Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 29 Stykkishólmi er gamalgróin tón- listarhefð og starfrækt tónlistar- félag og lúðrasveit. Auk þess eru starfandi þessi hefðbundnu félög og klúbbar og aðstaðan fyrir starfsemi þeirra góð í félags- heimilinu og á hótelinu. Annars má segja að að stærsti menningar- hlutinn sé náttúran og umhverf- ið.“ A Stykkishólmi er mikill fjöldi gamalla bygginga. „Við leggjum mikið upp úr því að gera upp gömlu húsin, enda eru þau eitt af sterkustu einkennum bæjar- ins.“ Elsta hús bæjarins er „Norska húsið“ svonefnda, sem Ami Thorlacius lét reisa 1828, úr timbri, sem sérstaklega var sótt tilhöggvið til Noregs. Einnig má nefna Egilsenshús, sem Egil Egilsen lét reisa 1827. Mikið um að vera í íþróttum Á sama degi og Stykkishólmur hlaut kaupstaðarréttindi tók Sverrir Hermannson menntamála- ráðherra fyrstu skóflustunguna að nýju íþróttahúsi þeirra Hólm- ara. „Hér á Stykkishólmi hefur alltaf verið mikill íþróttaáhugi og almenn þáttaka. Gamla íþrótta- húsið hefur gegnt sínu hlutverki vel og eiga menn margar góðar minningar tengdar því, en það er fyrir löngu orðið alltof lítið. Frjáls íþróttir og boltaíþróttir eru hér stundaðar af miklu kappi og hér hefur einnig verið mikill áhugi á badminton, en hann hefur rénað vegna langvarandi aðstöðuleysis, en í salnum er bara einn völlur. Það er stefnt að því að fyrsta áfanga verði lokið á árinu 1989 og að salurinn verði þá tekinn í nötkun. Síðari áfangi er bygging nýrrar sundlaugar, en nú er í bænum lítil olíukynt laug.“ [1 Björt framtíð bæjarins „Ég er mjög bjartsýnn á gengi Stykkishólms í framtíðinni. Bær- nn hefur þróast hægt og býtandi gegnum tíðina. Hér eru allar aðstæður fyrir gott atvinnu- og mannlíf. Hér er öll þjónusta mjög góð og verður Stykkishólmur ör- ugglega áfram þjónustumiðstöð fyrir Snæfellsnes og Breiðafjarða- reyjar. Miklar framkvæmdir hafa átt sér stað að undanfömu við höfnina, sjúkrahúsið og á götum bæjarins og aftur er kominn fjör- kippur í íbúðarbyggingar." Sturla vildi að endingu taka það fram, að þrátt fyrir kaupstaðar- réttindin og að bærinn væri ekki lengur undir sýslunefnd, legði hann ríka áherslu á samstöðu og samvinnu bæjar- og sveitarfélaga innan sýslunnar." Fimleika- samband Islands: Ráðstefna um fimleika 1 HutiO og framtíð FIMLEIKASAMBAND íslands stendur fyrir ráðstefnu sunnu- daginn 31. maí nk. Ráðstefna þessi fjallar um fimleika í nútíð og framtíð. Öllum fimleikafélögum landsins hefur verið boðið að senda fulltrúa á ráðstefnuna. Ennfremur er ráð- stefnan opin öllu áhugafólki um fimleika. Ráðstefnan verður haldin í húsi Iþróttasambands Islands í Laugar- H dal og hefst kl. 10.00 sunnudaginn : 31. maí. Flug, bHl, sumarhús! < § o E * Viltu njóta lífsins við fagurt vatn í friðsælu fjallaþorpi þaðan sem stutt er í stórborgarmenninguna? Ertu kannski einn þeirra íjallhressu sem alltaf þurfa að glíma við ný og stærri fjöll og endalaust þurfa að kanna eitthvað nýtt / gamalt? Dreymir þig e.t.v. um að drífa þig á seglbretta- námskeið og skora svo á íslandsmeistarann þegar heim kemur eða liggja á vel völdum vatnsbakka, grilla þig í sólinni og taka þátt í keppninni „Hver er brúnastur"? Ertu sælkerinn sem þýðir ekki að bjóða nema það besta í mat og drykk? Þá eru Biersdorf í Þýskalandi, Walchsee eða Zell am See í Austurríki staðir fyrir þig Þú getur haft bílaleigubíl til umráða og ekið hvert sem þú vilt eða tekið þátt í skipulögðum skoðunar- ferðum með okkar traustu og reyndu fararstjórum. FLUOLEIDIR fyrir þig Viltu fara þínar eigin leiðir? Sértu einn þeirra ferðavönu eða þeirra sem geta ekki hugsað sér að ferðast eftir fyrirfram gefmni áætlun er það að sjálfsögðu engin spuming hvað þú gerir. Þú hlýtur að velja flug og bfl. Spurningin er bara: Hvar viltu byija? í Lux, Frankfurt, París eða Salzburg? Það er auðvitað þitt mál en staðreyndin er sú að bflaleigubflarnir í Lux em þeir ódýmstu í Mið-Evrópu. Leiðsögumappan og Mið-Evrópu bæklingurinn Flug, bíll og sumarhús em komin. Komdu við á söluskrifstofum okkar eða ferðaskrifstofunum, fáðu þér eintak og lestu þér til um sumardvalarstaðina okkar í Mið-Evrópu. Dragðu fram gamla landakortið, ræddu málin við fjölskylduna í ró og næði og hringdu svo í okkur. LUXEMBORG: Flug+bíll í 2 vikur frá kr. 11.903 á mann. SUPER-APEX verð. Miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2ja—11 ára, og bíl í B-flokki. WALCHSEE: Flug+íbúð á llgerhof í 2 vikur frá kr. 18.260* á mann. Flogið til Salzburg. ZELL AM SEE: Flug+íbúð í Hagleitner í 2 vikur frá kr. 18.395* Flogið tU Salzburg. BIERSDORF: Flug+íbúð í 2 vikur frá kr. 13.321* á mann. Flogið tU Luxémborgar. *Medaltalsverð á mann miðað við 2 fuilorðna og 2 böm, 2ja-U ára. Nánari uppiýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um aUt land og ferðaskrifstofurnar. FLUOLEIÐIR Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.