Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 63 Rannsókn- arlögreglan í samband við Interpol Rannsóknarlögreg-lu ríkisins var fyrir nokkru fært að gjöf telex-tæki, sem gerir Iögreglunni kleift að hafa beint samband við alþjóðalögregluna Interpol. Það var fyrirtækið Pegasus hf. sem gaf tækið, sem hægt er að tengja við PC-tölvur rannsóknar- lögreglunnar til telexmóttöku, sendinga, skráningar og geymslu. Að auki er hægt að tengja tækið telexnúmeri Interpol, en hingað til hafa öll skeyti frá Interpol borist til dómsmálaráðuneytisins, sem hefur yfir slíku tæki að ráða. í þakkarbréfi sem Bogi Nilsson, rannsóknarlögreglustjóri, skrifaði Pegasus hf. segir, að tækið eigi eftir að koma embætti hans að góðum notum í sífelldum og vax- andi samskiptum við erlenda rannsóknaraðila og önnur lögreglu- yfirvöld, sem bæði miði að upp- ljóstrun brota og fyrirbyggjandi aðgerðum á starfsvettvangi rann- sóknarlögreglunnar. Telextækið er af gerðinni Tex- master og er metið á tæpar 300 þúsund krónur. Jakob Kristjánsson hjá Pegasus hf. við telex-tækið sem fyrirtæki hans færði rannsóknarlögreglu rikisins að gjöf. VZterkur og U hagkvæmur auglýsingamiðill! Ifaraibr IBM Personal System/2 tölvur ■fýrir þá sem gera kröfur um: ★ Nýjustu tækni ★ Örugga fjárfestingu. f ★ Góða þjónustu Allar gerðir fáanlegar á kaupleigu í 12-36 mánudl. ffiM PS/2 gerð 30 Helmingi hraðvirkari, hljóðlátari, fyrirferðarminni og skjáir sem eru einstök nýjung. OKKAR ÞEKKING í ÞÍNA ÞÁGU. GÍSLI J. JOHNSEN n NÝBÝLAVEGI 16 *PO BOX 397 • 202 KÓPAVOGUR* SÍMI 641222 Áöur en þú gerir upp hug þinn varðandi hugsanleg bílakaup getur borgaö sig fyrir þig að kynna þér kosti KADETT bílanna, ss. rými, hönnun, aksturseiginleika og lágan eldsneytiskostnaö. □PEL KADET hessi glæsilegi vestur-þýski bíll var kosinn bíll ársins af dómharöri nefnd bílagagnrýnenda þegar hann var fyrst kynntur fyrirtveimurárum. Þessi stórkostlega viöurkenning var upphafið aö miklum vinsældum OPELKADETT. -©■I GM wmwr[ yandaðu valið! BiLVANGURst= VGldU KADETT! HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.