Morgunblaðið - 26.05.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.05.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 7 Lögreglumenn semja um 26% launahækkun Samningnum fylgir bókun, sem takmarkar vopnaburð lögreglumanna LANDSSAMBAND lögreglu- manna undirritaði á föstudag kjarasamning, sem felur í sér um 26% hækkun launa á tveim- ur árum. Samningurinn er afturvirkur frá 1. febrúar í ár og gildir til áramóta 1988/89. „Eg sé hvorki ástæðu til þess að hlæja né gráta yfir þessum samningi. Hann er ekki slæm- ur og ekki góður heldur, en þetta er það sem við töldum að hægt væri að ná að þessu sinni,“ sagði Einar Bjarnason, formaður Landssambands lög- reglumanna, i samtali við Morgunblaðið. Einar sagði að um 14% hækk- un kæmi strax á laun í upphafi samningstímans og síðan væri um sömu áfangahækkanir að ræða og hjá öðrum félögum opin- berra starfsmanna, þar með talin launaflokkshækkun, sem kæmi á tímabilinu frá 1. apríl í ár til næstu áramóta. Frá 1. febrúar verða laun byijanda í lögreglunni 30.600 krónur á mánuði og laun lögreglumanns, sem hefur gengið í gegnum lögregluskólann og er með ársstarfsreynslu, um 37 þús- und. Samsvarandi laun 1. júní eru tæp 32 þúsund fyrir nýliða og tæp 39 þúsund fyrir þann sem hefur gengið í gegnum lögreglu- skólann. Þá var einnig gengið frá eldri bókun, sem fylgir samningnum og fjallar um skyldu lögreglu- manna til vopnaburðar. Einar sagði að lögreglumenn hefðu lagt áherslu á að takmarka þá skyldu til hins ítrasta. Það hefði fengist fram með samkomulagi allra að- ila. „Við teljum að við njótum meiri takmarkana í þessum efn- um en nokkuð annað lögreglulið í heiminum og að með þessu hafi vopnaburður lögreglumanna ver- ið takmarkaður eins mikið og mögulegt er,“ sagði Einar. [zzzzzmxrzzx SKOTMARKIÐ (The Hit). Fyrrum uppljóstrari glæpamáls hefur verið i felum í 10ár. Tveir náungar komast á snoðir um hvar hann heldur sig og hyggja á hefndir. Með aðalhlutverkið ferJohn Hurt. Mlðvlkudagur 21:20| UST- mtmmá RÆNINOIARNIR (Treasure Hunt). ítalskur spennumyndaflokkur. Mis- íeppnaður listamaður skýtur að nálverki eftir Raphael í listasafni íFlórens. Mundu, það þazf tvo til... Hér eru tvö góð efni frá Hörpu til málunar á járn. HÖRPU OLÍUMENJA Olíumenju skal bera á allt veðrað járn. Hún er góður ryðvarnargrunnur og mikilvægur undirbúningur undir málningu. HÖRPU ÞAKVARI Þakvari er frábær málning á þök og annað járn utanhúss. Þakvari hefur mjög mikið veðrunar- og þensluþol og lágan gljáa. Þakvari er einstaklega léttur og auðveldur í notkun, hvort sem notuð er rúlla eða pensill. SAMSPIL SEM SKILAR ÁRANGRI Skúlagötu 42, 125 Reykjavík Pósthólf 5056, S (91) 1 15 47. HARPA gefur Ííflnu lit! 22:2 Flmmtudagur ADSTOOAR- MADURINN (The Dresser). Leikari, sem nokkuð er kominn til ára sinna, erá ferð með leikhús sitt. Fylgst er með margslungnu sambandi hans við aðstoðarmann sinn. A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn fsard þúhjá Heimilistsakjum iþ Heimilistæki hf S:62 12 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.