Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 51 Fjölbrautaskóli Suðurlands: Iðnmeistarar útskrif- aðir í fyrsta sinn 50 nemendur brautskráðir þar af 25 stúdentar Selfossi. Fjölbrautaskóla Suðurlands var slitið 23. maí. Brautskráðir voru 50 nemendur, af þeim voru 25 stúdentar, 3 nemendur af 2ja ára bóknámsbrautum, 14 af iðn- og verknámsbrautum og 8 úr meistaraskóla. Alls gengust 484 undir próf í skólanum á þessari önn. Meistaraskóli var starfræktur við fjölbrautaskólann í vetur og fyrra- vetur og luku 8 tveggja ára námi með meistaraprófi. Þær reglur gilda um iðnmeistara að þeir þurfa að fara í þetta nám til að fá meistara- bréf. í skólanum er stöðug aukning frá ári til árs. Nú stunduðu 538 nem- endur nám í skólanum, sem er aukning um 40 nemendur frá í fyrra, og af þeim gengust 484 und- ir próf. í haust stendur til, að fengnum tilskildum leyfum, að hefja kennslu á sjúkraliðabraut í framhaldi af 2ja ára heilsugæslu- braut. Það er sama nám og verið hefur í Sjúkraliðaskólanum í Reykjavík. Kennslutap vegna verkfalla var unnið upp með styttingu fría og með kennslu fram í maí, en margir óttuðust að verkfallið kæmi illa nið- ur á námi nemenda. Helstu áfangar í skólastarfinu á liðnum vetri voru að nýtt skólahús var tekið í notkun og undirritaður var samningur milli heimamanna og ráðuneyta um byggingu skólans, skiptingu kostnaðar. Þessir áfangar treysta mjög stöðu skólans. — Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Hið nýja skólahús Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta | tilkynningar | kennsla Háþrýstiþvottur fyrir viðgerðir og utanhússmálun. Sílanhúðun húseigna Verktak sf., sími 7 88 22 Fyrir 17. júní Taufánar á tréstöng og allar stærðir af blöðrum, allt að 4 m í þvermál. Heildsölubirgðir. Logaland, heildverslun, símar 12804 og 29015. Frá Héraðsskólanum á Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní. í skólanum eru 8. og 9. bekkur grunnskóla Stórbætt íþróttaaðstaða. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-6112. !"■'.......... . UTSALíi .-.UTSAlJr Vegrla reykskemmda bjóðum við jakkaföt,stakar buxur,staka jakka og frakka á stórlækkuðu verði á útsölu í kjallara Domus að Laugavegi frá þriðjudegi 26. maí til laugardags 30. maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.