Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 26.05.1987, Blaðsíða 62
62 “W>r "í*v '■flHíMrmi tttv* f^cMrvimuTSiMi MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 INNLENT V erkamannaf élagið Hlíf: Lægstu laun mið- ist við hærri laun Undirviðir Eyjabakkans ónýtir. 15 ára gömul bryggja með ónýta Viðgerð hafin við Kvíabryggju. burðarviði. „Náist ekki samkomulag við atvinnurekendur um hliðstæð- ar kjarabætur og aðrir hafa fengið, bæði í samningum og launaskriði, þá verða félögin að grípa til harkalegra að- gerða, því annars munu lág laun verkafólks dragast ennþá meira aftur úr en nú þegar er orðið,“ segir meðal annars í ályktun aðalfundar verka- mannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði, sem haldinn var 14. maí síðastliðinn. ijarlægur draumur, þar sem engir peningar eða tæki til slíkra fram- kvæmda eru til. Eyjabakki, bryggj- an sem byggð var í Vestmannaeyja- gosinu, er ekki á dagskrá vegna peningaleysis þó burðarviðimir í henni séu ónýtir. Búið er að eyða 2 milljónum króna í viðgerðir en sýnt er að hún grotnar niður vegna aðgerðarleysis. Við höfum enga skýringu á þessu endingarleysi aðra en þá að viðurinn hafi verið óvana- aður þó hann ætti að vera fúavarinn í gegn,“ sagði Bjami. „Fjárveitingar af hálfu ríkis- valdsins eru f engu samræmi við þá þörf sem hér ríkir og því síður þá verðmætasköpun sem þessi höfn skapar. Lætur næm að þurfti minnsta kosti 100 milljónir króna til dýpkunarframkvæmdanna og viðgerðarinnar á Eyjabakka til að höfnin sé í því ástandi að sinna umferðinni sem um hana fer,“ sagði Bjami að lokum. — Kr.Ben. í ályktuninni segir að oftar en einu sinni hafi komið fram hug- myndir frá Hlíf um að miða lægstu laun við laun einhverra hærra launaðra hópa eða til dæmis greitt meðaltal launa í landinu. Því fagni félagið hvers kona raunhæfum hugmyndum um slíka viðmiðun, sem leitt geti til þess að lágu launin sitji ekki ætíð eftir þegar þau sem hærri eru hækka, eins og svo oft hafi átt sér stað. Félagið sendir bar- áttukveðjur til allra félaga Verkamannasambands íslands og skorar á þau að sýna órofa samstöðu í þeirri óhjákvæmilegu stéttabaráttu sem framundan er. Auðvelda vestfirskum unglingum að stunda nám A hreppsnefndarfundi Suður- eyrarhrepps sem haldinn var þann 8. maí var eftirfarandi til- laga samþykkt samhljóða: „Hreppsnefnd Suðureyrarhrepps samþykkir í samræmi við sam- þykktir síðasta fjórðungsþings Vestfirðinga að gera stórátak í menntamálum Vestfírðinga og auð- velda vestfirskum unglingum að sækja skólanám innan fjórðungsins. Þetta verði gert með því að styrkja þá með 20.000 kr. framlagi úr sveitarsjóði á hvern nemanda sem lýkur 9. bekk grunnskóla svo og tveimur næstu deildum fram- haldsnáms í einhveijum heimavist- arskóla í fjórðungnum. Ætti þetta að verða hvati til jákvæðrar byggðaþróunar og fjárhagslegur styrkur foreldrum þeirra bama sem verða að stunda nám í heimavistar- skólum." Steypa þarf landvegg meðfram allri bryggjunni og fylla síðan að svo að bryggjan verði ekki fyrir frek- ari skaða af jarðvegssigi. Grindavík: Alvarlegt ástand hafnar- innar vegna fjársveltis Vantar liðlega 100 milljónir króna Grindavik. „EIN virkasta höfn landsins, Grindavíkurhöfn, má þola fjár- svelti af hálfu ríkisvaldsins. Lætur nærri að vanti 100 milljón- ir króna vegna dýpkunar sem þörf er á og viðgerðum á einni bryggjunni en burðarviðimir í henni em ónýtir,“ sagði Bjami Þórarinsson hafnarstjóri í Grindavík er fréttaritari Morg- unblaðsins leitaði upplýsinga hjá honum vegna viðgerðarvinnu sem er hafin við Grindavíkur- höfn, nánar tiltekið Kvíabryggju. „Á þessu ári þarf að framkvæma fyrir 5 milljónir króna viðgerðir og nýsmíði. Af því koma 2,4 milljónir króna frá ríkinu en við verðum að leggja afganginn fram sjálfír úr hafnarsjóði. Kvíabryggja var byggð fyrir 22 árum án landveggs. Fyllt var að henni með grjóti sem hefur sigið fram svo full þörf er á endur- bótum enda undirviðir bryggjunnar góðir. Þetta verk kostar 2 milljónir króna. Þá þarf að endumýja þekju á Miðgarði en það dæmi er enn óútreiknað. Að lokum verður smíðuð sjósetningarbraut fyrir björgunarbátinn Odd V. Gíslason auk þess sem framkvæmdir eiga að heflast við smábátahöfn. Ófremdarástand ríkir hinsvegar í dýpkunarmálum hafnarinnar sem er orðin mjög brýn. Við höfum mikl- ar óskir en þær eru því miður Nemendur í 5. bekk voru með skemmtiatriði á árshátíðinni. Laugargerðisskóli: Fjölmenn árshátíð Hér er verið að framkvæma uppskurð á vísindalegan hátt. Borg í Miklaholtshreppi. ÁRLEG árshátíð Laugargerðis- skóla var haldin í félagsheimil- inu Breiðabliki fyrir skömmu. Fjölmenni úr öllum sveitarfé- lögum sem að skólanum standa sóttu árshátíðina. Nemendur buðu upp á fjöl- breytta skemmtidagskrá. Það er fastur liður skólastarfsins að nem- endur taki virkan þátt í fram- kvæmd árshátíðar. Áður fyrr var þessi hátið haldin í skólanum en nú hin seinni ár varð að færa árshátíðina í félagsheimilið Breiðablik þar sem húsrými skól- ans var of lítið, svo vinsælar hafa þessar samkomur verið. Árshátíð- in tókst ágætlega á allan hátt og er skólanum til sóma. Menningar- blær er yfir öllu þessu starfi sem er mikils virði. Allur ágóði af árshátíðinni rennur í ferðasjóð nemendanna. Venjulega er farin skemmtiferð annað hvert ár og hafa þessar ferðir staðið í nokkra daga og ætíð lukkast vel enda ekki farið fyrr en sumarblær er kominn á umhverfið. - Páll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.