Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 75 Loftbelgs- maðurinn Reuter George York í búningnum góða. Golden Gate-brúin fimmtug Asunnudaginn var héldu San Fransisco-búar upp á 50 ára afmæli Golden Gate-brúarinnar, en hún er eitt helsta tákn borgar- innar. Margt var til hátíðabrigða gert og gengu að minnsta kosti 250.000 manns yfir brúna í ein- stakri veðurblíðu, en að undanf- örnu hefur verið mikil hitabylgja í Kalifomíu. Brúin er ríflega þriggja kílómetra löng og þykir aukin heldur sameina notagildi og fegurð prýðilega. Eins og sjá má á myndunum var brúin yfirfull af fólki, en hún var lokuð allri bílaumferð á sunnu- dag. Reuter Héðan frá séð virðist mann- hafið vera gífurlegt. ... en það er þó ekki fyrr en brúin sést úr lofti, sem manni verð- ur fjöldinn ljós. ógurlegi Loftbelgsmaðurinn ógurlegi, var hann kallaður þessi, en réttu nafni heitir hann George York. Hann fylgdist með því þegar 65 loftbelgir hófu sig á Ioft í borginni Bristol í Connecticut-fylki vestur í Bandaríkjunum. Þar fer nú fram mikið loftbelgjamót. York þessi ætlaði að freista þess að svífa sjálfur um loftin blá í bún- ingnum, sem gefur að líta á myndinni, en það tókst nú ekki, York til sárra vonbrigða. Hann seg- ist þó ekki vera búinn að gefast upp — hann muni fullkomna bún- inginn og koma til Bristol að ári. Loftleiðis! IConica U-BIX150Z UÓSRITUNARVÉLIN Húner lílí w% ri'vvjs En stækkar...................og minnkar nákvæmlega að þinni vild Með nýju 150 línunni í Ijósritunarvélum stígur Konica U-Bix enn eitt skrefið inn í framtíðina og sýnir hver þróunin verður í Ijósritun á næstu árum - vélarnar verða æ fyrirferðarminni um leið og notkunarmöguleikarnir stóraukast. Áreiðanleiki, styrkur og frábær myndgæði vélanna ásamt traustri þjónustu Skrifstofuvéla hf. hafa gert Konica U-Bix að mestseldu Ijósritunarvélum á íslandi í dag-slíkter venjulega ekki að ástæöulausu! K<onica U-BIX150Z: Kr. 196.000.- Konica UBIX 150 Z Tekur jafnt A3 sem A4 arkir Stillir lýsinguna sjálf Getur búið til spássíu Gefur þér kost á að skerma hluta fyrirmyndar af Tekur inn arkir í framhjáhlaupi Útprentun í lit Stækkun og minnkun í öllum DIN arkastærðum Valfrjáls stærð útprentunar frá 65% til 155% í 1 % KConica U-BIX150N:Kr. 147.000.- (einfaldari gerð) SKRII FST< OFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, sími: 62-37-37 Akureyri: Tölvutæki - Bókval Kaupvangsstræti 4, simi: 26100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.