Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 - y- SfMI 18936 Frumsýnir: SVONA ER LÍFIÐ Jack Lemmon, Julle Andrews, Sally Kellerman og Robort Loggia fara öll á kostum f þessari glænýju, sprenghlægilegu, grátbroslegu gamanmynd Blake Edwards um vandamál eldri kynslóðarinnar. Lemmon og Andrews voru bæði til- nefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri: Blake Edwards. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. BLÓÐUG HEFND Hörkuþriller með Lea Van Cleef og Davld Carradine. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 7. ENGIN MISKUNN (NO MERCY) ★ ★ ★ ★ Variety. ★ ★ ★ ★ N.Y. Times. Richard Gere og Kim Basin- ger í glænýjum hörkuþriller. Leikstjóri: Richard Pearce. Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. iÆM HÁDEGISLEIKHÚS £ í kongó I I l\ Q I» I M PS 152 I 36. sýn. miðv. 28/5 kl. 12.00. 37. sýn. fimm. 29/5 kL 13.00. 38.8ýn. föst. 30/5 kl. 12.00. Ath. sýn. hcfst stundvíslega. Síðustu sýningar! ð 13 l Matur, drykkur og leiksýning kr. 750. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 15185. Sími í Kvosinni 11340. Sýningastaður: LAUGARAS = = ----- SALURA ------- Frumsýnir: ÆSKUÞRAUTIR ' • I (mvtuntu ■urnitHt tm«i EVEHVOME AT EUGENE'S HOUSE IS AlWAYS GOOD FOH A Few Laejghs Ný bandarisk gamanmynd gerð eftir frægu leikriti Neil Simons. Eugene er f immtán ára og snúast huglelðing- ar hans nær eingöngu um leyndar- dóma kvenlíkamans. Aðalhlutverk: Blythe Danner, Bob Dishy, Judlth Ivay. Leikstjóri: Gene Saks. Sýndkl. 6,7,9og11. ----- SALURB -------- HRUN AMERÍSKA HEIMSVELDISINS Ný kanadísk-frönsk verðlaunamynd sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna 1987. BLAÐAUMMÆLI: .Þessi yndislega mynd er hreint út sagt glæsileg hvernig sem á hana er litið". ★ ★★>/» SV.Mbl. „Ótrulega útsjónarsöm skyndisókn f hinu stöðuga stríði milli kynjanna." PLAYBOY. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bðnnuð Innan 16 ára. fslenakurtexti. SALURC LITAÐUR LAGANEMI BLAÐAUMMÆLI: „Fyndnasta mynd sem ég hef séð um áraraðir. LBC-Radio. jati HáSXÖUBfÖ ailllMltma SÍMI2 21 40 Frumsýnir: GULLNIDRENGURINN Þá er hún komin myndin sem allir bíða eftir. Eddie Murphy er í banastuði við að leysa þrautina, að bjarga „Gullna drengnum". Leikstj.: Michael Ritchie. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Carlotta Lew- is, Charles Dance. Sýnd þrið. og miðv. kl.7,9og 11. Bönnuð Innan 14 ára. DOLBY STEREO | I M MM Snorrabraut 37 sími 11384 1 Frumsýning á stórmyndinni: MORGUNINN EFTIR * V Síml 31182 Frumsýnir: FYRSTIAPRÍL APRIL FOOL'S DAY ★ ★V« „Vel heppnað aprílgabb". AI. Mbl. Ógnvekjandi spenna, grátt gaman. Aprilgabb eða al- vara. Þátttakendum í partýi fer f ækkandi á undarlegan || DOLBYSTEREQ | Sýnd kl. 5,7,9og 11. hátt. Hvað er að gerast...? DUNDE Aðalhlutverk: Ken Olandt, Amy Steel, Deborah Foreman. Sýnd kl. 5,7 og S. Bönnuö innan 16 ára. Sfðustu sýningar. „Jane Fonda fer á kostum. Jeff Bridges nýtur síu til fulls. Nýji salurinn faer 5 st jömur". ★ ★★ AI.Mbl. Splunkuný, heimsfræg og jafnframt þrælspennandi stórmynd gerð af hin- um þekkta leikstjóra SIDNEY LUMET. THE MORNING AFTER HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR ER- LENDIS ENDA ER SAMLEIKUR ÞEIRRA JANE FONDA OG JEFF BRIDGES STÓRKOSTLEGUR. JANE FONDA FÉKK ÓSKARSÚTNEFNINGU FYRIR LEIK SINN f MORNING AFTER SL. VETUR. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jeff Brldgas, Raul Julla, Dlane Sallnger. Leikstjóri: Sldney Lumet. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð börnum. Verið vclkomin í einn besta og f allegasta bíósal- inu í Evrópu! Frumsýnir spennumyndina DRAUMAPRINSINN DREAM1 NÝ BANDARÍSK SPENNUMYND GERÐ AF HINUM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ALAN J. PAKULA UM KONU SEM BLANDAR DRAUMUM VIÐ RAUNVERULEIKANN MED HÆTTU- LEGUM AFLEIÐINGUM. Aöalhlutverk: Kristy McNichol, Ben Masters, Paul Shenar. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. lovi:i{ HI ihovld kill I beforc I woke... KRÓKÓDÍLA DUNDEE l EIN VINSÆLASTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA. KRÓKÓDÍLA DUNDEE HEFUR SLEGIÐ AÐSÓKNARMET f FLEST ÖLLUM LÖNDUM HEIMS. Aðalhlutverk: Paul Hogan. Collonil vatnsverja á skinn og sk6 i )J sts ÞJÓDLEIKHÚSID ÉG DANSA VIÐ PIG... Miðvikudag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Síðasta sinn. ÆVINTÝRI UM KÓNGSDÆTURNAR TÓLF Nemendasýning Listdansskóla Þjóðleikhússms Fimmtudag kl. 15.00. Föstudag kl. 20.00. HALLÆRISTEN ÓR Laugardag kl. 20.00. Síðasta sinn. YERMA 6. sýn. sunnud. kl. 20.00. Miðasaia 13.15-20.00. Sími 1-1200. Uppl. í símsvara 611200. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Tökmn Visa og Eurocard i síma á ábyrgð korthafa. Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA Söiuiir(M(uiDy(r Vesturgötu 16, sími 14680. BILAUTFLUTNINGUR FRÁ ÞÝSKALANDI Porsche - Mercedes Benz - BMW - VW - Audi Við göngum frá öllum skjölum og pappírum ásamt flutningi til Islands. Hringið eða skrifið okkur og við munum reyna að uppfylla séróskir ykkar. D + F Handelsgesellschaft Wilstorfsr Strassa 78, 2100 Hamburg 90, W.Qermany. Slml: 0049-40-7653661 aöa 61 Talax: 216676 dfha Collonil fegrum skória í Glæsibæ kl. 19.30 Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús. kr. Óvæntir aukavinningar. Greiðslukortaþjónusta — Næg bílastæði — Þróttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.