Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987
63
Rannsókn-
arlögreglan
í samband
við Interpol
Rannsóknarlögreg-lu ríkisins
var fyrir nokkru fært að gjöf
telex-tæki, sem gerir Iögreglunni
kleift að hafa beint samband við
alþjóðalögregluna Interpol.
Það var fyrirtækið Pegasus hf.
sem gaf tækið, sem hægt er að
tengja við PC-tölvur rannsóknar-
lögreglunnar til telexmóttöku,
sendinga, skráningar og geymslu.
Að auki er hægt að tengja tækið
telexnúmeri Interpol, en hingað til
hafa öll skeyti frá Interpol borist
til dómsmálaráðuneytisins, sem
hefur yfir slíku tæki að ráða. í
þakkarbréfi sem Bogi Nilsson,
rannsóknarlögreglustjóri, skrifaði
Pegasus hf. segir, að tækið eigi
eftir að koma embætti hans að
góðum notum í sífelldum og vax-
andi samskiptum við erlenda
rannsóknaraðila og önnur lögreglu-
yfirvöld, sem bæði miði að upp-
ljóstrun brota og fyrirbyggjandi
aðgerðum á starfsvettvangi rann-
sóknarlögreglunnar.
Telextækið er af gerðinni Tex-
master og er metið á tæpar 300
þúsund krónur.
Jakob Kristjánsson hjá Pegasus
hf. við telex-tækið sem fyrirtæki
hans færði rannsóknarlögreglu
rikisins að gjöf.
VZterkur og
U hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Ifaraibr
IBM Personal System/2 tölvur
■fýrir þá sem gera kröfur um:
★ Nýjustu tækni
★ Örugga
fjárfestingu.
f ★ Góða þjónustu
Allar gerðir
fáanlegar á kaupleigu
í 12-36 mánudl.
ffiM PS/2 gerð 30
Helmingi hraðvirkari,
hljóðlátari,
fyrirferðarminni
og skjáir sem eru
einstök nýjung.
OKKAR ÞEKKING í ÞÍNA ÞÁGU.
GÍSLI J. JOHNSEN
n
NÝBÝLAVEGI 16 *PO BOX 397 • 202 KÓPAVOGUR* SÍMI 641222
Áöur en þú gerir upp hug þinn
varðandi hugsanleg bílakaup
getur borgaö sig fyrir þig
að kynna þér kosti KADETT bílanna,
ss. rými, hönnun, aksturseiginleika
og lágan eldsneytiskostnaö.
□PEL
KADET
hessi glæsilegi vestur-þýski bíll
var kosinn bíll ársins
af dómharöri nefnd bílagagnrýnenda
þegar hann var fyrst kynntur
fyrirtveimurárum.
Þessi stórkostlega viöurkenning
var upphafið aö miklum vinsældum
OPELKADETT.
-©■I GM
wmwr[
yandaðu valið! BiLVANGURst=
VGldU KADETT! HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300