Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Filmusafn auglýsingadeildar Morgunblaðið óskar að ráða starfsmann til framtíðarstarfa við filmusafn og til sendi- ferða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl fyrir 27. maí merktar: „Filmusafn — 2411“. Afgreiðsla hlutastarf Óskum að ráða nú þegar starfskraft til al- mennra afgreiðslustarfa. Vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. maí merkt: „B — 8216“. Afgreiðsla og akstur Óskum að ráða nú þegar ábyggilegan og reglu- saman starfskraft til útkeyrslu- og lagerstarfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. maí merk: „A — 8215“. Meinatæknar! Meinatækna vantar til sumarafleysinga á heilsugæslustöðina á Egilsstöðum. Góð laun, fríar ferðir og húsnæði í boði. Nánari upplýsingar hjá Guðrúnu Tryggva- dóttur, meinatækni í síma 97-1400. Vélstjórar 1. vélstjóra vantar á Sléttanes ÍS 808. Upplýsingar í síma 985-22608 og hjá vél- stjóra um í borð í skipinu í Reykjavíkurslipp. Hárgreiðslusveinn eða hárgreiðslu- meistari óskast sem fyrst. Upplýsingar í símum 34420 og 688820. Hárgreiðslustofa Sóiveigar Leifsdóttur. Ritari óskast á rannsóknastofu Fjölbreytt starf. Meðal annars spjaldskrár- vinna og sjúklingamóttaka. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Framtíð- arstarf. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrri 5. júní merktar: „A — 5303“. Bókband/nám Óskum eftir að ráða bókbindara eða röskan nema til bókbandsnáms. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, sími45000. Vesturbær Rvk Vantar blaðbera í afleysingar í 1-2 mánuði. Upplýsingar í síma 35408. Fiskvinna — Frosti hf. Fólk óskast til starfa við snyrtingu og pökk- un. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-4913 og 94-4986 á kvöldin. Frosti hf., Súðavík. Kennara vantar Kennara vantar að Grunnskóla Þorlákshafnar. Helstu kennslugreinar eru: Mynd- og hand- mennt, íþróttir, tungumál og kennsla yngstu barna. Góð vinnuaðstaða og hagstætt hús- næði. Upplýsingar veittar hjá formanni skólanefnd- ar í síma 99-3789 og skólastjóra í síma 99-3910. Skólanefnd. Starfsfólk óskast Hard Rock Cafe opnar í Reykjavík í júlí 1987. Hard Rock Cafe er veitingastaður sem legg- ur aðaláherslu á matsölu og verður opinn frá kl. 11.00 til miðnættis. Starfskrafta vantar í eftirtalin störf: Starfsfólk í veitingasal og á bar, þjónað á borð. Reynsla æskileg. Aðstoðarfólk í eldhús, matargerð, uppvask og önnur aðstoð. Ræstingafólk. Hard Rock Cafe mun taka við umsækjendum á Hótel Esju þriðjudaginn 26. maí og miðviku- daginn 27. maí frá kl. 09.00-17.00. Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 19 ára. Ertu hress? Þá er þetta staðurinn. Gunnar Kristjánsson/Jónas Már Ragnarsson. Reykjavík Trésmiðir ath! Óskum eftir að ráða vana smiði sem fyrst á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna. Rífandi tekjur. Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma 641488. HAMRAR SF. I/esturvör 9 — 200 Kópavogi Simi 91-641488 Afgreiðslumaður Afgreiðslumann vantar strax. Upplýsingar í versluninni (ekki í síma) eftir kl. 15 á daginn. Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1234 eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða fólk til eftirtalinna starfa: 1. Bakstur. Um er að ræða hálfsdagsstarf við kleinubakstur. 2. Afgreiðslu. Um er að ræða sumarafleys- ingar heilsdagsstarf. Við leitum að samviskusömu, duglegu og heiðarlegu fólki. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 16.00. Stórutjarnaskóli 645 Fosshóll - S.-Þing. Lausar stöður 1. Kennarastaða. Kennsla yngri barna. 2. Forstöðumaður mötuneytis. 3. Húsvörður. Hálf staða. 4. Kennarastaða við tónlistardeild. íbúðir á staðnum. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, sími 96-43225 og formanni skólanefndar, sími 96-43308. Umsóknarfrestur til 5. júní. Heimilishjálp í Hafnarfirði Barngóð kona óskast sem fyrst til að halda heimili fyrir 2 drengi, 2ja og 6 ára, meðan foreldrar eru að vinna, virka daga frá kl. 8.30-17.30. Laun og sumarleyfi eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 54737. Leikskólinn Tjarnarborg Fóstra eða starfsmaður með uppeldismennt- un óskast til starfa frá 1. júní. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 15798. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Meinatæknar — meinatæknar Trésmiðir Tveir samhentir smiðir óskast. Mikil vinna, mæling. Uppl. í síma 20626 eftir kl. 19.30. Austurstræti 22 Óskum að ráða nú þegar: ★ Meinatækna Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.