntunarmálum fískvinnslu- fólks að ræða og vonandi yrði á næstu árum um enn frekari mennt- unarmöguleika að velja. Að þessum ávörpum loknum fór fram afhending viðurkenningaskjala sem öll voru fallega innrömmuð. Nokkur ávörp voru síðan flutt, en að þeim loknum var gestum boðið að þiggja veitingar.í lokin ávarpaði Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambands Islands, viðstadda og fór lofsam- legum orðum um framkvæmd þessa námskeiðahalds og minnti á að þann tíma sem námskeiðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.