Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAI 1987
ÞP
33
Grindavík:
Humarveiðarnar
byrja nokkuð vel
Gríndavík.
ÞOKKALEGASTA veiði er hjá
Grindavíkurbátum sem byijuðu
humarveiðar síðastliðinn mið-
vikudag. Flestir eru að austur
við Vestmannaeyjar á bleyðu við
Skúlnasker.
Að sögn Gunnars Sigurðssonar
skipstjóra á Vörðunesinu GK var
hann búinn að taka eitt hal þegar
kúppling við spil bilaði, svo hann
varð að koma í land. Út úr þessu
hali fengust 200 kg af slitnum hum-
ar eftir íjögurra tíma tog. Um 50%
af humrinum var í stærri flokkinn
og er það vel við unandi.
Nokkrir bátar voru með mjög
gott eða um 900 kg eftir sólar-
hringinn. Lítil veiði er hins vegar
út af Krísuvíkurberginu en þar var
Sigrún GK að toga.
Undirbúningur hjá þeim fjórum
stöðvum í Grindavík sem verða í
humarvinnslunni í sumar er langt
kominn. Verið er að stilla upp vélum
og mála auk fjölmargra atriða sem
þarf að betrumbæta svo allt gangi
vel þegar sjáif vinnslan hefst eftir
helgina. — Kr. Ben.
Morgunblaðið/Kr.Ben.
Unnið við uppsetningu á humarskoltromlum í frystihúsinu Arnarvík í Grindavík fyrir helgina.
/
an.
Flaututón-
leikar Gunnars
Gunnarssonar
Jónshúsi, Kaupmannahöfn.
GUNNAR Gunnarsson flautu-
leikari hélt tónleika i „Húsinu" í
Magstræde hér í Höfn nýlega.
Tónleikarnir voru vel sóttir og
fengu færri sæti en vildu. Var
tónlistarmanninum fagnað inni-
lega. Bæjarráð Hafnarfjarðar
veitti styrk til tónleikanna.
Á dagskránni voru lög eftir Dut-
illeux, Poulenc, Roussel, Rivier,
Gaubert og Bome og lék Gunnar
nokkur aukalög. Undirleikari hans
á tónleikunum var Jens Ramsing,
þekktur undirleikari hljómlistar-
manna og söngvara. Léku þeir í
salnum uppi, þar sem oft eru haldn-
ir kammertónleikar.
Kennari Gunnars, Toke Lund
Christensen, var mjög ánægður
með árangur nemanda síns á tón-
leikunum. Hann er dósent við Det
Kongelige Musikkonservatorium og
hefur Gunnar Gunnarsson sótt
einkatíma hjá honum undanfarin 4
ár. „Feikilega góður kennari," sagði
Gunnar, „og hef ég haft frábærlega
gott gagn af dvölinni hér“. Gunnar
flautuleikari hefur einnig kennt
einn dag í viku í tónlistarskóla hér
og oft leikið á flautu í íslenzku
guðsþjónustunum og á ýmsum sam-
komum.
Nú er Gunnar Gunnarsson að
flytja heim ásamt fjölskyldu sinni
og sagðist hann hlakka til að reyna
fyrir sér á Íslandi. Hann er ráðinn
flautukennari við Tónskóla Sigur-
sveins D. Kristinssonar og Tónlist-
arskóla Hafnarfjarðar. Er Gunnari
ofarlega í huga þakklæti til Hafnar-
Qarðarbæjar fyrir styrkveitingu til
tónleikanna. 1983 hélt Gunnar tón-
leika í Hafnarfirði, en þá hafði hann
lokið einleikaraprófi frá Tónlistar-
skólanum í Reykjavík.
Héðan úr íslendinganýlendunni í
Kaupmannahöfn fylgja Gunnari
beztu árnaðaróskir til frekari frama
á tónlistarbrautinni.
— G.L. Ásg.
I L f ^ T. DELGRECO 4) \/V SSSláiS
n flautuleik- $ POMPEI
T. ANNUNZIATA VVI| /ú( o/;'' -fýj/li-i/l 1
ROM FYRIR AÐEINS
GETUR ÞAÐ VERIÐ?
JÚ, ÞAÐ ER HÁRRÉTT
NAPOlK^U
PORTICI W?
ERCOLANO
v \ .' í':' .'
• ‘ - ‘ - ■
'
CASTELLAMMARE STABIA
VICOEQUENSE0
META 0
PIANO Dl SORRENTO (f|
30HRENTO 0
llilllilil
MAIORI
AMALFI
SALERNO
MASSALUBRENSE
ANACAPRI
CAPRI
*
PÓSITANO 0
PRAIANO
FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL býður þér upp á beint flug til
RÓMABORGAR 25. JÚLÍ fyrir aðeins 12.500.- krónur.
I Sorrento er götulíf-
ið hvergi meira og
þar er kvöldlífið eins
og það gerist best á
Ítalíu.
Síðan getur þú valið að auki:
- 19 dagar í Sorrento 8 dagar í Sorrento - Til Rómar um Luxem
5 dagar í Róm 3 dagar í Róm Heim um Luxembourg bourg 5. ágúst 8 dagar í Sorrento 5 dagar í Róm
Eða bara bílaleigubíl allan tímann
Fararstjóri allan tímann verður LJrvalsfararstjórinn Friðrik Rafnsson.
Boðið verður upp á fjöldan allan af skoðunarferðum s.s. til Caprí,
Pompei, Vesuvíus, Napolí og Caserta Cassino.
Um Sorrento hefur oft verið sagt að hvergi sé fegurð Ítalíu meiri,
hvergi sé hægt að komast nær sögufrægri menningu Rómaveldis og
í snertingu við einhverjar ægilegustu náttúruhamfarir sögunnar.
KOMDU MEÐ TIL ROMAR OG SORRENTO.
FERÐASKRIFSTOFAN URVAL V AUSTURVÖLL. PÓSTHUSSTRÆTI 9, 101 REYKJAVlK
Umboðsmenn Úrvals um land allt:
SIMI 26900
Akranes: Ólafur B. Ólafsson, Skólabraut 2, s. 1985
Akureyri: Feröaskrifstofa Akureyrar. Ráðhústorgi 3,
s. 25000
Bolungarvík: Margrét Kristjánsdóttir, Traöarstig 11,
s. 7158
Borgarnes: Póra Björgvinsdóttir, Sæunnargötu 2,
s. 7485
Dalvík: Sólveig Antonsdóttir, Goöabraut 3, s. 61320
Egllsstaöir: Feröamiöstöö Austurlands, Kaupvangi 6,
s. 1499
Flateyri: Jónina Ásbjarnardóttir, Eyrarvegi 12, s. 7674
Gríndavík: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Noröurvör, s. 8060
Grundarfjöröur: Dóra Haraldsdóttir, Grundargötu 50.
S. 8655
Hafnarfjöröur: Jóhann Petersen, Strandgötu 25,
s. 51500
Hella: Aöalheiöur Högnadóttir, v/Suöurlandsveg, s. 5165
Húsavík: Björn Hólmgeirsson, Háageröi 10, s. 41749
Höfn: Hornagaröur hf., Hrisbraut 12, s. 81001
ísafjörður: FerÖaskrifstofa Vestfjaröa, Hafnarstræti 4,
s. 3557
Keflavik: Nesgaröur hf, Faxabraut 2, s. 3677
Ólafsvik: Valdis Haraldsdóttir, Brautarholti 3,
s. 6225/6565
Patreksfjöröur: Flugleiöir hf., Aöalstræti 6, s. 1133
Rif: Auöur Alexandersdóttir, Háarifi 33, s. 6644
Sauðárkrókur: Árni Blöndal, Viöihliö 2, s. 5630
Selfoss: Suöurgaröur hf., Austurvegi 22, s. 1666
Seyðisfjörður: Adolf Guömundsson, Túngötu 16, s. 2339
Siglufjöröur: Birgir Steindórsson, Aöalgötu 26, s. 71301
Skagaströnd: Ingibjörg Kristinsdóttir, Hólabraut 4,
s. 4790
Stykkishólmur: Hrafnkell Alexandersson, versl. HúsiÖ,
s. 8333
Vestmannaeyjar: Úrvalsumboöiö, Tryggingahúsinu,
s. 1862
Vopnafjöröur: Bragi Dýrfjörö, Kolbeinsgötu 15, s. 3145
Þingeyri: Katrin Gunnarsdóttir, Aöalstræti 39, s. 8117